Hugrún Birta verður fulltrúi Íslands í Miss World í desember Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 15. nóvember 2021 11:01 Hugrún Birta Egilsdóttir, Miss Universe Iceland 2021. Instagram Förðunarfræðingurinn Hugrún Birta Egilsdóttir mun keppa fyrir hönd Íslands í fegurðarsamkeppninni Miss World 2021 sem fer fram í Puerto Rico í desember. „Orð geta ekki lýst því hversu stolt ég er að því að vera Miss World Iceland 2021,“ segir Hugrún Birta í nýrri færslu á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Hugru n Birta Egilsdo ttir (@hugrunegils) Linda Pé, fyrrum Miss World, er eigandi keppninnar hér á landi. Hún auglýsti 22. október eftir umsóknum frá stúlkum sem höfðu áhuga á að keppa fyrir Íslands hönd í ár. Engin undankeppni var haldin í ár en stúlkur frá aldrinum 16 til 28 gátu sótt um. „Hún þarf að vera í góðu formi andlega og líkamlega því hún mun fara út í þriðju eða fjórðu vikunni í nóvember“ sagði Linda meðal annars í auglýsingunni. Í gær var svo tilkynnt um valið. Miss World 2021 fer fram í sjötugasta skipti þann 16. desember næstkomandi í Puerto Rico. Hér fyrir neðan má sjá kynningarmyndband um Hugrúnu Birtu. View this post on Instagram A post shared by Hugru n Birta Egilsdo ttir (@hugrunegils) Hugrún Birta var í öðru sæti í Miss Universe Iceland keppninni árið 2019 og var þar valin Miss Supranational Iceland og keppti í fegðurðarsamkeppninni Miss Supranational í Póllandi sama ár. Þar vann hún titilinn Miss Supra Nova Model of Europe. Hún er því með reynslu af því að keppa í fegurðarsamkeppnum á erlendri grundu. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir af Hugrúnu í fyrri keppnum. View this post on Instagram A post shared by Hugru n Birta Egilsdo ttir (@hugrunegils) View this post on Instagram A post shared by Hugru n Birta Egilsdo ttir (@hugrunegils) View this post on Instagram A post shared by Hugru n Birta Egilsdo ttir (@hugrunegils) View this post on Instagram A post shared by Hugru n Birta Egilsdo ttir (@hugrunegils) View this post on Instagram A post shared by Hugru n Birta Egilsdo ttir (@hugrunegils) View this post on Instagram A post shared by Hugru n Birta Egilsdo ttir (@hugrunegils) View this post on Instagram A post shared by Hugru n Birta Egilsdo ttir (@hugrunegils) Hugrún Birta talaði opinskátt um einelti og fátækt í æsku þegar hún keppti í Miss Unverse Iceland. Vala Matt heimsótti hana fyrir Ísland í dag og má horfa á innslagið í spilaranum hér fyrir neðan. Miss Universe Iceland Miss World Iceland Tengdar fréttir Hugrún bjó við mikla fátækt og var lögð í einelti Fegurðardrottningin og fyrirsætan Hugrún Birta Egilsdóttir var lögð í einelti í æsku, lifði í fátækt og man eftir strætóferðum í Mæðrastyrksnefnd til að fá mat. 6. maí 2020 09:25 Hugrún Birta valin Miss Supra Model of Europe Hugrún Birta Egilsdóttir keppir nú í Miss Supranational sem fer fram í Póllandi. 2. desember 2019 13:45 Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Fleiri fréttir „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Sjá meira
„Orð geta ekki lýst því hversu stolt ég er að því að vera Miss World Iceland 2021,“ segir Hugrún Birta í nýrri færslu á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Hugru n Birta Egilsdo ttir (@hugrunegils) Linda Pé, fyrrum Miss World, er eigandi keppninnar hér á landi. Hún auglýsti 22. október eftir umsóknum frá stúlkum sem höfðu áhuga á að keppa fyrir Íslands hönd í ár. Engin undankeppni var haldin í ár en stúlkur frá aldrinum 16 til 28 gátu sótt um. „Hún þarf að vera í góðu formi andlega og líkamlega því hún mun fara út í þriðju eða fjórðu vikunni í nóvember“ sagði Linda meðal annars í auglýsingunni. Í gær var svo tilkynnt um valið. Miss World 2021 fer fram í sjötugasta skipti þann 16. desember næstkomandi í Puerto Rico. Hér fyrir neðan má sjá kynningarmyndband um Hugrúnu Birtu. View this post on Instagram A post shared by Hugru n Birta Egilsdo ttir (@hugrunegils) Hugrún Birta var í öðru sæti í Miss Universe Iceland keppninni árið 2019 og var þar valin Miss Supranational Iceland og keppti í fegðurðarsamkeppninni Miss Supranational í Póllandi sama ár. Þar vann hún titilinn Miss Supra Nova Model of Europe. Hún er því með reynslu af því að keppa í fegurðarsamkeppnum á erlendri grundu. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir af Hugrúnu í fyrri keppnum. View this post on Instagram A post shared by Hugru n Birta Egilsdo ttir (@hugrunegils) View this post on Instagram A post shared by Hugru n Birta Egilsdo ttir (@hugrunegils) View this post on Instagram A post shared by Hugru n Birta Egilsdo ttir (@hugrunegils) View this post on Instagram A post shared by Hugru n Birta Egilsdo ttir (@hugrunegils) View this post on Instagram A post shared by Hugru n Birta Egilsdo ttir (@hugrunegils) View this post on Instagram A post shared by Hugru n Birta Egilsdo ttir (@hugrunegils) View this post on Instagram A post shared by Hugru n Birta Egilsdo ttir (@hugrunegils) Hugrún Birta talaði opinskátt um einelti og fátækt í æsku þegar hún keppti í Miss Unverse Iceland. Vala Matt heimsótti hana fyrir Ísland í dag og má horfa á innslagið í spilaranum hér fyrir neðan.
Miss Universe Iceland Miss World Iceland Tengdar fréttir Hugrún bjó við mikla fátækt og var lögð í einelti Fegurðardrottningin og fyrirsætan Hugrún Birta Egilsdóttir var lögð í einelti í æsku, lifði í fátækt og man eftir strætóferðum í Mæðrastyrksnefnd til að fá mat. 6. maí 2020 09:25 Hugrún Birta valin Miss Supra Model of Europe Hugrún Birta Egilsdóttir keppir nú í Miss Supranational sem fer fram í Póllandi. 2. desember 2019 13:45 Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Fleiri fréttir „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Sjá meira
Hugrún bjó við mikla fátækt og var lögð í einelti Fegurðardrottningin og fyrirsætan Hugrún Birta Egilsdóttir var lögð í einelti í æsku, lifði í fátækt og man eftir strætóferðum í Mæðrastyrksnefnd til að fá mat. 6. maí 2020 09:25
Hugrún Birta valin Miss Supra Model of Europe Hugrún Birta Egilsdóttir keppir nú í Miss Supranational sem fer fram í Póllandi. 2. desember 2019 13:45