Svona gerir þú piparkökuhúsið úr Blindum bakstri Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 14. desember 2021 15:00 Eva Laufey Kjaran lét Bassa Maraj og Birnu Maríu Másdóttur gera piparkökuhús í fyrri jólaþættinum af Blindum bakstri. Næsti þáttur er sýndur á sunnudag. Stöð 2 Blindur bakstur fór af stað á sunnudag og fyrstu tveir þættirnir verða sérstakir jólaþættir. Í fyrri þættinum var bakað piparkökuhús og á næsta sunnudag kemur svo í ljós hvað keppendur þurfa að baka í seinni þættinum. Hér fyrir neðan má sjá uppskriftina af piparkökuhúsinu sem Eva Laufey Kjaran lét Bassa Maraj og Birnu Maríu Másdóttur baka. Aukahlutir sem er gott að eiga Smarties Sykurskraut Rósmarín greinar, ferskar Jólastafir Uppskrift: 200 g smjör 200 g púðursykur 2 dl síróp ½ tsk engifer 2 msk kanill 1 tsk negull 1 msk matarsódi 1 stórt egg 1/2 tsk lyftiduft 750 g hveiti Piparkökuhúsið sem Eva Laufey bakaði í þættinum um helgina.Stöð 2 Aðferð: Hitið ofninn í 180°C (blástur). Setjið sykur, smjör, síróp, kanil, negul, matarsóda og lyftiduft í pott og blandið vel saman þar til suðan kemur upp. Færið pottinn af hellunni og bætið eggi og hveiti út í. Hellið deiginu á borðflöt og það er ekki verra að setja smá hveiti undir, hnoðið deigið og fletjið út. Skerið út hús í þeirri stærð sem þið viljið (það er hægt að finna ýmis snið að húsum á netinu) Setjið húsin eða fígúrur á pappírsklædda ofnplötu og bakið við 180°C í 12 mínútur. Kælið áður en þið færið af plötunni. Glassúr: 3 eggjahvítur 3 bollar flórsykur ½ tsk sítrónusafi Aðferð: Þeytið eggjahvítur þar til byrjar að freyða í skálinni. Bætið flórsykrinum saman og þeytið þar til kremið er stífþeytt. Bætið sítrónusafanum saman við í lokin. Setjið glassúrinn gjarnan í sprautupoka og sprautið á kökurnar. Jól Jólamatur Uppskriftir Blindur bakstur Eva Laufey Piparkökur Tengdar fréttir Marengstoppar með þristabitum – einfaldlega lostæti! Eva Laufey Kjaran matgæðingur og fjölmiðlakona gaf út nýja bók á dögunum, Bakað með Evu. Í næstu viku fer hún svo aftur af stað með nýja þáttaröð af matreiðsluþáttunum Blindur bakstur. 5. desember 2021 12:01 Bölvað ves á Bassa í des Í gærkvöldi fór í loftið jólaútgáfa af Blindum bakstri þar sem Eva Laufey fær til sín skemmtilega gesti næstu tvö sunnudagskvöld. 13. desember 2021 14:31 Mest lesið „Algjörlega búinn að fá nóg af þessu kirkjukjaftæði“ Jól Æðislegur fylltur lambahryggur Jól Jóladagatal Vísis: Bríet tók lagið og Sóli trylltist á hljómborðinu Jól Aðeins einn hlutur á óskalista Ragnars Jónassonar þessi jólin Jól Óhefðbundin jól í Chile: „Vorum þvílíkt klár í jólin en þau ætluðu aldrei að byrja“ Jól Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jól „Mamma mín, taktu úr lás alla sunnudaga á næstunni svo ég komist örugglega inn“ Jól Með upplýsta Landakirkju á jólum Jól „Ég myndi gefa Guð hjólastól“ Jól Ekki víst að Grýla og Leppalúði séu í áhættuhóp Jól Fleiri fréttir Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jólamolar: Ekkert fallegra en að sjá dótturina gráta úr gleði Jóladrottningin stal senunni Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Sjá meira
Hér fyrir neðan má sjá uppskriftina af piparkökuhúsinu sem Eva Laufey Kjaran lét Bassa Maraj og Birnu Maríu Másdóttur baka. Aukahlutir sem er gott að eiga Smarties Sykurskraut Rósmarín greinar, ferskar Jólastafir Uppskrift: 200 g smjör 200 g púðursykur 2 dl síróp ½ tsk engifer 2 msk kanill 1 tsk negull 1 msk matarsódi 1 stórt egg 1/2 tsk lyftiduft 750 g hveiti Piparkökuhúsið sem Eva Laufey bakaði í þættinum um helgina.Stöð 2 Aðferð: Hitið ofninn í 180°C (blástur). Setjið sykur, smjör, síróp, kanil, negul, matarsóda og lyftiduft í pott og blandið vel saman þar til suðan kemur upp. Færið pottinn af hellunni og bætið eggi og hveiti út í. Hellið deiginu á borðflöt og það er ekki verra að setja smá hveiti undir, hnoðið deigið og fletjið út. Skerið út hús í þeirri stærð sem þið viljið (það er hægt að finna ýmis snið að húsum á netinu) Setjið húsin eða fígúrur á pappírsklædda ofnplötu og bakið við 180°C í 12 mínútur. Kælið áður en þið færið af plötunni. Glassúr: 3 eggjahvítur 3 bollar flórsykur ½ tsk sítrónusafi Aðferð: Þeytið eggjahvítur þar til byrjar að freyða í skálinni. Bætið flórsykrinum saman og þeytið þar til kremið er stífþeytt. Bætið sítrónusafanum saman við í lokin. Setjið glassúrinn gjarnan í sprautupoka og sprautið á kökurnar.
Jól Jólamatur Uppskriftir Blindur bakstur Eva Laufey Piparkökur Tengdar fréttir Marengstoppar með þristabitum – einfaldlega lostæti! Eva Laufey Kjaran matgæðingur og fjölmiðlakona gaf út nýja bók á dögunum, Bakað með Evu. Í næstu viku fer hún svo aftur af stað með nýja þáttaröð af matreiðsluþáttunum Blindur bakstur. 5. desember 2021 12:01 Bölvað ves á Bassa í des Í gærkvöldi fór í loftið jólaútgáfa af Blindum bakstri þar sem Eva Laufey fær til sín skemmtilega gesti næstu tvö sunnudagskvöld. 13. desember 2021 14:31 Mest lesið „Algjörlega búinn að fá nóg af þessu kirkjukjaftæði“ Jól Æðislegur fylltur lambahryggur Jól Jóladagatal Vísis: Bríet tók lagið og Sóli trylltist á hljómborðinu Jól Aðeins einn hlutur á óskalista Ragnars Jónassonar þessi jólin Jól Óhefðbundin jól í Chile: „Vorum þvílíkt klár í jólin en þau ætluðu aldrei að byrja“ Jól Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jól „Mamma mín, taktu úr lás alla sunnudaga á næstunni svo ég komist örugglega inn“ Jól Með upplýsta Landakirkju á jólum Jól „Ég myndi gefa Guð hjólastól“ Jól Ekki víst að Grýla og Leppalúði séu í áhættuhóp Jól Fleiri fréttir Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jólamolar: Ekkert fallegra en að sjá dótturina gráta úr gleði Jóladrottningin stal senunni Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Sjá meira
Marengstoppar með þristabitum – einfaldlega lostæti! Eva Laufey Kjaran matgæðingur og fjölmiðlakona gaf út nýja bók á dögunum, Bakað með Evu. Í næstu viku fer hún svo aftur af stað með nýja þáttaröð af matreiðsluþáttunum Blindur bakstur. 5. desember 2021 12:01
Bölvað ves á Bassa í des Í gærkvöldi fór í loftið jólaútgáfa af Blindum bakstri þar sem Eva Laufey fær til sín skemmtilega gesti næstu tvö sunnudagskvöld. 13. desember 2021 14:31