Jólapóstkassar og alvöru jólasleðar á Vestfjörðum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 11. desember 2021 13:17 Jólapóstkassarnir 12 á Vestfjörðum. Jólalest Vestfjarða er í samstarfi við Vestfjarðastofu og miðar að því að sýna í verki, mikilvægi nýsköpunar á Vestfjörðum, upphefja list og verkgreinar og auka sýnileika Vestfjarða. Aðsend Vestfirðingar ætla sér að taka jólin alla leið þetta árið því búið er að setja á laggirnar jólaverkefni, sem kallast „Jólalestin“ en það er frumkvöðlaverkefni. Smíðaðir verða 12 jólasleðar og 12 jólapóstkassar, eitt sett fyrir hvert bæjarfélag á Vestfjörðum. Þá geta börnin skrifað jólasveininum bréf og fengið svar til baka. Þetta spennandi jólaverkefni á Vestfjörðum er unnið í samstarfi við Fab Lab nýsköpunarsmiðju á Ísafirði og stutt af fjölmörgum fyrirtækjum á Vestfjörðum. Vestfjarðastofa kemur einnig að verkefninu en tilgangur þess er meðal annars að auka sýnileik Vestfjarða, ekki síst í jólamánuðinum desember. Einar Mikael Sverrisson fer fyrir verkefninu. „Þetta snýst um að gefa af sér í desember. Við erum búin að smíða 12 póstkassa, sem krakkarnir í bæjarfélögum Vestfjarða fá. Þau geta síðan skrifað jólasveininum bréf og svo mun hann svara til baka og þau fá óvæntan glaðning líka. Rétt fyrir jólin ætlum við svo að frumsýna jólasleðana, sem við erum að smíða en við ætlum að smíða 12 jólasleða í fullri stærð,“ segir Einar. Börnin munu svo fá svar frá jólasveininum og óvæntan glaðning með þegar hann hefur mótttekið bréfið frá börnunum.Aðsend Einar segir hópinn, sem kemur að verkefninu sé einstaklega góður og samheldin. „Já, það er í rauninni bara æðislegt hvað fólk tekur vel í þetta og hvað fólk er tilbúið að leggja verkefninu lið. Verkefnið hefur fengið mjög jákvæðar viðtökur enda eru allir að spyrja hvað sé verið að gera og vilja fá að vita meira. Það hlakkar öllum til, ekki síst krökkunum að senda jólasveininum bréfið, fólk getur ekki beðið eftir að fá að upplifa þetta,“ segir Einar og bætir við. „Ég hugsa að þetta sé nokkuð einstakt, ekki bara á Íslandi heldur víðar. Ég held að það sé ekki algengt að það sé heill landshluti, sem tekur jólin með svona mikilli gleði og metnaði í þeim tilgangi að veita fjölskyldunum einstaka upplifun.“ Samfélagsmiðla Jólalestar Vestfjarða má finna á Facebook og Instagram Börn að senda bréf til jólasveinsins í einum póstkassanum. Einar Mikael fylgist spenntur með.Aðsend 12 svona "alvöru" jólasleðar verða smíðaðir og fara á jafn marga staði á Vestfjörðum.Aðsend Jól Nýsköpun Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Sjá meira
Þetta spennandi jólaverkefni á Vestfjörðum er unnið í samstarfi við Fab Lab nýsköpunarsmiðju á Ísafirði og stutt af fjölmörgum fyrirtækjum á Vestfjörðum. Vestfjarðastofa kemur einnig að verkefninu en tilgangur þess er meðal annars að auka sýnileik Vestfjarða, ekki síst í jólamánuðinum desember. Einar Mikael Sverrisson fer fyrir verkefninu. „Þetta snýst um að gefa af sér í desember. Við erum búin að smíða 12 póstkassa, sem krakkarnir í bæjarfélögum Vestfjarða fá. Þau geta síðan skrifað jólasveininum bréf og svo mun hann svara til baka og þau fá óvæntan glaðning líka. Rétt fyrir jólin ætlum við svo að frumsýna jólasleðana, sem við erum að smíða en við ætlum að smíða 12 jólasleða í fullri stærð,“ segir Einar. Börnin munu svo fá svar frá jólasveininum og óvæntan glaðning með þegar hann hefur mótttekið bréfið frá börnunum.Aðsend Einar segir hópinn, sem kemur að verkefninu sé einstaklega góður og samheldin. „Já, það er í rauninni bara æðislegt hvað fólk tekur vel í þetta og hvað fólk er tilbúið að leggja verkefninu lið. Verkefnið hefur fengið mjög jákvæðar viðtökur enda eru allir að spyrja hvað sé verið að gera og vilja fá að vita meira. Það hlakkar öllum til, ekki síst krökkunum að senda jólasveininum bréfið, fólk getur ekki beðið eftir að fá að upplifa þetta,“ segir Einar og bætir við. „Ég hugsa að þetta sé nokkuð einstakt, ekki bara á Íslandi heldur víðar. Ég held að það sé ekki algengt að það sé heill landshluti, sem tekur jólin með svona mikilli gleði og metnaði í þeim tilgangi að veita fjölskyldunum einstaka upplifun.“ Samfélagsmiðla Jólalestar Vestfjarða má finna á Facebook og Instagram Börn að senda bréf til jólasveinsins í einum póstkassanum. Einar Mikael fylgist spenntur með.Aðsend 12 svona "alvöru" jólasleðar verða smíðaðir og fara á jafn marga staði á Vestfjörðum.Aðsend
Jól Nýsköpun Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Sjá meira