Vilja tugmilljarða króna úrgangsbrennslu á Álfsnes Snorri Másson skrifar 15. desember 2021 11:22 Helgi Þór Ingason var framkvæmdastjóri Sorpu þar til fyrir skemmstu en fer nú fyrir starfshópi um framtíðarlausnir í úrgangsmálum á Íslandi. Vísir Hefja þarf undirbúning að byggingu hátækniúrgangsbrennslu á Íslandi að sögn ritstjóra nýrrar skýrslu um framtíðarlausnir í úrgangi. Álfsnesið virðist fýsilegur staður en brennslan gæti kostað allt að 35 milljörðum króna. Urðun úrgangs í Álfsnesi verður hætt í lok ársins 2023. En úrgangurinn hættir ekki að verða til, og eitthvert þarf hann að fara. „Þó að það sé mögulegt í dag að flytja úrgang út til brennslu teljum við að þeir möguleikar séu að þrengjast og til framtíðar sé áhættan að veðja á það ekki ásættanleg fyrir okkur. Þess vegna þurfum við að hefja vandaðan undirbúning að því að byggja hátækniúrgangsbrennslu á Íslandi,“segir Helgi Þór Ingason verkefnisstjóri og ritstjóri nýrrar skýrslu, sem er afrakstur samráðs allra helstu aðila í úrgangsmeðhöndlun á Íslandi. Þar er niðurstaðan sú að stefna beri að úrgangsbrennslu sem geti afkastað allt að 130.000 tonnum á ári og staðarvalskönnun leiðir í ljós að Álfsnesið sé fýsilegur kostur, enda falla rúm 80% af sorpi til á suðvesturhorni landsins. Praktískt með tilliti til flutninga, einfaldlega. Þarna er talað um allt að þrjátíu og fimm milljörðum króna sem kostar að reisa svona nokkuð, heldurðu að það geti orðið ásteytingarsteinn? „Þegar maður hefur alist upp við að taka úrganginn og moka honum ofan í holu og moka yfir, þá er allt dýrt sko. En nú erum við að hætta því og þá stöndum við frammi fyrir að taka þennan úrgang og pakka honum og frakta honum til Evrópu. Þar borgum við hliðgjöld, sem kostar fullt af peningum, þannig að kostnaðurinn við þetta er að hækka og hann lendir á okkur hvort sem okkur líkar betur eða verr,“ segir Helgi Þór. Lengi hefur legið fyrir að hætta þurfi urðun í Álfsnesi. Áfram verður urðað þar út árið 2023.vísir/valli Hátæknibrennslan myndi að auki framleiða rafmagn og heitt vatn og mun einnig reka sig á hliðgjöldum. Mannvirki af þessari gerð eru ekki talin raska byggð og eru víða staðsett inni í þéttbýli erlendis. Nú er að sögn skýrsluhöfunda næsta skref að stofna félag utan um verkefnið og keyra það af stað. Eins og Helgi segir væri hægt að flytja sorpið út áfram enn um sinn, en sífellt þrengir að þeirri leið. Stefnubreytingar Evrópusambandsins hafa leitt til þess að nokkur lönd sem tekið hafa við úrgangi frá Íslandi á undanförnum árum virðast stefna að því að loka fyrir innflutning, segir í skýrslunni. Ætla megi að sú þróun haldi áfram og að áhætta sem fylgi því að treysta á útflutning sé ekki ásættanleg. Fyrir liggur að hliðgjöldin munu ráðast fyrst og fremst af því eignarformi sem verður fyrir valinu. Verði brennslan alfarið í opinberri eigu er líklegt að hliðgjald þyrfti að vera 20 krónur á kíló en verði hún alfarið í einkaeigu er líklegt að hliðgjald yrði 40 krónur. Sorpa Umhverfismál Reykjavík Tengdar fréttir Plastið enn brennt í Svíþjóð en breytingar gætu orðið á því í haust Flokkað plast á höfuðborgarsvæðinu hefur verið brennt til orkuendurvinnslu eftir að markaðir í Asíu fyrir notað plast lokuðust. 16. júlí 2019 10:15 Sorpbrennslustöð gæti farið langt með að anna orkuþörf Verði hugmyndir um sorpbrennslustöð á Vestfjörðum að veruleika gæti það leyst bæði sorpurðunarvanda landsbyggðarinnar og farið langt með að anna orkuþörf svæðisins. 25. maí 2018 07:00 Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fleiri fréttir Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum Sjá meira
Urðun úrgangs í Álfsnesi verður hætt í lok ársins 2023. En úrgangurinn hættir ekki að verða til, og eitthvert þarf hann að fara. „Þó að það sé mögulegt í dag að flytja úrgang út til brennslu teljum við að þeir möguleikar séu að þrengjast og til framtíðar sé áhættan að veðja á það ekki ásættanleg fyrir okkur. Þess vegna þurfum við að hefja vandaðan undirbúning að því að byggja hátækniúrgangsbrennslu á Íslandi,“segir Helgi Þór Ingason verkefnisstjóri og ritstjóri nýrrar skýrslu, sem er afrakstur samráðs allra helstu aðila í úrgangsmeðhöndlun á Íslandi. Þar er niðurstaðan sú að stefna beri að úrgangsbrennslu sem geti afkastað allt að 130.000 tonnum á ári og staðarvalskönnun leiðir í ljós að Álfsnesið sé fýsilegur kostur, enda falla rúm 80% af sorpi til á suðvesturhorni landsins. Praktískt með tilliti til flutninga, einfaldlega. Þarna er talað um allt að þrjátíu og fimm milljörðum króna sem kostar að reisa svona nokkuð, heldurðu að það geti orðið ásteytingarsteinn? „Þegar maður hefur alist upp við að taka úrganginn og moka honum ofan í holu og moka yfir, þá er allt dýrt sko. En nú erum við að hætta því og þá stöndum við frammi fyrir að taka þennan úrgang og pakka honum og frakta honum til Evrópu. Þar borgum við hliðgjöld, sem kostar fullt af peningum, þannig að kostnaðurinn við þetta er að hækka og hann lendir á okkur hvort sem okkur líkar betur eða verr,“ segir Helgi Þór. Lengi hefur legið fyrir að hætta þurfi urðun í Álfsnesi. Áfram verður urðað þar út árið 2023.vísir/valli Hátæknibrennslan myndi að auki framleiða rafmagn og heitt vatn og mun einnig reka sig á hliðgjöldum. Mannvirki af þessari gerð eru ekki talin raska byggð og eru víða staðsett inni í þéttbýli erlendis. Nú er að sögn skýrsluhöfunda næsta skref að stofna félag utan um verkefnið og keyra það af stað. Eins og Helgi segir væri hægt að flytja sorpið út áfram enn um sinn, en sífellt þrengir að þeirri leið. Stefnubreytingar Evrópusambandsins hafa leitt til þess að nokkur lönd sem tekið hafa við úrgangi frá Íslandi á undanförnum árum virðast stefna að því að loka fyrir innflutning, segir í skýrslunni. Ætla megi að sú þróun haldi áfram og að áhætta sem fylgi því að treysta á útflutning sé ekki ásættanleg. Fyrir liggur að hliðgjöldin munu ráðast fyrst og fremst af því eignarformi sem verður fyrir valinu. Verði brennslan alfarið í opinberri eigu er líklegt að hliðgjald þyrfti að vera 20 krónur á kíló en verði hún alfarið í einkaeigu er líklegt að hliðgjald yrði 40 krónur.
Sorpa Umhverfismál Reykjavík Tengdar fréttir Plastið enn brennt í Svíþjóð en breytingar gætu orðið á því í haust Flokkað plast á höfuðborgarsvæðinu hefur verið brennt til orkuendurvinnslu eftir að markaðir í Asíu fyrir notað plast lokuðust. 16. júlí 2019 10:15 Sorpbrennslustöð gæti farið langt með að anna orkuþörf Verði hugmyndir um sorpbrennslustöð á Vestfjörðum að veruleika gæti það leyst bæði sorpurðunarvanda landsbyggðarinnar og farið langt með að anna orkuþörf svæðisins. 25. maí 2018 07:00 Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fleiri fréttir Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum Sjá meira
Plastið enn brennt í Svíþjóð en breytingar gætu orðið á því í haust Flokkað plast á höfuðborgarsvæðinu hefur verið brennt til orkuendurvinnslu eftir að markaðir í Asíu fyrir notað plast lokuðust. 16. júlí 2019 10:15
Sorpbrennslustöð gæti farið langt með að anna orkuþörf Verði hugmyndir um sorpbrennslustöð á Vestfjörðum að veruleika gæti það leyst bæði sorpurðunarvanda landsbyggðarinnar og farið langt með að anna orkuþörf svæðisins. 25. maí 2018 07:00