Messi sagður efast um að Pochettino ráði við starfið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. desember 2021 12:30 Lionel Messi er sagður efast um að Mauricio Pochettino sé starfi sínu vaxinn sem knattspyrnustjóri franska ofurliðsins Paris Saint-Germain. Geert van Erven/BSR Agency/Getty Images Lionel Messi, leikmaður Paris Saint-Germain og einn besti knattspyrnumaður sögunnar, er sagður efast um að landi sinn, Mauricio Pochettino, ráði við starfið sem knattspyrnustjóri félagsins. Messi hefur greint frá áhyggjum sínum varðandi leikskipulag Pochettino og efast um hæfni hans til að hafa stjórn á stórstjörnum liðsins innan búningsherbergisins. Þrátt fyrir að PSG sitji í efsta sæti frönsku úrvalsdeildarinnar með ellefu stiga forskot, benda ýmsar fregnir til þess að Messi hafi áhyggjur af stöðu félagsins undir stjórn landa síns. Væntingarnar sem gerðar voru til liðsins fyrir tímabilið voru, eins og gefur að skilja, gríðarlegar, enda hefur Parísarliðið safnað til sín stórstjörnum í nánast hverja einustu stöðu. Talið er að Messi þyki leikstíll Pochettino of hamlandi og að hann leiði til þess að stjörnuprýdd sóknarlína liðsins fái ekki að njóta sín til hins ýtrasta. Lionel Messi 'unhappy' with Mauricio Pochettino's PSG approach and dressing room issueshttps://t.co/shQzIzRAyb pic.twitter.com/SB5THFG1Se— Mirror Football (@MirrorFootball) December 6, 2021 Messi hefur aðeins skorað eitt mark í frönsku deildinni síðan hann gekk til liðs við frönsku risana í sumar, en betur hefur gengið í Meistaradeildinni þar sem hann hefur skorað þrjú mörk í þremur leikjum. Eins og áður segir er liðið í góðum málum í deildinni heima fyrir, en aðalmarkmið PSG er að vinna loksins Meistaradeildina. Liðið situr þar í öðru sæti A-riðils og hefur nú þegar tryggt sér sæti í 16-liða úrslitum, en Pochettino veit líklega manna best að liðið þarf að gera alvöru atlögu að titlinum ætli hann sér að halda starfi sínu. Franski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Sjá meira
Messi hefur greint frá áhyggjum sínum varðandi leikskipulag Pochettino og efast um hæfni hans til að hafa stjórn á stórstjörnum liðsins innan búningsherbergisins. Þrátt fyrir að PSG sitji í efsta sæti frönsku úrvalsdeildarinnar með ellefu stiga forskot, benda ýmsar fregnir til þess að Messi hafi áhyggjur af stöðu félagsins undir stjórn landa síns. Væntingarnar sem gerðar voru til liðsins fyrir tímabilið voru, eins og gefur að skilja, gríðarlegar, enda hefur Parísarliðið safnað til sín stórstjörnum í nánast hverja einustu stöðu. Talið er að Messi þyki leikstíll Pochettino of hamlandi og að hann leiði til þess að stjörnuprýdd sóknarlína liðsins fái ekki að njóta sín til hins ýtrasta. Lionel Messi 'unhappy' with Mauricio Pochettino's PSG approach and dressing room issueshttps://t.co/shQzIzRAyb pic.twitter.com/SB5THFG1Se— Mirror Football (@MirrorFootball) December 6, 2021 Messi hefur aðeins skorað eitt mark í frönsku deildinni síðan hann gekk til liðs við frönsku risana í sumar, en betur hefur gengið í Meistaradeildinni þar sem hann hefur skorað þrjú mörk í þremur leikjum. Eins og áður segir er liðið í góðum málum í deildinni heima fyrir, en aðalmarkmið PSG er að vinna loksins Meistaradeildina. Liðið situr þar í öðru sæti A-riðils og hefur nú þegar tryggt sér sæti í 16-liða úrslitum, en Pochettino veit líklega manna best að liðið þarf að gera alvöru atlögu að titlinum ætli hann sér að halda starfi sínu.
Franski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti