Farið að hitna undir Allegri - Baulaðir af velli Arnar Geir Halldórsson skrifar 27. nóvember 2021 23:00 Í veseni. vísir/Getty Stuðningsmenn Juventus eru allt annað en sáttir með framgöngu liðsins á tímabilinu til þessa og létu vel í sér heyra eftir 0-1 tap gegn Atalanta á heimavelli í kvöld. Duvan Zapata skoraði úr einu marktilraun Atalanta í leiknum eftir tæplega hálftíma leik og bauluðu áhorfendur á Juventus liðið þegar það gekk til búningsherbergja í leikhléi. Ekki var andrúmsloftið í leikslok skárra og tók steininn úr þegar aðeins fimm leikmenn Juventus gengu til harðkjarna stuðningsmanna félagsins en á meðan stærstur hluti liðsins gekk til búningsherbergja fóru þeir Matthijs de Ligt, Wojciech Szczesny, Paulo Dybala, Leonardo Bonucci og Juan Cuadrado til stuðningsmanna og báðust afsökunar á frammistöðunni. Juventus-Atalanta in two pictures.Just five Juve players apologised to the Curva after the match.The atmosphere on the other side was very different.#JuveAtalanta #SerieA @footballitalia pic.twitter.com/NR9hkJvgu5— Lorenzo Bettoni (@LoreBetto) November 27, 2021 Eftir góðan útisigur á Lazio um síðustu helgi hefur vikan verið erfið fyrir Allegri og lærisveina hans en Juventus steinlág fyrir Chelsea í Meistaradeild Evrópu um miðja viku. Juventus er í 8.sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar og hefur aðeins skorað átján mörk í fyrstu fjórtán leikjunum. Allegri tók við liðinu af Andrea Pirlo í sumar en Allegri stýrði Juventus áður frá 2014-2019 og vann ítölsku deildina öll árin. Ítalski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Sjá meira
Duvan Zapata skoraði úr einu marktilraun Atalanta í leiknum eftir tæplega hálftíma leik og bauluðu áhorfendur á Juventus liðið þegar það gekk til búningsherbergja í leikhléi. Ekki var andrúmsloftið í leikslok skárra og tók steininn úr þegar aðeins fimm leikmenn Juventus gengu til harðkjarna stuðningsmanna félagsins en á meðan stærstur hluti liðsins gekk til búningsherbergja fóru þeir Matthijs de Ligt, Wojciech Szczesny, Paulo Dybala, Leonardo Bonucci og Juan Cuadrado til stuðningsmanna og báðust afsökunar á frammistöðunni. Juventus-Atalanta in two pictures.Just five Juve players apologised to the Curva after the match.The atmosphere on the other side was very different.#JuveAtalanta #SerieA @footballitalia pic.twitter.com/NR9hkJvgu5— Lorenzo Bettoni (@LoreBetto) November 27, 2021 Eftir góðan útisigur á Lazio um síðustu helgi hefur vikan verið erfið fyrir Allegri og lærisveina hans en Juventus steinlág fyrir Chelsea í Meistaradeild Evrópu um miðja viku. Juventus er í 8.sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar og hefur aðeins skorað átján mörk í fyrstu fjórtán leikjunum. Allegri tók við liðinu af Andrea Pirlo í sumar en Allegri stýrði Juventus áður frá 2014-2019 og vann ítölsku deildina öll árin.
Ítalski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Sjá meira