Leikur norska kvennalandsliðsins í fótbolta stöðvaður vegna þoku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2021 15:10 Norsku stelpurnar fagna einu af mörkunum sínum í þokunni í Jerevan í kvöld. AP/Hakob Berberyan) Leikur Armeníu og Noregs í undankeppni HM kvenna í fótbolta fer fram við erfiðar aðstæður í Jerevan og það endaði með að dómarinn stöðvaði leikinn. Nú er búið að ákveða að leikurinn verður ekki kláraður fyrr en á morgun. Norska liðið var komið í 9-0 eftir sjötíu mínútna leik en þá var þokan orðin svo þétt að ekki sást á milli vítateiganna. Það sást vel allan fyrri hálfleikinn og framan af þeim síðari en þá lagðist þokan yfir völlinn. Dómari leiksins hætti að sjá á milli vítateiganna og ákvað því að stöðva leikinn. Leikurinn er í beinni útsendingu í norska sjónvarpinu og það sást vel að þokan er mjög þétt. Norsku lýsendurnir sáu eiginlega ekki hver skoraði níunda markið. Um tíma leit út fyrir að dómarinn ætlaði að senda liðin út á völlinn aftur en með litaðan bolta og að norsku stelpurnar myndu spila í skærgrænum verstum. Þokan þéttist þá enn meira og dómarinn tak alla leikmenn liðanna aftur inn í búningsklefa. Dómarinn ætlaði þá að bíða að sjá hvort þokunni létti eða hvort þurfi að spila leikinn á morgun. Hún hafði 45 mínútur upp á að hlaupa eftir að hún stöðvaði leikinn en klukkan 15.15 var ákveðið að leikurinn verði ekki kláraður fyrr en á morgun. Elisabeth Terland (2 mörk), Lisa-Marie Utland (2), Frida Leonhardsen-Maanum, Guro Reiten, Anja Sønstevold, Guro Bergsvand og Celin Bizet Ildhusoy höfðu allar skorað fyrir norska liðið og úrslitin löngu ráðin. Noregur vann 10-0 sigur í fyrri leik liðanna í Noregi en norska liðið hefur náð í þrettán af fimmtán mögulegum stigum í riðlinum. Armenía hefur hvorki fengið stig né skorað mark í riðlinum. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fleiri fréttir María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira
Norska liðið var komið í 9-0 eftir sjötíu mínútna leik en þá var þokan orðin svo þétt að ekki sást á milli vítateiganna. Það sást vel allan fyrri hálfleikinn og framan af þeim síðari en þá lagðist þokan yfir völlinn. Dómari leiksins hætti að sjá á milli vítateiganna og ákvað því að stöðva leikinn. Leikurinn er í beinni útsendingu í norska sjónvarpinu og það sást vel að þokan er mjög þétt. Norsku lýsendurnir sáu eiginlega ekki hver skoraði níunda markið. Um tíma leit út fyrir að dómarinn ætlaði að senda liðin út á völlinn aftur en með litaðan bolta og að norsku stelpurnar myndu spila í skærgrænum verstum. Þokan þéttist þá enn meira og dómarinn tak alla leikmenn liðanna aftur inn í búningsklefa. Dómarinn ætlaði þá að bíða að sjá hvort þokunni létti eða hvort þurfi að spila leikinn á morgun. Hún hafði 45 mínútur upp á að hlaupa eftir að hún stöðvaði leikinn en klukkan 15.15 var ákveðið að leikurinn verði ekki kláraður fyrr en á morgun. Elisabeth Terland (2 mörk), Lisa-Marie Utland (2), Frida Leonhardsen-Maanum, Guro Reiten, Anja Sønstevold, Guro Bergsvand og Celin Bizet Ildhusoy höfðu allar skorað fyrir norska liðið og úrslitin löngu ráðin. Noregur vann 10-0 sigur í fyrri leik liðanna í Noregi en norska liðið hefur náð í þrettán af fimmtán mögulegum stigum í riðlinum. Armenía hefur hvorki fengið stig né skorað mark í riðlinum.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fleiri fréttir María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira