Minnkandi líkur á gosi í Grímsvötnum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. desember 2021 11:20 Ragnar Axelsson, ljósmyndari Vísis, hefur flogið yfir Vatnajökul undanfarna daga og fylgst með gangi mála. Vísir/RAX Veðurstofan hefur fært fluglitakóða fyrir Grímsvötn niður á gult. Í kjölfar aukinnar skjálftavirkni í gærmorgun, þar sem meðal annars mældist skjálfti af stærð 3,6 sem er óvenjustór fyrir Grímsvötn, var fluglitakóðinn settur á appelsínugult í gær. Samkvæmt skilgreiningu er uppfærsla á fluglitakóðanum í appelsínugult þegar að eldstöð sýnir aukna virkni og vaxandi líkur eru á eldgosi. Þetta kemur fram á vef Veðurstofunnar. Þar segir að Grímsvötn séu langvirkasta eldfjallakerfi landsins og í fyrri gosum hafi aðdragandi yfirleitt verið stuttur að gosum þar. „Því er ástæða til að bregðast hratt við þegar eldstöðin sýnir virkni sem ekki telst til svokallaðrar „bakgrunnsvirkni“. Sem dæmi um viðbragð við þeirri virkni var að færa fluglitakóða fyrir Grímsvötn af gulu yfir á appelsínugult,“ segir á vef Veðurstofunnar. Fluglitakóðinn hefur nú verið færður aftur niður á gult þar sem dregið hefur úr skjálftavirkni og eldstöðin sýnir engin önnur merki um að gos sé yfirvofandi. Vísindamenn munu þó halda áfram að beina sjónum sínum að Grímsvötnum. Stefnt er að útsýnisflugi í dag eða á morgun, m.a. til að skoða betur nýjan sigketil sem myndaðist suðaustur af Grímsfjalli. Kristín Jónsdóttir, hópstjóri náttúruvárvöktunnar á Veðurstofunni, sagði í samtali við RÚV í morgun að skjálftarnir í gær hefðu verið týpískur undanfari eldgoss. Full ástæða hafi verið til að bregðast við. En nú minnki líkurnar á því að hlaup setji af stað eldgos með hverjum deginum. Grímsvötn Eldgos og jarðhræringar Skaftárhreppur Hornafjörður Almannavarnir Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Sjá meira
Samkvæmt skilgreiningu er uppfærsla á fluglitakóðanum í appelsínugult þegar að eldstöð sýnir aukna virkni og vaxandi líkur eru á eldgosi. Þetta kemur fram á vef Veðurstofunnar. Þar segir að Grímsvötn séu langvirkasta eldfjallakerfi landsins og í fyrri gosum hafi aðdragandi yfirleitt verið stuttur að gosum þar. „Því er ástæða til að bregðast hratt við þegar eldstöðin sýnir virkni sem ekki telst til svokallaðrar „bakgrunnsvirkni“. Sem dæmi um viðbragð við þeirri virkni var að færa fluglitakóða fyrir Grímsvötn af gulu yfir á appelsínugult,“ segir á vef Veðurstofunnar. Fluglitakóðinn hefur nú verið færður aftur niður á gult þar sem dregið hefur úr skjálftavirkni og eldstöðin sýnir engin önnur merki um að gos sé yfirvofandi. Vísindamenn munu þó halda áfram að beina sjónum sínum að Grímsvötnum. Stefnt er að útsýnisflugi í dag eða á morgun, m.a. til að skoða betur nýjan sigketil sem myndaðist suðaustur af Grímsfjalli. Kristín Jónsdóttir, hópstjóri náttúruvárvöktunnar á Veðurstofunni, sagði í samtali við RÚV í morgun að skjálftarnir í gær hefðu verið týpískur undanfari eldgoss. Full ástæða hafi verið til að bregðast við. En nú minnki líkurnar á því að hlaup setji af stað eldgos með hverjum deginum.
Grímsvötn Eldgos og jarðhræringar Skaftárhreppur Hornafjörður Almannavarnir Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Sjá meira