Segir Maxwell hafa tekið þátt í kynferðislegum athöfnum Kjartan Kjartansson skrifar 30. nóvember 2021 23:55 Teikning úr réttarsal af því þegar kona bar vitni um brot Maxwell og Epstein. Konan hefur ekki verið nafngreind opinberlega en var nefnd Jane í dómsal. AP/Elizabeth Williams Kona sem sakar Jeffrey Epstein um að misnotað sig kynferðislega þegar hún var unglingur bar vitni um að Ghislaine Maxwell hefði tekið þátt í sumum kynferðislegum athöfnum þeirra fyrir dómi í New York í dag. Réttarhöld yfir Maxwell, fyrrverandi kærustu og aðstoðarkonu Epstein til fjölda ára, hófust í gær. Hún er sökuð um aðild að mansali Epstein á fjórum konum sem voru ungar að árum þegar brotin áttu sér stað. Epstein svipti sig lífi í fangelsi árið 2019. Saksóknarar saka Maxwell um að hafa tælt stúlkur til fylgilags við Epstein og að hann hafi svo misnotað þær. Fyrsti ásakandi Epstein og Maxwell bar vitni í dag en hún er nú á fimmtugsaldri. Bar hún að Epstein og Maxwell hefðu nálgast sig og vinkonur sínar þegar þær gæddu sér á ís í sumarbúðum í Michigan árið 1994. Maxwell hafi í framhaldinu haldið sambandi við hana og meðal annars boðið henni í sundlaug Epstein. Hann hafi síðan misnotað hana kynferðislega á heimili sínu á Pálmaströnd á Flórída þegar hún var fjórtán ára gömul. Epstein hafi meðal annars fróað sér yfir hana sem hafi vakið viðbjóð hjá henni, að því er segir í frétt Reuters-fréttastofunnar. Þá hélt hún því fram að bæði Epstein og Maxwell hafi farið með hana að nuddbekk í húsinu til að sýna henni hvernig hann vildi láta nudda sig. Hann hafi brotið kynferðislega á henni á meðan á nuddinu stóð og fullyrti hún að Maxwell hefði stundum snert brjóst sín. Maxwell neitar sök í málinu. Málsvörn hennar byggir á því að konurnar sem saka hana um aðild að brotum Epstein muni illa eftir atburðum og að þær séu aðeins á höttunum eftir peningum úr sjóði sem var komið á fót eftir að Epstein framdi sjálfsvíg. Jeffrey Epstein Erlend sakamál Bandaríkin Tengdar fréttir Sagði Maxwell gerða að blóraböggli fyrir slæma hegðun Epstein Verjandi Ghislaine Maxwell sagði að hún væri gerð að blóraböggli fyrir slæma hegðun karlmanns líkt og fjölmargar aðrar konur í mannkynssögunni. Saksóknari sagði Maxwell meðseka í kynferðisofbeldi Jeffreys Epstein gegn ungum stúlkum. 29. nóvember 2021 23:30 Réttarhöld hefjast yfir Ghislaine Maxwell Réttarhöld hefjast í dag á Manhattan í New York yfir Ghislaine Maxwell, sem sökuð er um að hafa aðstoðað milljarðamæringinn Jeffrey Epstein við glæpi sína. 29. nóvember 2021 07:02 Mest lesið Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Fleiri fréttir Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Sjá meira
Réttarhöld yfir Maxwell, fyrrverandi kærustu og aðstoðarkonu Epstein til fjölda ára, hófust í gær. Hún er sökuð um aðild að mansali Epstein á fjórum konum sem voru ungar að árum þegar brotin áttu sér stað. Epstein svipti sig lífi í fangelsi árið 2019. Saksóknarar saka Maxwell um að hafa tælt stúlkur til fylgilags við Epstein og að hann hafi svo misnotað þær. Fyrsti ásakandi Epstein og Maxwell bar vitni í dag en hún er nú á fimmtugsaldri. Bar hún að Epstein og Maxwell hefðu nálgast sig og vinkonur sínar þegar þær gæddu sér á ís í sumarbúðum í Michigan árið 1994. Maxwell hafi í framhaldinu haldið sambandi við hana og meðal annars boðið henni í sundlaug Epstein. Hann hafi síðan misnotað hana kynferðislega á heimili sínu á Pálmaströnd á Flórída þegar hún var fjórtán ára gömul. Epstein hafi meðal annars fróað sér yfir hana sem hafi vakið viðbjóð hjá henni, að því er segir í frétt Reuters-fréttastofunnar. Þá hélt hún því fram að bæði Epstein og Maxwell hafi farið með hana að nuddbekk í húsinu til að sýna henni hvernig hann vildi láta nudda sig. Hann hafi brotið kynferðislega á henni á meðan á nuddinu stóð og fullyrti hún að Maxwell hefði stundum snert brjóst sín. Maxwell neitar sök í málinu. Málsvörn hennar byggir á því að konurnar sem saka hana um aðild að brotum Epstein muni illa eftir atburðum og að þær séu aðeins á höttunum eftir peningum úr sjóði sem var komið á fót eftir að Epstein framdi sjálfsvíg.
Jeffrey Epstein Erlend sakamál Bandaríkin Tengdar fréttir Sagði Maxwell gerða að blóraböggli fyrir slæma hegðun Epstein Verjandi Ghislaine Maxwell sagði að hún væri gerð að blóraböggli fyrir slæma hegðun karlmanns líkt og fjölmargar aðrar konur í mannkynssögunni. Saksóknari sagði Maxwell meðseka í kynferðisofbeldi Jeffreys Epstein gegn ungum stúlkum. 29. nóvember 2021 23:30 Réttarhöld hefjast yfir Ghislaine Maxwell Réttarhöld hefjast í dag á Manhattan í New York yfir Ghislaine Maxwell, sem sökuð er um að hafa aðstoðað milljarðamæringinn Jeffrey Epstein við glæpi sína. 29. nóvember 2021 07:02 Mest lesið Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Fleiri fréttir Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Sjá meira
Sagði Maxwell gerða að blóraböggli fyrir slæma hegðun Epstein Verjandi Ghislaine Maxwell sagði að hún væri gerð að blóraböggli fyrir slæma hegðun karlmanns líkt og fjölmargar aðrar konur í mannkynssögunni. Saksóknari sagði Maxwell meðseka í kynferðisofbeldi Jeffreys Epstein gegn ungum stúlkum. 29. nóvember 2021 23:30
Réttarhöld hefjast yfir Ghislaine Maxwell Réttarhöld hefjast í dag á Manhattan í New York yfir Ghislaine Maxwell, sem sökuð er um að hafa aðstoðað milljarðamæringinn Jeffrey Epstein við glæpi sína. 29. nóvember 2021 07:02
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent