Tíu mánaða sonur íþróttastjörnu drukknaði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2021 09:31 Jannie Du Plessis fagnar titli með franska félaginu Montpellier árið 2016. Getty/David Rogers Suður-afríska ruðningsstjarnan Jannie du Plessis upplifði sannkallaða martröð á afmælisdaginn sinn. Martröð foreldra er að eitthvað komi fyrir börnin þeirra og erlendir miðlar hafa nú fengið staðfestar hryllilegar fréttir frá Suður-Afríku. The 10-month-old son of Jannie du Plessis has drowned in a tragic accident on the same day the ex-Springbok prop celebrated his 39th birthday.— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 17, 2021 Tíu mánaða sonur Du Plessis drukknaði í sundlauginni við húsið þeirra en atburðurinn gerðist þegar faðirinn var að halda upp á 39 ára afmælið sitt. „Ég get staðfest það að þessi harmleikur átti sér stað. Við erum öll miður okkar,“ sagði Rudolf Straeuli, framkvæmdastjóri Lions, liðsins sem Jannie du Plessis spilar með. Hann var þá að ræða við suður-afríska miðilinn Sport24. „Við hugsum til þeirra og við sendum samúðarkveðjur okkar til Jannie og fjölskyldu hans. Þetta er mjög erfiður tími fyrir þau en við munum standa þétt að baki þeim og styðja þau í gegnum þetta,“ sagði Straeuli. We are deeply saddened to learn of the passing of Jannie and Ronel du Plessis son.Our thoughts are with all the Du Plessis family and their loved ones at this difficult time. pic.twitter.com/1VB72R8akC— United Rugby Championship (URC) (@URCOfficial) November 17, 2021 Du Plessis býr í bænum Krugersdorp sem er nálægt Jóhannesarborg. Auk þess að vera ruðningsstjarna þá er hann einnig lærður læknir. Hann er enn að spila með liði Lions þrátt fyrir að vera orðinn 39 ára gamall. Jannie og kona hans Ronel eiga tvö önnur börn en það eru dæturnar Rosalie og Hele. Jannie du Plessis lék sjötíu landsleiki fyrir Suður-Afríku á árunum 2007 til 2015 en hann varð í heimsmeistaraliði þjóðarinnar árið 2007 ásamt bróður sínum Bismarck du Plessis. Rugby Suður-Afríka Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Ólympíumeistarinn skipti um nafn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Líkti liðsfélaga sínum við Lightning McQueen Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Sjá meira
Martröð foreldra er að eitthvað komi fyrir börnin þeirra og erlendir miðlar hafa nú fengið staðfestar hryllilegar fréttir frá Suður-Afríku. The 10-month-old son of Jannie du Plessis has drowned in a tragic accident on the same day the ex-Springbok prop celebrated his 39th birthday.— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 17, 2021 Tíu mánaða sonur Du Plessis drukknaði í sundlauginni við húsið þeirra en atburðurinn gerðist þegar faðirinn var að halda upp á 39 ára afmælið sitt. „Ég get staðfest það að þessi harmleikur átti sér stað. Við erum öll miður okkar,“ sagði Rudolf Straeuli, framkvæmdastjóri Lions, liðsins sem Jannie du Plessis spilar með. Hann var þá að ræða við suður-afríska miðilinn Sport24. „Við hugsum til þeirra og við sendum samúðarkveðjur okkar til Jannie og fjölskyldu hans. Þetta er mjög erfiður tími fyrir þau en við munum standa þétt að baki þeim og styðja þau í gegnum þetta,“ sagði Straeuli. We are deeply saddened to learn of the passing of Jannie and Ronel du Plessis son.Our thoughts are with all the Du Plessis family and their loved ones at this difficult time. pic.twitter.com/1VB72R8akC— United Rugby Championship (URC) (@URCOfficial) November 17, 2021 Du Plessis býr í bænum Krugersdorp sem er nálægt Jóhannesarborg. Auk þess að vera ruðningsstjarna þá er hann einnig lærður læknir. Hann er enn að spila með liði Lions þrátt fyrir að vera orðinn 39 ára gamall. Jannie og kona hans Ronel eiga tvö önnur börn en það eru dæturnar Rosalie og Hele. Jannie du Plessis lék sjötíu landsleiki fyrir Suður-Afríku á árunum 2007 til 2015 en hann varð í heimsmeistaraliði þjóðarinnar árið 2007 ásamt bróður sínum Bismarck du Plessis.
Rugby Suður-Afríka Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Ólympíumeistarinn skipti um nafn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Líkti liðsfélaga sínum við Lightning McQueen Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Sjá meira