Quantum Leap-stjarnan Dean Stockwell látin Atli Ísleifsson skrifar 10. nóvember 2021 07:51 Dean Stockwell árið 2004. Getty Bandaríski leikarinn Dean Stockwell, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt í þáttunum Quantum Leap, er látinn, 85 ára að aldri. Talsmaður fjölskyldu hans segir hann hafa andast á heimili sínu síðastliðinn sunnudag. Leiklistarferill Stockwells spannaði rúma sjö áratugi, en hann varð heimsfrægur fyrir hlutverk sitt sem Al Calavicci aðmíráll í vísindaskáldsöguþáttunum Quantum Leap. Birtist hann í öllum 97 þáttunum sem framleiddir voru á árunum 1989 til 1993. Þættirnir voru tilnefndir til fjölmargra Emmyverðlauna og árið 1990 vann Stockwell til Golden Globe verðlauna sem besti karlleikari í aukahlutverki. Hinn 67 ára Scott Bakula, sem lék á móti Stockwell í þáttunum, minnist félaga síns á samfélagsmiðlum og nefnir þar sérstaklega gott vinnusiðferði Stockwells. Þá segir hann Stockwell alltaf hafa átt auðvelt með að fá sig til að hlæja. Stockwell birtist einnig í myndinni Blue Velvet frá árinu 1986 og þá vann hann til verðlauna á kvikmyndahátíðinni í Cannes bæði árið 1959 og 1962. Þar að eini var hann tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í myndinni Married to the Mob árið 1988 þar sem hann lék meðal annars á móti Michelle Pfieiffer. Stockwell fékk heilablóðfall árið 2015 og tveimur árum síðar tilkynnti eiginkona hans Joy að hann hefði sagt skilið við leiklistina. Hann lætur eftir sig eiginkonuna Joy og tvö börn. Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Fleiri fréttir Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Sjá meira
Talsmaður fjölskyldu hans segir hann hafa andast á heimili sínu síðastliðinn sunnudag. Leiklistarferill Stockwells spannaði rúma sjö áratugi, en hann varð heimsfrægur fyrir hlutverk sitt sem Al Calavicci aðmíráll í vísindaskáldsöguþáttunum Quantum Leap. Birtist hann í öllum 97 þáttunum sem framleiddir voru á árunum 1989 til 1993. Þættirnir voru tilnefndir til fjölmargra Emmyverðlauna og árið 1990 vann Stockwell til Golden Globe verðlauna sem besti karlleikari í aukahlutverki. Hinn 67 ára Scott Bakula, sem lék á móti Stockwell í þáttunum, minnist félaga síns á samfélagsmiðlum og nefnir þar sérstaklega gott vinnusiðferði Stockwells. Þá segir hann Stockwell alltaf hafa átt auðvelt með að fá sig til að hlæja. Stockwell birtist einnig í myndinni Blue Velvet frá árinu 1986 og þá vann hann til verðlauna á kvikmyndahátíðinni í Cannes bæði árið 1959 og 1962. Þar að eini var hann tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í myndinni Married to the Mob árið 1988 þar sem hann lék meðal annars á móti Michelle Pfieiffer. Stockwell fékk heilablóðfall árið 2015 og tveimur árum síðar tilkynnti eiginkona hans Joy að hann hefði sagt skilið við leiklistina. Hann lætur eftir sig eiginkonuna Joy og tvö börn.
Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Fleiri fréttir Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Sjá meira