Fór á fyrsta Evrópumótið aðeins tólf ára Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. desember 2021 11:30 Kolbrún Þöll Þorradóttir er orðin þrautreynd á stóra sviðinu þrátt fyrir ungan aldur. stefán pálsson Þrátt fyrir að vera aðeins 21 árs er Kolbrún Þöll Þorradóttir með þeim reynslumeiri í íslenska kvennaliðinu í hópfimleikum. Hún hefur farið á ófá mótin og var ekki nema tólf ára þegar hún fór á fyrsta Evrópumótið sitt. „Þetta er fimmta Evrópumótið mitt,“ sagði Kolbrún sem hefur keppt í fullorðinsflokki á undanförnum þremur Evrópumótum. „Ég fór á mitt fyrsta mót þegar ég var tólf ára 2012 og hef verið hérna síðan.“ Kolbrún vann til silfurverðlauna með kvennaliðinu á EM 2016 og 2018 og var í tólf manna úrvalsliði síðustu þriggja Evrópumóta. Á EM á Íslandi 2014 var hún sú eina úr unglingaflokki í úrvalsliðinu. En hvað sér Kolbrún fram á það að vera lengi að? „Það er spurning. Við erum flestar í námi eða vinnu. Sjálf er ég í fullri vinnu og fullu námi með þessu og þetta er tímafrekt sport. Við æfum fimm sinnum í viku, þrjá klukkutíma í senn og stundum meira. En þetta er allt þess virði,“ sagði Kolbrún. Garðbæingarnir Kolbrún og Andrea Sif Pétursdóttir.stefán pálsson Hún ítrekar það að allt erfiðið og tíminn sem fari í fimleikana sé þess virði jafnvel þótt þær fái ekki krónu fyrir það. „Það er alltaf gleðin og upplifunin að keppa á svona stórmóti fyrir Íslands hönd, það er bara draumur.“ Keppni í kvennaflokki á EM í hópfimleikum hefst klukkan 14:50 í dag. Hægt verður að fylgjast með mótinu í beinni útsendingu á Vísi. Fimleikar EM í hópfimleikum Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Fleiri fréttir Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Dagskráin í dag: Hollywood-lið Wrexham, Körfuboltakvöld og margt fleira Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Sjá meira
„Þetta er fimmta Evrópumótið mitt,“ sagði Kolbrún sem hefur keppt í fullorðinsflokki á undanförnum þremur Evrópumótum. „Ég fór á mitt fyrsta mót þegar ég var tólf ára 2012 og hef verið hérna síðan.“ Kolbrún vann til silfurverðlauna með kvennaliðinu á EM 2016 og 2018 og var í tólf manna úrvalsliði síðustu þriggja Evrópumóta. Á EM á Íslandi 2014 var hún sú eina úr unglingaflokki í úrvalsliðinu. En hvað sér Kolbrún fram á það að vera lengi að? „Það er spurning. Við erum flestar í námi eða vinnu. Sjálf er ég í fullri vinnu og fullu námi með þessu og þetta er tímafrekt sport. Við æfum fimm sinnum í viku, þrjá klukkutíma í senn og stundum meira. En þetta er allt þess virði,“ sagði Kolbrún. Garðbæingarnir Kolbrún og Andrea Sif Pétursdóttir.stefán pálsson Hún ítrekar það að allt erfiðið og tíminn sem fari í fimleikana sé þess virði jafnvel þótt þær fái ekki krónu fyrir það. „Það er alltaf gleðin og upplifunin að keppa á svona stórmóti fyrir Íslands hönd, það er bara draumur.“ Keppni í kvennaflokki á EM í hópfimleikum hefst klukkan 14:50 í dag. Hægt verður að fylgjast með mótinu í beinni útsendingu á Vísi.
Fimleikar EM í hópfimleikum Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Fleiri fréttir Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Dagskráin í dag: Hollywood-lið Wrexham, Körfuboltakvöld og margt fleira Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Sjá meira