Viggó og Andri fjarlægjast fallsvæðið | Enn eitt tap Daníels og félaga Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. desember 2021 19:45 Viggó Kristjánsson skoraði sex mörk fyrir Stuttgart í kvöld. Getty/Tom Weller Af þeim þremur leikjum sem voru að klárast í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta voru Íslendingar í eldlínunni í tveimur þeirra. Viggó Kristjánsson var markahæsti maður Stuttgart er liðið vann fjögurra marka sigur gegn Minden, 35-31, og Daníel Þór Ingason og félagar hans í Balingen töpuðu sínum ellefta leik á tímabilinu gegn Leipzig, . Stuttgart byrjaði leikinn af miklum krafti, en fyrstu fimm mörk leiksins voru þeirra. Liðið hélt þessari fimm marka forystu út hálfleikinn og þegar gengið var til búningsherbergja var staðan 20-15. Meira jafnræði var með liðunum í seinni hálfleik, en heimamenn í Stuttgart náðu þó mest átta marka forskoti. Minden náði að klóra aðeins í bakkann, en að lokum varð sjögurra marka sigur Stuttgart staðreynd, 35-31. Viggó Kristjánsson var sem fyrr segir markahæstur heimamanna með sex mörk, og Andri Már Rúnarsson skoraði tvö fyrir Stuttgart. Liðið situr nú í 14. sæti deildarinnar með níu stig eftir 13 leiki. Minden situr hins vegar á botninum með aðeins tvö stig. 💙 HEIMSIEG 🤍Die WILD BOYS gewinnen mit 35:31 gegen @gwdminden und sichern sich ✌🏻 ganz wichtige Punkte!🥳Danke an alle Zuschauer, die uns heute in der Arena unterstützt haben!📣@liquimoly_hbl #TVBGWD #gostuttgart #wildboys #heimsieg #immerweiter pic.twitter.com/DOTWv226nR— TVB Stuttgart (@tvbstuttgart) December 2, 2021 Þá þurftu Daníel Þór Ingason og félagar hans í HBW Balingen-Weilstetten að sætta sig við sjö marka tap gegn Leipzig, 31-24. Mikið jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik og að honum loknum var staðan 16-15, Leipzig í vil. Heimamenn í Leipzig tóku svo öll völd á vellinum í seinni hálfleik og unnu að lokum öruggan sjö marka sigur, 31-24. Daníel og félagar sitja í næst neðsta sæti deildarinnar með sex stig eftir 14 leiki, 12 stigum á eftir Leipzig sem situr í áttunda sæti. Þýski handboltinn Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Fótbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Sjá meira
Stuttgart byrjaði leikinn af miklum krafti, en fyrstu fimm mörk leiksins voru þeirra. Liðið hélt þessari fimm marka forystu út hálfleikinn og þegar gengið var til búningsherbergja var staðan 20-15. Meira jafnræði var með liðunum í seinni hálfleik, en heimamenn í Stuttgart náðu þó mest átta marka forskoti. Minden náði að klóra aðeins í bakkann, en að lokum varð sjögurra marka sigur Stuttgart staðreynd, 35-31. Viggó Kristjánsson var sem fyrr segir markahæstur heimamanna með sex mörk, og Andri Már Rúnarsson skoraði tvö fyrir Stuttgart. Liðið situr nú í 14. sæti deildarinnar með níu stig eftir 13 leiki. Minden situr hins vegar á botninum með aðeins tvö stig. 💙 HEIMSIEG 🤍Die WILD BOYS gewinnen mit 35:31 gegen @gwdminden und sichern sich ✌🏻 ganz wichtige Punkte!🥳Danke an alle Zuschauer, die uns heute in der Arena unterstützt haben!📣@liquimoly_hbl #TVBGWD #gostuttgart #wildboys #heimsieg #immerweiter pic.twitter.com/DOTWv226nR— TVB Stuttgart (@tvbstuttgart) December 2, 2021 Þá þurftu Daníel Þór Ingason og félagar hans í HBW Balingen-Weilstetten að sætta sig við sjö marka tap gegn Leipzig, 31-24. Mikið jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik og að honum loknum var staðan 16-15, Leipzig í vil. Heimamenn í Leipzig tóku svo öll völd á vellinum í seinni hálfleik og unnu að lokum öruggan sjö marka sigur, 31-24. Daníel og félagar sitja í næst neðsta sæti deildarinnar með sex stig eftir 14 leiki, 12 stigum á eftir Leipzig sem situr í áttunda sæti.
Þýski handboltinn Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Fótbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Sjá meira