Skilyrði að strákarnir okkar séu með mótefni en þeir mega fara af hótelinu Sindri Sverrisson skrifar 26. nóvember 2021 14:00 Bjarki Már Elísson greindist með kórónuveirusmit í apríl og má keppa á EM í janúar. EPA-EFE/Khaled Elfiqi Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur tilkynnt hvaða smitvarnareglur gilda á EM karla í handbolta sem fram fer í Ungverjalandi og Slóvakíu í janúar. Íslenska landsliðið leikur sína leiki í Búdapest, í stærstu handboltahöll Evrópu, og byrjar á leik við Portúgal 14. janúar. Það er eins gott að strákarnir okkar séu bólusettir gegn Covid-19, eða búnir að fá sjúkdóminn og þar með mynda mótefni, því samkvæmt reglunum sem EHF hefur nú sett er það skilyrði til að fá að spila á mótinu. Vísir spurði Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóra HSÍ, fyrr í þessum mánuði hvort að þetta gæti skapað vandræði fyrir Ísland. Hann sagði svo ekki vera. Allir leikmenn sem valdir hefðu verið í síðasta verkefni hefðu í það minnsta verið bólusettir. EHF segir að leikmenn verði skyldaðir til að fara í PCR-próf annan hvern dag en öfugt við það sem var á EM kvenna í Danmörku fyrir ári síðan þá verða þeir ekki lokaðir inni í búblu allt mótið. Þannig verður leikmönnum leyft að fara út af hóteli sínu, ekki bara til að fara á æfingar og spila leiki. Ef að leikmaður greinist með smit á mótinu þá verður hann sendur í einangrun. Liðsfélagar þurfa þá að fara í sóttkví en losna úr henni um leið og neikvætt sýni fæst úr smitprófi. Á síðasta stórmóti, HM í Egyptalandi í janúar, var engin krafa um bólusetningar enda var þá tiltölulega nýbyrjað að bólusetja fólk gegn Covid-19. Veiran hafði mikil áhrif á mótið og þurfti að skipta tveimur liðum út vegna hópsmita. EM karla fer fram dagana 13.-30. janúar, í Ungverjalandi og Slóvakíu. Ísland leikur sína leiki í Búdapest og er í riðli með Portúgal, Hollandi og Ungverjalandi. EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Sport Fleiri fréttir Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Sjá meira
Íslenska landsliðið leikur sína leiki í Búdapest, í stærstu handboltahöll Evrópu, og byrjar á leik við Portúgal 14. janúar. Það er eins gott að strákarnir okkar séu bólusettir gegn Covid-19, eða búnir að fá sjúkdóminn og þar með mynda mótefni, því samkvæmt reglunum sem EHF hefur nú sett er það skilyrði til að fá að spila á mótinu. Vísir spurði Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóra HSÍ, fyrr í þessum mánuði hvort að þetta gæti skapað vandræði fyrir Ísland. Hann sagði svo ekki vera. Allir leikmenn sem valdir hefðu verið í síðasta verkefni hefðu í það minnsta verið bólusettir. EHF segir að leikmenn verði skyldaðir til að fara í PCR-próf annan hvern dag en öfugt við það sem var á EM kvenna í Danmörku fyrir ári síðan þá verða þeir ekki lokaðir inni í búblu allt mótið. Þannig verður leikmönnum leyft að fara út af hóteli sínu, ekki bara til að fara á æfingar og spila leiki. Ef að leikmaður greinist með smit á mótinu þá verður hann sendur í einangrun. Liðsfélagar þurfa þá að fara í sóttkví en losna úr henni um leið og neikvætt sýni fæst úr smitprófi. Á síðasta stórmóti, HM í Egyptalandi í janúar, var engin krafa um bólusetningar enda var þá tiltölulega nýbyrjað að bólusetja fólk gegn Covid-19. Veiran hafði mikil áhrif á mótið og þurfti að skipta tveimur liðum út vegna hópsmita. EM karla fer fram dagana 13.-30. janúar, í Ungverjalandi og Slóvakíu. Ísland leikur sína leiki í Búdapest og er í riðli með Portúgal, Hollandi og Ungverjalandi.
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Sport Fleiri fréttir Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Sjá meira