Ótrúlegur tuttugu marka sigur Englendinga Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. nóvember 2021 22:45 Ellen White fagnaði vel og innilega þegar hún bætti markamet enska landsliðsins í kvöld. Robbie Jay Barratt - AMA/Getty Images Enska kvennalandsliðið í fótbolta fór ansi illa með það lettneska er liðin mættust í undankeppni HM 2023 í kvöld, en loktölur urðu 20-0. Það var fljótt nokkuð augljóst í hvað stefndi, en eftir 23 mínútna leik var staðan orðin 6-0, Englendingum í vil og þar af hafði Beth Mead skorað þrennu. Ensku stelpurnar bættu svo tveimur mörku við undir lok fyrri hálfleiksins og staðan var því 8-0 þegar gengið var til búningsherbergja. Englendingar voru svo ekki á þeim buxunum að fara að slaka eitthvað á eftir hlé, en liðið skoraði 12 mörk í seinni hálfleiknum og vann að lokum vægast sagt öruggan sigur, 20-0. BREAKING: England Women thrash Latvia 20-0 in a record-breaking World Cup Qualifier 🏴— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 30, 2021 Alls skoruðu fjórir leikmenn enska liðsins þrennu, en þar var markahæst Lauren Hemp með fjögur mörk. Beth Mead, Alessia Russo og Ellen White skoruðu þrjú mörk hver, en Ellen White er nú markahæsti leikmaður enska kvennalandsliðsins frá upphafi með 48 mörk. Þá skoraði Bethany England tvö mörk og Ella Toone, Georgia Stanway, Jess Carter, Jordan Nobbs og Jill Scott skoruðu allar eitt mark. Englendingar sitja örugglega á toppi D-riðils með fullt hús stiga eftir sex leiki, en liðið hefur skorað 53 mörk og ekki fengið á sig eitt einasta. Lettland situr hins vegar sem fastast á botninum án stiga. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Sjá meira
Það var fljótt nokkuð augljóst í hvað stefndi, en eftir 23 mínútna leik var staðan orðin 6-0, Englendingum í vil og þar af hafði Beth Mead skorað þrennu. Ensku stelpurnar bættu svo tveimur mörku við undir lok fyrri hálfleiksins og staðan var því 8-0 þegar gengið var til búningsherbergja. Englendingar voru svo ekki á þeim buxunum að fara að slaka eitthvað á eftir hlé, en liðið skoraði 12 mörk í seinni hálfleiknum og vann að lokum vægast sagt öruggan sigur, 20-0. BREAKING: England Women thrash Latvia 20-0 in a record-breaking World Cup Qualifier 🏴— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 30, 2021 Alls skoruðu fjórir leikmenn enska liðsins þrennu, en þar var markahæst Lauren Hemp með fjögur mörk. Beth Mead, Alessia Russo og Ellen White skoruðu þrjú mörk hver, en Ellen White er nú markahæsti leikmaður enska kvennalandsliðsins frá upphafi með 48 mörk. Þá skoraði Bethany England tvö mörk og Ella Toone, Georgia Stanway, Jess Carter, Jordan Nobbs og Jill Scott skoruðu allar eitt mark. Englendingar sitja örugglega á toppi D-riðils með fullt hús stiga eftir sex leiki, en liðið hefur skorað 53 mörk og ekki fengið á sig eitt einasta. Lettland situr hins vegar sem fastast á botninum án stiga.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Sjá meira