Bein útsending: Morgunfundur um alþjóðlegu aðfangakeðjuna Atli Ísleifsson skrifar 9. nóvember 2021 08:36 Þátttakendur í fundi FA og viðskiptaráðanna. Gunnar Már, Valdimar, Daníel, Kjartan Örn, Hrönn Margrét, Ólafur Johnson og Ólafur Stephensen. FA Gífurlegar hækkanir á flutningskostnaði, hækkandi innkaupsverð vöru, seinkanir í alþjóðlegum flutningum og jafnvel vöruskortur blasa nú við fyrirtækjum í milliríkjaviðskiptum. Þetta verður til umræðu á morgunfundi Félags atvinnurekenda sem hófst klukkan 8:30. „Heimsfaraldur kórónuveirunnar og fleiri ytri áföll hafa ruglað gangverk alþjóðaviðskipta. Af hverju stafa þessi vandkvæði í alþjóðlegu aðfangakeðjunni, hverjar eru afleiðingar þeirra og hvenær sjáum við fyrir endann á þeim? Við leitum svara á fundi Félags atvinnurekenda og millilandaviðskiptaráða FA, sem haldinn verður á Icelandair Hotel Reykjavík Natura kl. 8.30-10.“ Hægt er að fylgjast með fundinum í spilaranum að neðan. Flöskuhálsar og hækkanir í heimsflutningum. Valdimar Óskarsson, framkvæmdastjóri alþjóðlegu flutningsmiðlunarinnar DB Schenker á Íslandi Flugfrakt í hæstu hæðum! Gunnar Már Sigurfinnsson, framkvæmdastjóri Icelandair Cargo Eftirmálar heimsfaraldurs – hvenær mætast framboð og eftirspurn? Daníel Svavarsson, forstöðumaður hagfræðideildar Landsbankans Í pallborði auk frummælenda: Hrönn Margrét Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Feel Iceland og stjórnarmaður í Íslensk-kínverska viðskiptaráðinu Ólafur Ó. Johnson, framkvæmdastjóri Ó. Johnson & Kaaber og Sælkeradreifingar og stjórnarmaður í Íslensk-taílenska viðskiptaráðinu Kjartan Örn Sigurðsson, framkvæmdastjóri SRX og Ormsson Fundarstjóri er Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri FA Fundarboðendur eru Félag atvinnurekenda, Íslensk-kínverska viðskiptaráðið, Íslensk-indverska viðskiptaráðið, Íslensk-taílenska viðskiptaráðið og Íslensk-evrópska verslunarráðið. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Verslun Mest lesið „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Eignast meirihluta í Streifeneder Viðskipti innlent Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Fleiri fréttir Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Sjá meira
Þetta verður til umræðu á morgunfundi Félags atvinnurekenda sem hófst klukkan 8:30. „Heimsfaraldur kórónuveirunnar og fleiri ytri áföll hafa ruglað gangverk alþjóðaviðskipta. Af hverju stafa þessi vandkvæði í alþjóðlegu aðfangakeðjunni, hverjar eru afleiðingar þeirra og hvenær sjáum við fyrir endann á þeim? Við leitum svara á fundi Félags atvinnurekenda og millilandaviðskiptaráða FA, sem haldinn verður á Icelandair Hotel Reykjavík Natura kl. 8.30-10.“ Hægt er að fylgjast með fundinum í spilaranum að neðan. Flöskuhálsar og hækkanir í heimsflutningum. Valdimar Óskarsson, framkvæmdastjóri alþjóðlegu flutningsmiðlunarinnar DB Schenker á Íslandi Flugfrakt í hæstu hæðum! Gunnar Már Sigurfinnsson, framkvæmdastjóri Icelandair Cargo Eftirmálar heimsfaraldurs – hvenær mætast framboð og eftirspurn? Daníel Svavarsson, forstöðumaður hagfræðideildar Landsbankans Í pallborði auk frummælenda: Hrönn Margrét Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Feel Iceland og stjórnarmaður í Íslensk-kínverska viðskiptaráðinu Ólafur Ó. Johnson, framkvæmdastjóri Ó. Johnson & Kaaber og Sælkeradreifingar og stjórnarmaður í Íslensk-taílenska viðskiptaráðinu Kjartan Örn Sigurðsson, framkvæmdastjóri SRX og Ormsson Fundarstjóri er Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri FA Fundarboðendur eru Félag atvinnurekenda, Íslensk-kínverska viðskiptaráðið, Íslensk-indverska viðskiptaráðið, Íslensk-taílenska viðskiptaráðið og Íslensk-evrópska verslunarráðið.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Verslun Mest lesið „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Eignast meirihluta í Streifeneder Viðskipti innlent Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Fleiri fréttir Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Sjá meira