„Ávinningur til framtíðar“ ráðstefna í tilefni 40 ára afmælis Vinnueftirlitsins Rakel Sveinsdóttir skrifar 15. nóvember 2021 13:58 Afmælisráðstefna Vinnueftirlitsins verður haldin á föstudag og streymt af fésbókarsíðu stofnunarinnar. Ráðstefnunni er meðal annars ætlað atvinnurekendum, mannauðsstjórum, þjónustuaðilum og sérfræðingum en meðal efnis sem fjallað verður um á ráðstefnunni er samfélagslega sjálfbærir vinnustaðir. Ráðstefnan er haldin í tilefni 40 ára afmælis Vinnueftirlitsins og ber yfirskriftina Vinnuvernd – ávinningur til framtíðar. Vísir/Vilhelm Afmælisráðstefna Vinnueftirlitsins Vinnuvernd – ávinningur til framtíðar, fer fram næstkomandi föstudag en ráðstefnan er meðal annars ætluð atvinnurekendum, mannauðsstjórum, þjónustuaðilum og sérfræðingum í vinnuvernd. Tilefni ráðstefnunnar er 40 ára afmæli Vinnueftirlitsins og hefst ráðstefnan klukkan 8.30 á föstudagsmorguninn og stendur til klukkan 12. Í tilkynningu frá Vinnueftirlitinu segir að vegna hertra samkomutakmarkana verður ráðstefnan eingöngu haldin í streymi og falla áður auglýstar vinnustofur niður. Tveir erlendir gestir verða meðal fyrirlesara: Cecilia Berlin, dósent við Chalmers tækniháskólann í Gautaborg og Eva Gemzöe Mikkelsen, lektor í vinnu- og skipulagssálfræði við Syddansk háskólann í Óðinsvéum. Í erindi Ceciliu Berlin, The value of ergonomics: can we put a price og socially sustainable work eða Ávinningurinn af vinnuvistfræði: er hægt að verðleggja samfélagslega sjálfbært vinnuumhverfi? mun Cecilia fjalla um vinnuumhverfi í víðum skilningi og gera grein fyrir rannsókn sinni á samspili hönnunar vinnuumhverfis og getu og takmarkana manneskjunnar í vinnu. Eva Gemzöe Mikkelsen mun fjalla um ávinning forvarna gagnvart slæmu félagslegu vinnuumhverfi. Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra mun setja ráðstefnuna en aðrir fyrirlesarar verða: Svandís Nína Jónsdóttir hjá VIRK, Helgi Haraldsson hjá Sjúkrahúsinu á Akureyri, Jón Kolbeinn Guðjónsson hjá ISAVIA, Anna Jóna Kjartansdóttir, gæða-, umhverfis- og öryggisstjóri Ístaks og Sandra Rán Ásgrímsdóttir hjá Mannviti. Fundarstjóri verður Bergur Ebbi Benediktsson og ýmsir forkólfar frá hagsmunasamtökum atvinnulífs og verkalýðsfélaga verða meðal gesta í pallborði. Hægt verður að fylgjast með streymi á fésbókarsíðu Vinnueftirlitsins. Vinnumarkaður Vinnuslys Mest lesið Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Viðskipti innlent Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Viðskipti innlent Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Viðskipti innlent Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Búi sig undir að berja í borðið Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Viðskipti innlent Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Sjá meira
Tilefni ráðstefnunnar er 40 ára afmæli Vinnueftirlitsins og hefst ráðstefnan klukkan 8.30 á föstudagsmorguninn og stendur til klukkan 12. Í tilkynningu frá Vinnueftirlitinu segir að vegna hertra samkomutakmarkana verður ráðstefnan eingöngu haldin í streymi og falla áður auglýstar vinnustofur niður. Tveir erlendir gestir verða meðal fyrirlesara: Cecilia Berlin, dósent við Chalmers tækniháskólann í Gautaborg og Eva Gemzöe Mikkelsen, lektor í vinnu- og skipulagssálfræði við Syddansk háskólann í Óðinsvéum. Í erindi Ceciliu Berlin, The value of ergonomics: can we put a price og socially sustainable work eða Ávinningurinn af vinnuvistfræði: er hægt að verðleggja samfélagslega sjálfbært vinnuumhverfi? mun Cecilia fjalla um vinnuumhverfi í víðum skilningi og gera grein fyrir rannsókn sinni á samspili hönnunar vinnuumhverfis og getu og takmarkana manneskjunnar í vinnu. Eva Gemzöe Mikkelsen mun fjalla um ávinning forvarna gagnvart slæmu félagslegu vinnuumhverfi. Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra mun setja ráðstefnuna en aðrir fyrirlesarar verða: Svandís Nína Jónsdóttir hjá VIRK, Helgi Haraldsson hjá Sjúkrahúsinu á Akureyri, Jón Kolbeinn Guðjónsson hjá ISAVIA, Anna Jóna Kjartansdóttir, gæða-, umhverfis- og öryggisstjóri Ístaks og Sandra Rán Ásgrímsdóttir hjá Mannviti. Fundarstjóri verður Bergur Ebbi Benediktsson og ýmsir forkólfar frá hagsmunasamtökum atvinnulífs og verkalýðsfélaga verða meðal gesta í pallborði. Hægt verður að fylgjast með streymi á fésbókarsíðu Vinnueftirlitsins.
Vinnumarkaður Vinnuslys Mest lesið Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Viðskipti innlent Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Viðskipti innlent Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Viðskipti innlent Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Búi sig undir að berja í borðið Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Viðskipti innlent Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Sjá meira