Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum verður rætt við framkvæmdastjóra Syndis sem segir hættu á að persónugreinarlegar upplýsingar um landsmenn leki úr tölvukerfum.

Þá verður rætt við forsætisráðherra um Mílufrumvarpið svokallaða sem er nú í meðförum Alþingis. Að auki ræðum við við Þórólf Guðnason sóttvarnalækni um stöðuna í kórónuveirufaraldrinum og fjöllum um stöðu kvenna í orkugeiranum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×