Segir það ekki ganga að Ísland sé að spila heimaleiki sína í Rússlandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. nóvember 2021 22:15 Ásmundur Einar Daðason segir ekki boðlegt að íslenskt landslið spili heimavelli sína á erlendri grundu. Er ný ríkisstjórn var tilkynnt í gær varð ljóst að Ásmundur Einar Daðason er mennta- og barnamálaráðherra Íslands. Hann mun einnig sinna verkefnum tengdum æskulýðs- og íþróttamálum. Þar á meðal er uppbygging á þjóðarleikvöngum Íslands. Ásmundur Daði ræddi við Stöð 2 og Vísi um nýtt hlutverk sitt innan ríkisstjórnarinnar. Í spilaranum hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni. „Síðan eru það íþróttamálin, ég hlakka mjög að takast á við þau verkefni. Þar eru stór verkefni framundan, bæði hvað varðar afreksfólkið okkar, hvað varðar tómstundastarf barna og ekki síður þjóðarleikvanga.“ Það er eitt af þeim verkefnum sem rammað er inn í stjórnarsáttmála. Það getur auðvitað ekki gengið að landsliðið okkar - til að mynda í gær var körfuknattleiksliðið okkar að spila heimaleik í Sankti Pétursborg. Það sér það hver maður að það getur ekki gengið til lengdar,“ sagði Ásmundur Einar um stöðu íslensku landsliðanna. Vitnaði hann þar með í þá skelfilegu stöðu sem körfuknattleikslið karla er í en liðið hefur nú leikið tvo leiki á skömmum tíma í Rússlandi. Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, hefur nú þegar rætt við Ásmund Daða um stöðu mála og skrifaði eftirfarandi á Twitter-síðu sína. „Eitt af stærstu verkefnum nýs ráðherra íþróttamála eru afreksíþróttafólkið okkar og þjóðarleikvangur sem sagt heimili fyrir landsliðin okkar. Ég hlakka mikið til samstarfsins við ráðherra íþróttamála og aðra sem þessum málum stjórna.“ Eitt af stærstu verkefnum nýs ráðherra íþróttamála eru afreksíþróttafólkið okkar og þjóðarleikvangur sem sagt heimili fyrir landsliðin okkar . Ég hlakka mikið til samstarfsins við ráðherra íþróttamála og aðra sem þessum málum stjórna #korfuboltihttps://t.co/qpBNXkRYuE— Hannes S.Jónsson (@hannes_jonsson) November 29, 2021 Hannes ræddi ítarlega við Vísi eftir tap Íslands í Rússlandi fyrr í kvöld. Verður viðtalið birt í fyrramálið hér á íþróttavef Vísis. Íþróttir barna Körfubolti Laugardalsvöllur Handbolti Mest lesið Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Fótbolti Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Enski boltinn „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Fótbolti Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Enski boltinn Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Fótbolti Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Körfubolti Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Handbolti Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Körfubolti Fleiri fréttir Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Krista Gló: Ætluðum að vinna Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Alfreð kom Þjóðverjum á EM Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Mærðu Yamal eftir einvígið gegn Inter: „Allt fór í gegnum hann“ Bryndís Arna missir af EM Williams bræður ekki til Manchester Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Lífsferill íþróttamannsins: Eftirlifendurnir Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum Sjá meira
Ásmundur Daði ræddi við Stöð 2 og Vísi um nýtt hlutverk sitt innan ríkisstjórnarinnar. Í spilaranum hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni. „Síðan eru það íþróttamálin, ég hlakka mjög að takast á við þau verkefni. Þar eru stór verkefni framundan, bæði hvað varðar afreksfólkið okkar, hvað varðar tómstundastarf barna og ekki síður þjóðarleikvanga.“ Það er eitt af þeim verkefnum sem rammað er inn í stjórnarsáttmála. Það getur auðvitað ekki gengið að landsliðið okkar - til að mynda í gær var körfuknattleiksliðið okkar að spila heimaleik í Sankti Pétursborg. Það sér það hver maður að það getur ekki gengið til lengdar,“ sagði Ásmundur Einar um stöðu íslensku landsliðanna. Vitnaði hann þar með í þá skelfilegu stöðu sem körfuknattleikslið karla er í en liðið hefur nú leikið tvo leiki á skömmum tíma í Rússlandi. Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, hefur nú þegar rætt við Ásmund Daða um stöðu mála og skrifaði eftirfarandi á Twitter-síðu sína. „Eitt af stærstu verkefnum nýs ráðherra íþróttamála eru afreksíþróttafólkið okkar og þjóðarleikvangur sem sagt heimili fyrir landsliðin okkar. Ég hlakka mikið til samstarfsins við ráðherra íþróttamála og aðra sem þessum málum stjórna.“ Eitt af stærstu verkefnum nýs ráðherra íþróttamála eru afreksíþróttafólkið okkar og þjóðarleikvangur sem sagt heimili fyrir landsliðin okkar . Ég hlakka mikið til samstarfsins við ráðherra íþróttamála og aðra sem þessum málum stjórna #korfuboltihttps://t.co/qpBNXkRYuE— Hannes S.Jónsson (@hannes_jonsson) November 29, 2021 Hannes ræddi ítarlega við Vísi eftir tap Íslands í Rússlandi fyrr í kvöld. Verður viðtalið birt í fyrramálið hér á íþróttavef Vísis.
Íþróttir barna Körfubolti Laugardalsvöllur Handbolti Mest lesið Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Fótbolti Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Enski boltinn „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Fótbolti Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Enski boltinn Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Fótbolti Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Körfubolti Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Handbolti Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Körfubolti Fleiri fréttir Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Krista Gló: Ætluðum að vinna Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Alfreð kom Þjóðverjum á EM Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Mærðu Yamal eftir einvígið gegn Inter: „Allt fór í gegnum hann“ Bryndís Arna missir af EM Williams bræður ekki til Manchester Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Lífsferill íþróttamannsins: Eftirlifendurnir Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum Sjá meira