Strákarnir í öðru sæti í langþráðri keppni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. desember 2021 20:30 Helgi Laxdal Aðalgeirsson lendir með stæl. stefán pálsson Íslenska karlaliðið í hópfimleikum varð í 2. sæti í undanúrslitum á Evrópumótinu í hópfimleikum í Guimaeres í Portúgal í kvöld. Ísland fékk 56.250 í heildareinkunn, 2,625 á eftir Svíum sem urðu efstir. Þeir eru líklegastir til afreka í úrslitunum en Danir, sem hafa borið ægishjálm yfir önnur lið í karlaflokki um langt árabil, sátu eftir heima vegna kórónuveirufaraldursins. Þetta er í fyrsta sinn í áratug sem Ísland sendir lið til leiks í karlaflokki á EM í hópfimleikum og strákarnir virtust njóta sín vel á stóra sviðinu. Íslensku strákarnir í gólfæfingunum.stefán pálsson Ísland byrjaði á gólfæfingunum. Þær skiluðu íslensku strákunum 18.500 í einkunn. Í 2. umferð var komið að trampólíninu. Fyrir stökkin fengu Íslendingar 18.750 í einkunn en aðeins Svíar fengu hærri einkunn á trampólíni, 20.050. Íslendingar luku leik á dýnu þar sem þeir fengu 19.000 í einkunn, jafnhátt og Svíar. Með þeirri einkunn skaust Ísland upp úr 6. sætinu í 2. sætið. Í loftköstum.stefán pálsson Þar sem aðeins sex lönd sendu lið til leiks í karlaflokki fóru þau öll áfram í úrslitin sem fara fram á laugardaginn. EM í hópfimleikum Fimleikar Mest lesið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Enski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti Fleiri fréttir Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Sjá meira
Ísland fékk 56.250 í heildareinkunn, 2,625 á eftir Svíum sem urðu efstir. Þeir eru líklegastir til afreka í úrslitunum en Danir, sem hafa borið ægishjálm yfir önnur lið í karlaflokki um langt árabil, sátu eftir heima vegna kórónuveirufaraldursins. Þetta er í fyrsta sinn í áratug sem Ísland sendir lið til leiks í karlaflokki á EM í hópfimleikum og strákarnir virtust njóta sín vel á stóra sviðinu. Íslensku strákarnir í gólfæfingunum.stefán pálsson Ísland byrjaði á gólfæfingunum. Þær skiluðu íslensku strákunum 18.500 í einkunn. Í 2. umferð var komið að trampólíninu. Fyrir stökkin fengu Íslendingar 18.750 í einkunn en aðeins Svíar fengu hærri einkunn á trampólíni, 20.050. Íslendingar luku leik á dýnu þar sem þeir fengu 19.000 í einkunn, jafnhátt og Svíar. Með þeirri einkunn skaust Ísland upp úr 6. sætinu í 2. sætið. Í loftköstum.stefán pálsson Þar sem aðeins sex lönd sendu lið til leiks í karlaflokki fóru þau öll áfram í úrslitin sem fara fram á laugardaginn.
EM í hópfimleikum Fimleikar Mest lesið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Enski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti Fleiri fréttir Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Sjá meira