Dómararnir óskuðu eftir að fá að draga rauða spjald Ágústs til baka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. desember 2021 10:31 Ágúst Birgisson gefur ekkert eftir í vörninni en átti aldrei að fá rautt spjald. Vísir/Hulda Margrét FH-ingurinn Ágúst Birgisson var rekinn snemma í sturtu í leik FH og Selfoss í Olís deild karla á dögunum en nú er fullsannað að það var rangur dómur. Aganefnd Handknattleikssambands Íslands kom saman í gær og hefur hún nú skilað niðurstöðu sinni vegna agamála vikunnar. Meðal málanna sem voru tekin fyrir var brotið hjá Ágústi sem hefði möguleika getað skilað honum í leikbann. Ágúst fékk rautt spjald á 57. mínútu leiksins fyrir að fara í andlit Selfyssingsins Ragnars Jóhannssonar. FH-ingar voru mjög ósáttir með dóminn. Dómarar leiksins sáu hins vegar að sér eftir að hafa skoðað atvikið betur. Þeir óskuðu því eftir að draga rauða spjaldið til baka. Fellst aganefnd á það og féll því málið niður. Emma Olsson, leikmaður kvennaliðs Fram, og Hafsteinn Óli Berg Ramos Rocha, leikmaður karlaliðs HK, fengu bæði líka útilokun með skýrslu í leikjum sinna liða á dögunum en það var það niðurstaða aganefndar að ekki skuli aðhafst frekar vegna málanna. Annað er að segja um Stevce Alusovski, þjálfara Þórs, sem hlaut útilokun með skýrslu vegna grófrar óíþróttamannslegrar framkomu í leik Þórs og Vals U í Grill 66 deild karla þann 11.desember. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:10 a). Með tilvísun í 3. gr. reglugerðar HSÍ um agamál er það mat aganefndar að brotið geti verðskuldað lengra en eins leiks bann. Handknattleiksdeild Þórs veittur frestur til klukkan 12.00 í dag, miðvikudaginn 15. desember, til að skila inn greinargerð vegna málsins og afgreiðslu þess var því frestað um sólarhring. Bergþór Róbertsson leikmaður ÍR hlaut útilokun með skýrslu vegna grófrar óíþróttamannslegrar framkomu í leik Berserkja og ÍR í Grill66 karla og hann var dæmdur í eins leiks bann. Hér má lesa niðurstöðu agnefndar HSÍ frá 14. desember. Olís-deild karla Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Fleiri fréttir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Sjá meira
Aganefnd Handknattleikssambands Íslands kom saman í gær og hefur hún nú skilað niðurstöðu sinni vegna agamála vikunnar. Meðal málanna sem voru tekin fyrir var brotið hjá Ágústi sem hefði möguleika getað skilað honum í leikbann. Ágúst fékk rautt spjald á 57. mínútu leiksins fyrir að fara í andlit Selfyssingsins Ragnars Jóhannssonar. FH-ingar voru mjög ósáttir með dóminn. Dómarar leiksins sáu hins vegar að sér eftir að hafa skoðað atvikið betur. Þeir óskuðu því eftir að draga rauða spjaldið til baka. Fellst aganefnd á það og féll því málið niður. Emma Olsson, leikmaður kvennaliðs Fram, og Hafsteinn Óli Berg Ramos Rocha, leikmaður karlaliðs HK, fengu bæði líka útilokun með skýrslu í leikjum sinna liða á dögunum en það var það niðurstaða aganefndar að ekki skuli aðhafst frekar vegna málanna. Annað er að segja um Stevce Alusovski, þjálfara Þórs, sem hlaut útilokun með skýrslu vegna grófrar óíþróttamannslegrar framkomu í leik Þórs og Vals U í Grill 66 deild karla þann 11.desember. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:10 a). Með tilvísun í 3. gr. reglugerðar HSÍ um agamál er það mat aganefndar að brotið geti verðskuldað lengra en eins leiks bann. Handknattleiksdeild Þórs veittur frestur til klukkan 12.00 í dag, miðvikudaginn 15. desember, til að skila inn greinargerð vegna málsins og afgreiðslu þess var því frestað um sólarhring. Bergþór Róbertsson leikmaður ÍR hlaut útilokun með skýrslu vegna grófrar óíþróttamannslegrar framkomu í leik Berserkja og ÍR í Grill66 karla og hann var dæmdur í eins leiks bann. Hér má lesa niðurstöðu agnefndar HSÍ frá 14. desember.
Olís-deild karla Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Fleiri fréttir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Sjá meira