Útsýnið fái að njóta sín í tillögum að uppbyggingu við Tónatröð Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. nóvember 2021 20:11 Svona líta hugmyndir að uppbyggingu við Tónatröð á Akureyri út. Sjúkrahúsið á Akureyri sést í bakgrunninum. Yrki-Arkitektar Yrki Arkitektar hafa lagt fram tillögu að útfærslu byggðar við Tónatröð á Akureyri. Tillagan gerir ráð fyrir að byggð verði fimm tröppuð þaksvalahús. Horft er til þess að útsýnið fái að njóta sín úr íbúðunum Bæjarstjórn Akureyrar samþykkti í maí að heimila verktakafyrirtækinu SS Byggi að vinna að breytingu að skipulagi svæðisins. Yrki arkitekar hafa nú fyrir hönd verktakans kynnt útfærslu að uppbyggingu á svæðinu, en málið var tekið fyrir í skipulagsráði bæjarins í dag. Nærmynd af húsunum.Yrki-Arkitektar Útfærslan, sem kynna sér má nánar hér, gerir ráð fyrir fimm svokölluðu tröppuðum þaksvalahúsum með görðum. Gert er ráð fyrir 69 íbúðum í fjórum stærðarflokkum, frá 50-70 fermetra íbúðum upp í rúmlega 100 fermetra íbúðir. Gert er ráð fyrir að um 40 íbúðir verði 100 fermetrar eða yfir. Í útfærslunni er horft til þess að flestar íbúðir verði með stórum þaksvölum í suður og að útsýnið verði sem best, með sérstakri áherslu á að norðurhliðar bygginganna fái gott útsýni út Eyjafjörðinn. Einnig er gert ráð fyrir grænum reit undir gróðurhús og matjurtagarð austan megin við Tónatröð. Í bókun skipulagsráðs vegna málsins segir að ráðið taki jákvætt í það að skipulagi á svæðinu verði breytt. Er sviðsstjóra skipulagssviðs bæjarins falið að hefja vinnu við breytingu á aðalskipulagi. Fyrir og eftir myndir. Sjúkrahúsið á Akureyri er til vinstri á myndunum.Yrki-Arkitektar Tekið er þó fram að horfa til nokkurra þátta í þeirri vinnu. „Í þeirri vinnu þarf að skoða betur afmörkun svæðisins og umfang uppbyggingarinnar, áhrif hennar á nánasta umhverfi, umferð til og frá svæðinu, jarðvegsaðstæður og fleiri þætti, segir í bókun ráðsins.“ Skipulag Akureyri Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Innlent Fleiri fréttir Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Sjá meira
Bæjarstjórn Akureyrar samþykkti í maí að heimila verktakafyrirtækinu SS Byggi að vinna að breytingu að skipulagi svæðisins. Yrki arkitekar hafa nú fyrir hönd verktakans kynnt útfærslu að uppbyggingu á svæðinu, en málið var tekið fyrir í skipulagsráði bæjarins í dag. Nærmynd af húsunum.Yrki-Arkitektar Útfærslan, sem kynna sér má nánar hér, gerir ráð fyrir fimm svokölluðu tröppuðum þaksvalahúsum með görðum. Gert er ráð fyrir 69 íbúðum í fjórum stærðarflokkum, frá 50-70 fermetra íbúðum upp í rúmlega 100 fermetra íbúðir. Gert er ráð fyrir að um 40 íbúðir verði 100 fermetrar eða yfir. Í útfærslunni er horft til þess að flestar íbúðir verði með stórum þaksvölum í suður og að útsýnið verði sem best, með sérstakri áherslu á að norðurhliðar bygginganna fái gott útsýni út Eyjafjörðinn. Einnig er gert ráð fyrir grænum reit undir gróðurhús og matjurtagarð austan megin við Tónatröð. Í bókun skipulagsráðs vegna málsins segir að ráðið taki jákvætt í það að skipulagi á svæðinu verði breytt. Er sviðsstjóra skipulagssviðs bæjarins falið að hefja vinnu við breytingu á aðalskipulagi. Fyrir og eftir myndir. Sjúkrahúsið á Akureyri er til vinstri á myndunum.Yrki-Arkitektar Tekið er þó fram að horfa til nokkurra þátta í þeirri vinnu. „Í þeirri vinnu þarf að skoða betur afmörkun svæðisins og umfang uppbyggingarinnar, áhrif hennar á nánasta umhverfi, umferð til og frá svæðinu, jarðvegsaðstæður og fleiri þætti, segir í bókun ráðsins.“
Skipulag Akureyri Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Innlent Fleiri fréttir Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Sjá meira