Gular viðvaranir vegna norðan hríðar Atli Ísleifsson skrifar 23. nóvember 2021 10:09 Viðvaranirnar taka gildi í kvöld. Veðurstofan Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir á Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra, Austurlandi að Glettingi, Austfjörðum, Suðausturlandi og Miðhálendi vegna norðan hríðar sem skellur á landið í kvöld. Að neðan má sjá hvenær gular viðvaranir taka gildi á hverju landssvæði fyrir sig: Vestfirðir Norðan hríð (Gult ástand) 23. nóv. kl. 21:00 – 24. nóv. kl. 05:00 Norðan 15-20 m/s og snjókoma og skafrenningur með lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum. Varasamt ferðaveður. Strandir og Norðurland vestra Norðan hríð (Gult ástand) 23. nóv. kl. 23:00 – 24. nóv. kl. 07:00 Norðan 15-20 m/s og snjókoma og skafrenningur með lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum. Varasamt ferðaveður. Norðurland eystra Norðan hríð (Gult ástand) 24. nóv. kl. 00:00 – 09:00 Norðan 15-23 m/s og snjókoma og skafrenningur með lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum. Varasamt ferðaveður. Austurland að Glettingi Norðan hríð (Gult ástand) 24. nóv. kl. 01:00 – 11:00 Norðan 15-23 m/s og snjókoma og skafrenningur með lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum. Varasamt ferðaveður. Austfirðir Norðan stormur og snjókoma (Gult ástand) 24. nóv. kl. 03:00 – 12:00 Norðan 18-23 m/s með snörpum vindhviðum við fjöll. Einnig má búast við snjókomu og skafrenningi með lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum, en úrkomuminna sunnantil á svæðinu. Varasamt ferðaveður. Suðausturland Norðan stormur (Gult ástand) 24. nóv. kl. 03:00 – 12:00 Norðan 18-25 m/s með snörpum vindhviðum við fjöll, hvassast austan Öræfa. Varasamt ferðaveður. Miðhálendið Norðan stormur og snjókoma (Gult ástand) 24. nóv. kl. 02:00 – 09:00 Norðan 18-25 m/s og snjókoma og skafrenningur með lélegu skyggni, einkum norðantil. Ekkert ferðaveður. Veður Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Suðvestan stormur, rigning og gular viðvaranir Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Gular viðvaranir vegna hvassviðris eða storms Allt að tuttugu stiga hiti Næsta lægð væntanleg á morgun Víðast hvar rólegt en viðvörun á Vesturlandi Bætir smám saman í vind Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Lægir en næsta lægð nálgast úr suðri Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Víða hvasst og gul viðvörun vegna vinds á Snæfellsnesi Spá stormi á Snæfellsnesi á morgun Dregur smám saman úr vindi og úrkomu Rigning eða súld um mest allt land Búist við austlægri átt Fimmtán stiga frost á Grímsstöðum á Fjöllum í nótt Élja- og snjókomubakkar sækja að úr vestri og norðri Vestan- og suðvestanátt með skúrum eða éljum Lægð nálgast úr suðvestri Stormur og talsvert vatnsveður á vestanverðu landinu Styttir upp með kvöldinu og frystir um mest allt land Rigning sunnantil og víða snjókoma norðanlands Tvískipt veður á landinu Skúrir um allt land Lægð yfir Vesturlandi stjórnar veðrinu Rigning og súld í dag Vaxandi norðaustanátt og gular viðvaranir taka gildi Sjá meira
Að neðan má sjá hvenær gular viðvaranir taka gildi á hverju landssvæði fyrir sig: Vestfirðir Norðan hríð (Gult ástand) 23. nóv. kl. 21:00 – 24. nóv. kl. 05:00 Norðan 15-20 m/s og snjókoma og skafrenningur með lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum. Varasamt ferðaveður. Strandir og Norðurland vestra Norðan hríð (Gult ástand) 23. nóv. kl. 23:00 – 24. nóv. kl. 07:00 Norðan 15-20 m/s og snjókoma og skafrenningur með lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum. Varasamt ferðaveður. Norðurland eystra Norðan hríð (Gult ástand) 24. nóv. kl. 00:00 – 09:00 Norðan 15-23 m/s og snjókoma og skafrenningur með lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum. Varasamt ferðaveður. Austurland að Glettingi Norðan hríð (Gult ástand) 24. nóv. kl. 01:00 – 11:00 Norðan 15-23 m/s og snjókoma og skafrenningur með lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum. Varasamt ferðaveður. Austfirðir Norðan stormur og snjókoma (Gult ástand) 24. nóv. kl. 03:00 – 12:00 Norðan 18-23 m/s með snörpum vindhviðum við fjöll. Einnig má búast við snjókomu og skafrenningi með lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum, en úrkomuminna sunnantil á svæðinu. Varasamt ferðaveður. Suðausturland Norðan stormur (Gult ástand) 24. nóv. kl. 03:00 – 12:00 Norðan 18-25 m/s með snörpum vindhviðum við fjöll, hvassast austan Öræfa. Varasamt ferðaveður. Miðhálendið Norðan stormur og snjókoma (Gult ástand) 24. nóv. kl. 02:00 – 09:00 Norðan 18-25 m/s og snjókoma og skafrenningur með lélegu skyggni, einkum norðantil. Ekkert ferðaveður.
Veður Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Suðvestan stormur, rigning og gular viðvaranir Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Gular viðvaranir vegna hvassviðris eða storms Allt að tuttugu stiga hiti Næsta lægð væntanleg á morgun Víðast hvar rólegt en viðvörun á Vesturlandi Bætir smám saman í vind Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Lægir en næsta lægð nálgast úr suðri Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Víða hvasst og gul viðvörun vegna vinds á Snæfellsnesi Spá stormi á Snæfellsnesi á morgun Dregur smám saman úr vindi og úrkomu Rigning eða súld um mest allt land Búist við austlægri átt Fimmtán stiga frost á Grímsstöðum á Fjöllum í nótt Élja- og snjókomubakkar sækja að úr vestri og norðri Vestan- og suðvestanátt með skúrum eða éljum Lægð nálgast úr suðvestri Stormur og talsvert vatnsveður á vestanverðu landinu Styttir upp með kvöldinu og frystir um mest allt land Rigning sunnantil og víða snjókoma norðanlands Tvískipt veður á landinu Skúrir um allt land Lægð yfir Vesturlandi stjórnar veðrinu Rigning og súld í dag Vaxandi norðaustanátt og gular viðvaranir taka gildi Sjá meira