ELKO og Uno gefa bækling „stafrænt viðbótarlíf“ Samúel Karl Ólason skrifar 2. desember 2021 22:44 Fyrirtækin Uno og ELKO tóku nýverið höndum saman og blésu „stafrænu viðbótarlífi“ í jólagjafahandbók ELKO. Það var gert með notkun þess sem kallast aukinn veruleiki eða Augmented Reality á ensku (AR). Það gerir lesendum bæklingsins kleift að sjá viðbætur í snjalltækjum sínum þar sem fólk og persónur birtast og virðast jafnvel standa á blaðsíðunum. „Á komandi misserum kemur aukinn veruleiki til með að færast inn í líf okkar allra. Til marks um það er nýleg breyting á nafni móðurfélags Facebook í Meta sem endurspeglar áform félagsins um að skapa sýndarheim, eða metaverse, á veraldarvefnum. UnoAR er byltingarkennd aðferð sem fyrirtæki geta notað til að gera þjónustu sína og vörur eftirminnilegar. Geta má sér til um að fyrirtæki sem nýta tæknina geti náð afburða forskoti í markaðssetningu,“ er haft eftir Brynjari Kristjánssyni, eiganda og annars stofnenda Uno ehf, í tilkynningu. Hér að neðan má sjá hvernig Siggi, persóna úr auglýsingum ELKO, stígur úr bæklingnum. Arinbjörn Hauksson, markaðsstjóri ELKO, segir í tilkynningunni að spennandi hlutir séu að gerast í tengslum við sýndarveruleika. „Við gátum því ekki annað en stokkið á vagninn þegar við fréttum af íslensku nýsköpunarfyrirtæki sem sérhæfir sig í sýndarveruleika með áherslu á að láta blaðaefni lifna við í höndunum á fólki. Við hlökkum mjög til að heyra hvernig viðskiptavinir taka þessari nýjung og vonum að sem flestir sæki UnoAR-appið og prófi að skanna sig í gegnum jólagjafahandbók ELKO.“ Mest lesið Láttu rétta fólkið taka eftir þér í vinnunni Atvinnulíf Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Viðskipti innlent Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Viðskipti innlent Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Viðskipti innlent Hver verður Iðnaðarmaður ársins 2025 - kosning Samstarf Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Viðskipti innlent Mannauðsmál lögreglunnar: Ljótu málin taka á Atvinnulíf Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Sjá meira
Það gerir lesendum bæklingsins kleift að sjá viðbætur í snjalltækjum sínum þar sem fólk og persónur birtast og virðast jafnvel standa á blaðsíðunum. „Á komandi misserum kemur aukinn veruleiki til með að færast inn í líf okkar allra. Til marks um það er nýleg breyting á nafni móðurfélags Facebook í Meta sem endurspeglar áform félagsins um að skapa sýndarheim, eða metaverse, á veraldarvefnum. UnoAR er byltingarkennd aðferð sem fyrirtæki geta notað til að gera þjónustu sína og vörur eftirminnilegar. Geta má sér til um að fyrirtæki sem nýta tæknina geti náð afburða forskoti í markaðssetningu,“ er haft eftir Brynjari Kristjánssyni, eiganda og annars stofnenda Uno ehf, í tilkynningu. Hér að neðan má sjá hvernig Siggi, persóna úr auglýsingum ELKO, stígur úr bæklingnum. Arinbjörn Hauksson, markaðsstjóri ELKO, segir í tilkynningunni að spennandi hlutir séu að gerast í tengslum við sýndarveruleika. „Við gátum því ekki annað en stokkið á vagninn þegar við fréttum af íslensku nýsköpunarfyrirtæki sem sérhæfir sig í sýndarveruleika með áherslu á að láta blaðaefni lifna við í höndunum á fólki. Við hlökkum mjög til að heyra hvernig viðskiptavinir taka þessari nýjung og vonum að sem flestir sæki UnoAR-appið og prófi að skanna sig í gegnum jólagjafahandbók ELKO.“
Mest lesið Láttu rétta fólkið taka eftir þér í vinnunni Atvinnulíf Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Viðskipti innlent Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Viðskipti innlent Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Viðskipti innlent Hver verður Iðnaðarmaður ársins 2025 - kosning Samstarf Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Viðskipti innlent Mannauðsmál lögreglunnar: Ljótu málin taka á Atvinnulíf Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Sjá meira