Læknirinn áfram í þjálfunarferli á Landspítalanum Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 26. nóvember 2021 16:59 Læknirinn verður áfram í endurmenntunar- og þjálfunarferli á Landspítalanum. Vísir/Vilhelm Læknir sem sætir lögreglurannsókn vegna gruns um að bera ábyrgð á dauðsföllum sex sjúklinga sem hann sinnti á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja verður áfram í þjálfunar- og endurmenntunarferli á Landspítalanum. Þetta kemur fram í yfirlýsingu Landspítalans nú síðdegis en læknirinn starfar á Landspítalanum. Lögregla hefur fimm önnur dauðsföll á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja til skoðunar. Í yfirlýsingunni segir að spítalinn muni fylgjast með framvindu málsins og grípa til aðgerða um leið og tilefni er til. Embætti landlæknis veitti lækninum, Skúla Tómasi Gunnlaugssyni, endurnýjað takmarkað lækningaleyfi í byrjun nóvember og gildir það til tólf mánaða. Á grundvelli þess hefur læknirinn verið í endurmenntunar og þjálfunarferli á Landspítala undir handleiðslu og nánu eftirliti sérfræðinga spítalans í lyflækningum, segir í yfirlýsingu Landspítalans. Landspítalinn hyggst ekki veita frekari upplýsingar um málið. Yfirlýsingin verði látin nægja að sinni. Þá hefur Heilbrigðisstofnun Suðurnesja neitað að tjá sig við fréttastofu, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir frá því að málið kom upp í febrúar. Þess í stað er vísað á almannatengil sem kveður forstjórann aðeins geta svarað spurningum, skriflega, sem „lúta að núverandi vegferð stofnunarinnar hvað varðar breytingar á framkvæmd þjónustu.“ Yfirlýsinguna í heild má sjá að neðan. Landspítali hefur kynnt sér þær upplýsingar sem fram koma í úrskurði Héraðsdóms Reykjaness frá því 4. nóvember og staðfestur var í Landsrétti nýlega. Spítalinn mun fylgjast með framvindu þessa máls, bæði hjá lögreglu og embætti landlæknis, og grípa til aðgerða um leið og tilefni er til. Embætti landlæknis veitti viðkomandi heilbrigðistarfsmanni endurnýjun á takmörkuðu lækningaleyfi í byrjun nóvember á þessu ári og gildir það til 12 mánaða. Á grundvelli hins takmarkað leyfis frá landlækni hefur umræddur læknir verið í endurmenntunar- og þjálfunarferli á Landspítala, undir handleiðslu og nánu eftirliti sérfræðinga spítalans í lyflækningum. Landspítalinn Læknamistök á HSS Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira
Þetta kemur fram í yfirlýsingu Landspítalans nú síðdegis en læknirinn starfar á Landspítalanum. Lögregla hefur fimm önnur dauðsföll á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja til skoðunar. Í yfirlýsingunni segir að spítalinn muni fylgjast með framvindu málsins og grípa til aðgerða um leið og tilefni er til. Embætti landlæknis veitti lækninum, Skúla Tómasi Gunnlaugssyni, endurnýjað takmarkað lækningaleyfi í byrjun nóvember og gildir það til tólf mánaða. Á grundvelli þess hefur læknirinn verið í endurmenntunar og þjálfunarferli á Landspítala undir handleiðslu og nánu eftirliti sérfræðinga spítalans í lyflækningum, segir í yfirlýsingu Landspítalans. Landspítalinn hyggst ekki veita frekari upplýsingar um málið. Yfirlýsingin verði látin nægja að sinni. Þá hefur Heilbrigðisstofnun Suðurnesja neitað að tjá sig við fréttastofu, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir frá því að málið kom upp í febrúar. Þess í stað er vísað á almannatengil sem kveður forstjórann aðeins geta svarað spurningum, skriflega, sem „lúta að núverandi vegferð stofnunarinnar hvað varðar breytingar á framkvæmd þjónustu.“ Yfirlýsinguna í heild má sjá að neðan. Landspítali hefur kynnt sér þær upplýsingar sem fram koma í úrskurði Héraðsdóms Reykjaness frá því 4. nóvember og staðfestur var í Landsrétti nýlega. Spítalinn mun fylgjast með framvindu þessa máls, bæði hjá lögreglu og embætti landlæknis, og grípa til aðgerða um leið og tilefni er til. Embætti landlæknis veitti viðkomandi heilbrigðistarfsmanni endurnýjun á takmörkuðu lækningaleyfi í byrjun nóvember á þessu ári og gildir það til 12 mánaða. Á grundvelli hins takmarkað leyfis frá landlækni hefur umræddur læknir verið í endurmenntunar- og þjálfunarferli á Landspítala, undir handleiðslu og nánu eftirliti sérfræðinga spítalans í lyflækningum.
Landspítali hefur kynnt sér þær upplýsingar sem fram koma í úrskurði Héraðsdóms Reykjaness frá því 4. nóvember og staðfestur var í Landsrétti nýlega. Spítalinn mun fylgjast með framvindu þessa máls, bæði hjá lögreglu og embætti landlæknis, og grípa til aðgerða um leið og tilefni er til. Embætti landlæknis veitti viðkomandi heilbrigðistarfsmanni endurnýjun á takmörkuðu lækningaleyfi í byrjun nóvember á þessu ári og gildir það til 12 mánaða. Á grundvelli hins takmarkað leyfis frá landlækni hefur umræddur læknir verið í endurmenntunar- og þjálfunarferli á Landspítala, undir handleiðslu og nánu eftirliti sérfræðinga spítalans í lyflækningum.
Landspítalinn Læknamistök á HSS Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira