KSÍ hafi mikið svigrúm varðandi val á landsliðsmönnum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. desember 2021 14:43 Rán Ingvarsdóttir, lögmaður, segir að Knattspyrnusamband Íslands hafi mikið svigrúm þegar kemur að vali á landsliðum Íslands. Vísir/Vilhelm Úttektarnefnd ÍSÍ, sem var falið að fjalla um frammistöðu KSÍ í málum tengdum kynferðisofbeldi, skilaði sinni skýrslu í dag. Rán Ingvarsdóttir lögmaður segir að KSÍ hafi mikið svigrúm varðandi val á landsliðsmönnum. Rán, sem var einn þriggja meðlima úttektarnefndarinnar, bendir á að Knattspyrnusambandið hafi mikið svigrúm varðandi reglur sem hún geti sett sér varðandi það hvaða leikmenn komi til greina í landslið Íslands. Hins vegar verði stjórnin að fylgja lögum og reglum varðandi meðferð upplýsinga um möguleg brot landsliðsmanna. Nefndin telur ljóst að, eins og samband KSÍ við leikmenn sé háttað, geti sambandið ákveðið hvort að leikmenn sem gerst hafa sekir um brot séu valdir í landsliðið. Þá bendir hún einnig á að það skipti miklu máli að mati nefndarinnar að skýrt sé hver taki við tilkynningum eða ábendingum um brot, líkt og kom upp í sumar, og hver vinni úr þeim. Undir lok fundarins sat nefndin fyrir svörum blaðamanna, en þar kom fram að einstaka aðilar séu ekki nafngreindir í skýrslunni sem nefndin sendi frá sér. Samkvæmt nefndinni vissi KSÍ um fjórar frásagnir þar sem leikmenn eða aðrir starfsmenn sambandsins hafi beitt kynbundnu eða kynferðislegu ofbeldi á árunum 2010-2021. Um er að ræða þrjá landsliðsmenn og tvo starsmenn KSÍ, og þolendur eru alls fjórir. Enginn þeirra aðila er nafngreindur í skýrslunni sem birtist í dag. Nefndin telur að KSÍ hafi brugðist við í þremur þessara mála, en leggur ekki mat á hvort að það hafi verið gert með viðunandi hætti. KSÍ Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Tengdar fréttir KSÍ vissi af fjórum málum | Guðni og Geir fá skammir Úttektarnefnd ÍSÍ, sem var falið að fjalla um frammistöðu KSÍ í málum tengdum kynferðisofbeldi, skilaði sinni skýrslu í dag. Þar segir meðal annars að nefndin hafi komist að þeirri niðurstöðu að innan KSÍ hafi verið vitneskja um alls fjórar frásagnir um að leikmenn eða aðrir tengdir sambandinu hafi beitt kynbundnu eða kynferðislegu ofbeldi. 7. desember 2021 14:23 Bein útsending: Úttekt á viðbrögðum KSÍ vegna kynferðisbrotamála Óháð nefnd ÍSÍ kynnir niðurstöður úttektar á viðbrögðum og málsmeðferð KSÍ vegna kynferðisofbeldismála sem tengst hafa leikmönnum í landsliðum Íslands á blaðamannafundi í dag. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi. 7. desember 2021 13:30 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Rán, sem var einn þriggja meðlima úttektarnefndarinnar, bendir á að Knattspyrnusambandið hafi mikið svigrúm varðandi reglur sem hún geti sett sér varðandi það hvaða leikmenn komi til greina í landslið Íslands. Hins vegar verði stjórnin að fylgja lögum og reglum varðandi meðferð upplýsinga um möguleg brot landsliðsmanna. Nefndin telur ljóst að, eins og samband KSÍ við leikmenn sé háttað, geti sambandið ákveðið hvort að leikmenn sem gerst hafa sekir um brot séu valdir í landsliðið. Þá bendir hún einnig á að það skipti miklu máli að mati nefndarinnar að skýrt sé hver taki við tilkynningum eða ábendingum um brot, líkt og kom upp í sumar, og hver vinni úr þeim. Undir lok fundarins sat nefndin fyrir svörum blaðamanna, en þar kom fram að einstaka aðilar séu ekki nafngreindir í skýrslunni sem nefndin sendi frá sér. Samkvæmt nefndinni vissi KSÍ um fjórar frásagnir þar sem leikmenn eða aðrir starfsmenn sambandsins hafi beitt kynbundnu eða kynferðislegu ofbeldi á árunum 2010-2021. Um er að ræða þrjá landsliðsmenn og tvo starsmenn KSÍ, og þolendur eru alls fjórir. Enginn þeirra aðila er nafngreindur í skýrslunni sem birtist í dag. Nefndin telur að KSÍ hafi brugðist við í þremur þessara mála, en leggur ekki mat á hvort að það hafi verið gert með viðunandi hætti.
KSÍ Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Tengdar fréttir KSÍ vissi af fjórum málum | Guðni og Geir fá skammir Úttektarnefnd ÍSÍ, sem var falið að fjalla um frammistöðu KSÍ í málum tengdum kynferðisofbeldi, skilaði sinni skýrslu í dag. Þar segir meðal annars að nefndin hafi komist að þeirri niðurstöðu að innan KSÍ hafi verið vitneskja um alls fjórar frásagnir um að leikmenn eða aðrir tengdir sambandinu hafi beitt kynbundnu eða kynferðislegu ofbeldi. 7. desember 2021 14:23 Bein útsending: Úttekt á viðbrögðum KSÍ vegna kynferðisbrotamála Óháð nefnd ÍSÍ kynnir niðurstöður úttektar á viðbrögðum og málsmeðferð KSÍ vegna kynferðisofbeldismála sem tengst hafa leikmönnum í landsliðum Íslands á blaðamannafundi í dag. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi. 7. desember 2021 13:30 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
KSÍ vissi af fjórum málum | Guðni og Geir fá skammir Úttektarnefnd ÍSÍ, sem var falið að fjalla um frammistöðu KSÍ í málum tengdum kynferðisofbeldi, skilaði sinni skýrslu í dag. Þar segir meðal annars að nefndin hafi komist að þeirri niðurstöðu að innan KSÍ hafi verið vitneskja um alls fjórar frásagnir um að leikmenn eða aðrir tengdir sambandinu hafi beitt kynbundnu eða kynferðislegu ofbeldi. 7. desember 2021 14:23
Bein útsending: Úttekt á viðbrögðum KSÍ vegna kynferðisbrotamála Óháð nefnd ÍSÍ kynnir niðurstöður úttektar á viðbrögðum og málsmeðferð KSÍ vegna kynferðisofbeldismála sem tengst hafa leikmönnum í landsliðum Íslands á blaðamannafundi í dag. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi. 7. desember 2021 13:30