Strákur sem var skotinn til bana í skólanum í Michigan var íþróttastjarna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. desember 2021 08:00 Tate Myre heimsótti Toledo háskólann á dögunum þar sem hann var að skoða aðstæður sem möguleika á að spila með skólaliðinu. Twitter/@TateMyre2023 Íþróttahetja í Oxford menntaskólanum reyndi að ná vopninu af byssumanninum en endaði á því að verða einn af fórnarlömbum árásarinnar á þriðjudaginn. Tate Myre lést af skotsárum sínum í lögreglubílnum á leið á sjúkrahús. Myre var einn af fjórum nemendum sem voru myrtir af fimmtán ára byssumanni í Oxford High School í Michigan fylki í Bandaríkjunum. Sjö aðrir særðust. Among the victims in the shooting was Tate Myre, a junior football player at Oxford High School. Here's Tate scoring a touchdown in the 2021 Division 1 District Final against Rochester Adams. @OxfordFootbalI @athletic_oxford #PrayersForOxford pic.twitter.com/yxqgRxrU2z— STATE CHAMPS! Michigan (@statechampsmich) December 1, 2021 Byssumaðurinn er fimmtán ára drengur og hann hefur verið ákærður fyrir hryðjuverk, morð, morðtilraunir, vopnalagabrot og fleira. Réttað verður yfir honum sem fullorðnum manni. Skólinn er nærri Detroit borg í Bandaríkjunum. Myre þótti sýna mikið hugrekki við að reyna að ná byssunni af skólafélaga sínum en fórnaði með því lífi sínu. Myre var vel þekktur innan skólans og víðar enda stjörnuleikmaður í fótboltaliði skóla síns. Fyrir innan við mánuði síðan skoraði Myre snertimark fyrir skólann sinn í leik í úrslitakeppni menntaskóla Michigan fylkis. Tate Myre, a junior football player at Oxford High School, was on varsity since his freshman year and an honor student. He will always be remembered as a hero. pic.twitter.com/xJ4Cfk583e— MaxPreps (@MaxPreps) December 1, 2021 Hinn sextán ára gamli Myre fékk verðlaun frá þjálfarasambandi menntaskólanna í Michigan fylki í febrúar síðastliðnum. Tate Myre spilaði sem hlaupari eða innherji með fótboltaliði skólans og ætlaði sér að komast á íþróttaskólastyrk í háskóla. Hann var líka frábær nemandi. Yfir þrjátíu þúsund manns höfðu skrifað undir beiðni um að endurnefna leikvang skólans eftir Myre en hann heitir nú Wildcat Stadium. Skotárásir í Bandaríkjunum Bandaríkin Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Sjá meira
Tate Myre lést af skotsárum sínum í lögreglubílnum á leið á sjúkrahús. Myre var einn af fjórum nemendum sem voru myrtir af fimmtán ára byssumanni í Oxford High School í Michigan fylki í Bandaríkjunum. Sjö aðrir særðust. Among the victims in the shooting was Tate Myre, a junior football player at Oxford High School. Here's Tate scoring a touchdown in the 2021 Division 1 District Final against Rochester Adams. @OxfordFootbalI @athletic_oxford #PrayersForOxford pic.twitter.com/yxqgRxrU2z— STATE CHAMPS! Michigan (@statechampsmich) December 1, 2021 Byssumaðurinn er fimmtán ára drengur og hann hefur verið ákærður fyrir hryðjuverk, morð, morðtilraunir, vopnalagabrot og fleira. Réttað verður yfir honum sem fullorðnum manni. Skólinn er nærri Detroit borg í Bandaríkjunum. Myre þótti sýna mikið hugrekki við að reyna að ná byssunni af skólafélaga sínum en fórnaði með því lífi sínu. Myre var vel þekktur innan skólans og víðar enda stjörnuleikmaður í fótboltaliði skóla síns. Fyrir innan við mánuði síðan skoraði Myre snertimark fyrir skólann sinn í leik í úrslitakeppni menntaskóla Michigan fylkis. Tate Myre, a junior football player at Oxford High School, was on varsity since his freshman year and an honor student. He will always be remembered as a hero. pic.twitter.com/xJ4Cfk583e— MaxPreps (@MaxPreps) December 1, 2021 Hinn sextán ára gamli Myre fékk verðlaun frá þjálfarasambandi menntaskólanna í Michigan fylki í febrúar síðastliðnum. Tate Myre spilaði sem hlaupari eða innherji með fótboltaliði skólans og ætlaði sér að komast á íþróttaskólastyrk í háskóla. Hann var líka frábær nemandi. Yfir þrjátíu þúsund manns höfðu skrifað undir beiðni um að endurnefna leikvang skólans eftir Myre en hann heitir nú Wildcat Stadium.
Skotárásir í Bandaríkjunum Bandaríkin Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Sjá meira