Hlaut tveggja ára dóm í Svíþjóð fyrir að ná sér í gult spjald Sindri Sverrisson skrifar 15. desember 2021 13:31 Pawel Cibicki í æfingapeysu Leeds sem á er auglýsing fyrir veðmálasíðu eins og algengt er í enskum fótbolta. Getty Sænski fótboltamaðurinn Pawel Cibicki, fyrrverandi leikmaður Leeds, hlaut í dag tveggja ára skilorðsbundinn dóm fyrir að ná sér vísvitandi í gult spjald í leik, gegn greiðslu. Cibicki var fundinn sekur um að hafa tekið þátt í veðmálasvindli með því að fá gult spjald í leik í sænsku úrvalsdeildinni. Cibicki fékk andvirði um 4,3 milljóna íslenskra króna sem sannað þótti að hann hefði fengið gegn því að fá gula spjaldið. Þegar skammt var til leiks voru opnaðir 27 nýir veðmálareikningar þar sem veðjað var á að Cibicki fengi spjald. Hann hafði verið sýknaður á lægra dómsstigi í Malmö í maí en þeim dómi var áfrýjað og önnur niðurstaða fékkst í dag. Í maí hlutu tveir menn skilorðsbundinn fangelsisdóm og þurftu að greiða bætur fyrir sinn þátt í málinu, og urðu þeir þá samkvæmt Aftonbladet fyrstir til að hljóta dóm í Svíþjóð fyrir veðmálasvindl. Cibicki var strax í maí úrskurðaður í fjögurra ára bann frá keppnisíþróttum í Svíþjóð og það bann stendur. Cibicki hefur alltaf haldið fram sakleysi sínu og vildi meina að milljónirnar sem hann fékk hefðu verið lán. Hann hefur sagt frá því að hann hafi glímt við spilafíkn frá 18 ára aldri og um tíma íhugað sjálfsvíg. Cibicki, sem er 27 ára, var leikmaður enska félagsins Leeds á árunum 2017-2020 en spilaði lítið fyrir liðið og var lánaður til Molde í Noregi, Elfsborg í Svíþjóð og ADO Den Haag í Hollandi. Síðustu tvö ár hefur hann verið leikmaður Pogon Szczecin í Póllandi. Sænski boltinn Svíþjóð Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Handbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Cibicki var fundinn sekur um að hafa tekið þátt í veðmálasvindli með því að fá gult spjald í leik í sænsku úrvalsdeildinni. Cibicki fékk andvirði um 4,3 milljóna íslenskra króna sem sannað þótti að hann hefði fengið gegn því að fá gula spjaldið. Þegar skammt var til leiks voru opnaðir 27 nýir veðmálareikningar þar sem veðjað var á að Cibicki fengi spjald. Hann hafði verið sýknaður á lægra dómsstigi í Malmö í maí en þeim dómi var áfrýjað og önnur niðurstaða fékkst í dag. Í maí hlutu tveir menn skilorðsbundinn fangelsisdóm og þurftu að greiða bætur fyrir sinn þátt í málinu, og urðu þeir þá samkvæmt Aftonbladet fyrstir til að hljóta dóm í Svíþjóð fyrir veðmálasvindl. Cibicki var strax í maí úrskurðaður í fjögurra ára bann frá keppnisíþróttum í Svíþjóð og það bann stendur. Cibicki hefur alltaf haldið fram sakleysi sínu og vildi meina að milljónirnar sem hann fékk hefðu verið lán. Hann hefur sagt frá því að hann hafi glímt við spilafíkn frá 18 ára aldri og um tíma íhugað sjálfsvíg. Cibicki, sem er 27 ára, var leikmaður enska félagsins Leeds á árunum 2017-2020 en spilaði lítið fyrir liðið og var lánaður til Molde í Noregi, Elfsborg í Svíþjóð og ADO Den Haag í Hollandi. Síðustu tvö ár hefur hann verið leikmaður Pogon Szczecin í Póllandi.
Sænski boltinn Svíþjóð Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Handbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn