Bjarki Már markahæstur í naumum sigri | Kristján og Aðalsteinn töpuðu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. nóvember 2021 19:21 Bjarki Már Elísson evar markahæsti maður vallarins í kvöld. Getty/Marius Becker Það voru Íslendingar í eldlínunni í þremur leikjum sem nú er nýlokið í Evrópubikarkeppni karla í handbolta. Bjarki Már Elísson var markahæsti maður vallarins er lið hans, Lemgo, vann nauman sigur á útivelli gegn rússneska liðinu Checkhovskiye Medvedi í B-riðli, 28-30. Nokkuð jafnræði var með liðunum í upphafi leiks, en í stöðunni 5-5 skoruðu heimamenn þrjú mörk í röð og héldu þeirri forystu út hálfleikinn. Þegar gengið var til búningsherbergja var staðan 15-16, Medvedi í vil. Í seinni hálfleik sveiflaðist foyrstan fram og til baka. Bjarki og félagar náðu eins mark forystu snemma í seinni hálfleik, en Rússarnir snéru leiknum fljótlega aftur sér í vil. Heimamenn náðu þriggja marka forskoti á ný, en leikmenn Lemgo jöfnuðu leikinni í stöðunni 22-22. Við tóku æsispennandi lokamínútur þar sem liðin skiptust á að skora. Að lokum voru það Bjarki og félagar sem stóðu uppi sem sigurvegarar. Lokatölur 28-30, en Bjarki og félagar hafa nú fengið fjögur stig úr fyrstu þrem leikjum sínum í riðlinum og eru jafnir GOG í öðru sæti, en hafa leikið einum leik meira. Bravo, Jungs! Großartig! 💪Dritter Auswärtssieg in Folge, die Punkte 3 und 4 in der @ehfel_official Gute Besserung an Gedeón!#tbvlemgolippe #ehfel #GemeinsamStark pic.twitter.com/x1PoC5MlYN— TBV Lemgo Lippe (@tbvlemgolippe) November 16, 2021 Í C-riðli máttu Kristján Örn Kristjánsson g félagar hans í PAUC Aix þola fimm marka tap er liðið tók á móti sænska liðinu Savehof. Gestirnir tóku forystuna snemma leiks og fóru inn í hlé með sex marka forskot, 16-10. Kristján og félagar náðu aðeins að klóra í bakkan, en þurftu að lokum að sætta sig við fimm marka tap, 25-30. Kristján skoraði þrjú mörk fyrir PAUC sem er enn í leit að sínum fyrstu stigum eftir þrjá leiki í riðlinum. Þá töpuðu Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í svissneska liðinu Kadetten gegn ungverska liðinu Tatabanya í D-riðli, 31-23. Kadetten hefur fengið eitt stig í fyrstu þrem leikjum liðsins. Handbolti Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Nokkuð jafnræði var með liðunum í upphafi leiks, en í stöðunni 5-5 skoruðu heimamenn þrjú mörk í röð og héldu þeirri forystu út hálfleikinn. Þegar gengið var til búningsherbergja var staðan 15-16, Medvedi í vil. Í seinni hálfleik sveiflaðist foyrstan fram og til baka. Bjarki og félagar náðu eins mark forystu snemma í seinni hálfleik, en Rússarnir snéru leiknum fljótlega aftur sér í vil. Heimamenn náðu þriggja marka forskoti á ný, en leikmenn Lemgo jöfnuðu leikinni í stöðunni 22-22. Við tóku æsispennandi lokamínútur þar sem liðin skiptust á að skora. Að lokum voru það Bjarki og félagar sem stóðu uppi sem sigurvegarar. Lokatölur 28-30, en Bjarki og félagar hafa nú fengið fjögur stig úr fyrstu þrem leikjum sínum í riðlinum og eru jafnir GOG í öðru sæti, en hafa leikið einum leik meira. Bravo, Jungs! Großartig! 💪Dritter Auswärtssieg in Folge, die Punkte 3 und 4 in der @ehfel_official Gute Besserung an Gedeón!#tbvlemgolippe #ehfel #GemeinsamStark pic.twitter.com/x1PoC5MlYN— TBV Lemgo Lippe (@tbvlemgolippe) November 16, 2021 Í C-riðli máttu Kristján Örn Kristjánsson g félagar hans í PAUC Aix þola fimm marka tap er liðið tók á móti sænska liðinu Savehof. Gestirnir tóku forystuna snemma leiks og fóru inn í hlé með sex marka forskot, 16-10. Kristján og félagar náðu aðeins að klóra í bakkan, en þurftu að lokum að sætta sig við fimm marka tap, 25-30. Kristján skoraði þrjú mörk fyrir PAUC sem er enn í leit að sínum fyrstu stigum eftir þrjá leiki í riðlinum. Þá töpuðu Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í svissneska liðinu Kadetten gegn ungverska liðinu Tatabanya í D-riðli, 31-23. Kadetten hefur fengið eitt stig í fyrstu þrem leikjum liðsins.
Handbolti Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni