Arnar Daði: Áttum svör við öllu í sóknarleik ÍBV Andri Már Eggertsson skrifar 28. nóvember 2021 17:35 Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, var ánægður með sigur dagsins Vísir/Hulda Margrét Grótta vann ótrúlegan tíu marka sigur á ÍBV 36-26. Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, var hæstánægður með hvernig Grótta svaraði síðasta leik. „Þessir strákar fara fljótlega að hætta að koma mér á óvart. Við áttum mjög slakan leik gegn Selfossi í síðustu umferð. Ég spurði strákana mína eftir síðasta leik hvort þeir ætli að spila eins gegn ÍBV sem þeir gerðu ekki og er ég mjög ánægður með það,“ sagði Arnar Daði eftir leik. Grótta byrjaði leikinn af miklum krafti. Eftir tíu mínútur var staðan 8-1 og þurfti Arnar Daði að klípa sig á meðan áhlaupinu stóð. „Ég kleip í mín 25 prósent. Þessi byrjun var ótrúleg. Ég sagði við liðið mitt að þeir skulduðu að byrja leik af krafti. Við höfum verið að sigla með andstæðingunum í staðinn fyrir að taka frumkvæði.“ „Við áttum svör við öllum þeirra sóknarleik og þegar ÍBV fékk dauðafæri þá varði Einar Baldvin Baldvinsson það. Það er ljóst að þetta er ástæðan fyrir því að við erum í þessu.“ Rúnar Kárason átti sinn slakasta leik á tímabilinu í dag. Þegar Arnar Daði hélt úti hlaðvarpinu Handkastið þá var Rúnar Kárason hornið fastur dagskrárliður í Handkastinu. „Rúnar ásamt fleirum í ÍBV átti ekki sinn besta dag. Það er líka okkar að sjá til þess að andstæðingurinn nær sér ekki á strik,“ sagði Arnar Daði og óskaði eftir að þema lagið í horni Rúnars yrði spilað á meðan farið verður yfir hans leik. Arnar Daði vildi ekki gefa út þá yfirlýsingu að Grótta ætlaði sér að fara í úrslitakeppnina. „Við eigum KA í næstu viku og þá er deildin næstum því hálfnuð. KA er stórt próf fyrir okkur og verðum við að sýna okkar rétta andlit þar,“ sagði Arnar Daði að lokum. Grótta Olís-deild karla Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Stjörnuþjálfari dæmdur í bann „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Valur vann stigalausu Stjörnuna „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Beeman gekk frá fyrrum félögum De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Íslendingaliðið í undanúrslit Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Sjá meira
„Þessir strákar fara fljótlega að hætta að koma mér á óvart. Við áttum mjög slakan leik gegn Selfossi í síðustu umferð. Ég spurði strákana mína eftir síðasta leik hvort þeir ætli að spila eins gegn ÍBV sem þeir gerðu ekki og er ég mjög ánægður með það,“ sagði Arnar Daði eftir leik. Grótta byrjaði leikinn af miklum krafti. Eftir tíu mínútur var staðan 8-1 og þurfti Arnar Daði að klípa sig á meðan áhlaupinu stóð. „Ég kleip í mín 25 prósent. Þessi byrjun var ótrúleg. Ég sagði við liðið mitt að þeir skulduðu að byrja leik af krafti. Við höfum verið að sigla með andstæðingunum í staðinn fyrir að taka frumkvæði.“ „Við áttum svör við öllum þeirra sóknarleik og þegar ÍBV fékk dauðafæri þá varði Einar Baldvin Baldvinsson það. Það er ljóst að þetta er ástæðan fyrir því að við erum í þessu.“ Rúnar Kárason átti sinn slakasta leik á tímabilinu í dag. Þegar Arnar Daði hélt úti hlaðvarpinu Handkastið þá var Rúnar Kárason hornið fastur dagskrárliður í Handkastinu. „Rúnar ásamt fleirum í ÍBV átti ekki sinn besta dag. Það er líka okkar að sjá til þess að andstæðingurinn nær sér ekki á strik,“ sagði Arnar Daði og óskaði eftir að þema lagið í horni Rúnars yrði spilað á meðan farið verður yfir hans leik. Arnar Daði vildi ekki gefa út þá yfirlýsingu að Grótta ætlaði sér að fara í úrslitakeppnina. „Við eigum KA í næstu viku og þá er deildin næstum því hálfnuð. KA er stórt próf fyrir okkur og verðum við að sýna okkar rétta andlit þar,“ sagði Arnar Daði að lokum.
Grótta Olís-deild karla Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Stjörnuþjálfari dæmdur í bann „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Valur vann stigalausu Stjörnuna „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Beeman gekk frá fyrrum félögum De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Íslendingaliðið í undanúrslit Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Sjá meira