Þýski handboltinn: Ómar Ingi frábær í ósigrandi Magdeburg Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 13. nóvember 2021 20:45 Ómar Ingi Magnússon í leik með íslenska landsliðinu Íslenskir leikmenn voru í stórum hlutverkum hjá liðum sínum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Þeir Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson léku fyrir Magdeburg sem vann sigur á Fusche Berlin, 29-33. Ómar Ingi Magnússon átti stórleik fyrir Magdeburg sem vann góðan útisigur á Fusche Berlin í toppslag deildarinnar 29-33. Fyrir leikinn voru liðin í fyrsta og öðru sæti deildarinnar. Ómar Ingi átti sannkallaðan stórleik og skoraði níu mörk í leiknum sem Magduburg stjórnaði allt frá fyrstu mínútu leiksins. Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði þrjú mörk fyrir Magdeburg og er alltaf að koma betur og betur inn í liðið. Markahæstur hjá Fusche Berlin var Lasse Andersson sem skoraði sex mörk og þá skoraði Hans Lindbergh fjögur. Ómar Ingi var markahæstur hjá gestunum með sín níu mörk og Michael Damsgaard skoraði sex mörk. Magdeburg er taplaust eftir ellefu umferðir í deildinni. Fuchsjagd erfolgreich! Wir gewinnen 33:29 gegen die Füchse Berlin! Danke für eure grandiose Unterstützung #gruenrotewand! Spielbericht https://t.co/N07ZXfLZZt#werbung @wobau_magdeburg #scmhuja Franzi Gora pic.twitter.com/OLirASLD3A— SC Magdeburg (@SCMagdeburg) November 13, 2021 Flensburg fékk Ljónin í Rhein-Neckar Löwen í heimsókn og vann flottan sigur, 31-26. Fyrir leikinn sat Flensburg í fimmta sæti deildarinnar en gestirnir sátu í því níunda. Teitur Örn Einarsson átti fínan leik fyrir Flensburg og skoraði fjögur mörk en Ýmir Örn Gíslason komst ekki á blað hjá Löwen. Flensburg stökk upp í fjórða sætið með sigrinum en Rhein-Neckar Löwen eru í tíunda sæti. Þýski handboltinn Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Fótbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Sjá meira
Ómar Ingi Magnússon átti stórleik fyrir Magdeburg sem vann góðan útisigur á Fusche Berlin í toppslag deildarinnar 29-33. Fyrir leikinn voru liðin í fyrsta og öðru sæti deildarinnar. Ómar Ingi átti sannkallaðan stórleik og skoraði níu mörk í leiknum sem Magduburg stjórnaði allt frá fyrstu mínútu leiksins. Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði þrjú mörk fyrir Magdeburg og er alltaf að koma betur og betur inn í liðið. Markahæstur hjá Fusche Berlin var Lasse Andersson sem skoraði sex mörk og þá skoraði Hans Lindbergh fjögur. Ómar Ingi var markahæstur hjá gestunum með sín níu mörk og Michael Damsgaard skoraði sex mörk. Magdeburg er taplaust eftir ellefu umferðir í deildinni. Fuchsjagd erfolgreich! Wir gewinnen 33:29 gegen die Füchse Berlin! Danke für eure grandiose Unterstützung #gruenrotewand! Spielbericht https://t.co/N07ZXfLZZt#werbung @wobau_magdeburg #scmhuja Franzi Gora pic.twitter.com/OLirASLD3A— SC Magdeburg (@SCMagdeburg) November 13, 2021 Flensburg fékk Ljónin í Rhein-Neckar Löwen í heimsókn og vann flottan sigur, 31-26. Fyrir leikinn sat Flensburg í fimmta sæti deildarinnar en gestirnir sátu í því níunda. Teitur Örn Einarsson átti fínan leik fyrir Flensburg og skoraði fjögur mörk en Ýmir Örn Gíslason komst ekki á blað hjá Löwen. Flensburg stökk upp í fjórða sætið með sigrinum en Rhein-Neckar Löwen eru í tíunda sæti.
Þýski handboltinn Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Fótbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Sjá meira