Áratuga samstarf við íslenska listamenn til stuðnings réttindabaráttu fatlaðs fólks Landssamtök Þroskahjálpar 17. desember 2021 11:44 Kristín Gunnlaugsdóttir er listamaður ársins á almanaki Landssamtaka Þroskahjálpar Listaverkaalmanak Landssamtakanna Þroskahjálpar fyrir árið 2022 er komið út. Kristín Gunnlaugsdóttir er listamaður ársins en undanfarna fjóra áratugi hafa samtökin fengið íslenskan listamann til að myndskreyta almanakið með nýjum og eldri verkum. Almanakið er einnig númeraður happdrættismiði og á fólk möguleika á að vinna verk og eftirprentanir eftir ýmsa fremstu listamenn þjóðarinnar sem hafa myndskreytt almanakið undanfarin ár. Valur Alexandersson. „Kristín Gunnlaugsdóttir er þekkt fyrir sterkar myndir um stöðu kvenna og samfélagið sem við búum í. Kynferðisofbeldi gagnvart fötluðum konum er eitt þeirra mikilvægu mála sem samtökin leggja áherslu á og við erum Kristínu, og öllum listamönnunum sem við höfum starfað með, afskaplega þakklát fyrir stuðninginn og gott samstarf. Almanakið er okkar helsta fjáröflun og forsenda þess að við getum haldið áfram að berjast fyrir réttindum og tækifærum fatlaðs fólks af kappi en samtökin eru nær eingöngu rekin fyrir frjáls framlög einstaklinga,“ segir Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir, verkefnastjóri hjá Þroskahjálp. Landssamtökin Þroskahjálp eru mannréttindasamtök sem vinna að hagsmunum fatlaðs fólks og berjast fyrir því að það fái raunhæf tækifæri til sjálfstæðs lífs og að virkrar þátttöku í samfélaginu til jafns við aðra. Samtökin leggja sérstaka áherslu á réttindi fólks með þroskahömlun og skyldar fatlanir og fatlaðra barna og ungmenna. Ungmennaráð Þroskahjálpar. „Samtökin voru stofnuð árið 1976 og á þeim tíma hafa orðið miklar breytingar á stöðu fatlaðs fólks og viðhorfum til þess en enn er margt óunnið. Til dæmis hvað varðar tækifæri til að mennta sig, vinna, fá húsnæði, aðgengi að upplýsingum og annars konar þátttöku í samfélaginu,“ segir Inga. „Við stöndum vaktina í afar mörgum og fjölbreyttum málum og með því að kaupa almanakið styður þú við réttindabaráttu fatlaðs fólks. Um leið átt þú möguleika á að vinna framúrskarandi listaverk. Andvirði þessa happdrættispotts listaverka er um 9 milljónir króna. Hægt er að vinna verk eftir listamenn eins og eins og Loja Höskuldsson, Tolla, Gunnellu, Tryggva Ólafsson, Louisu Matthíasdóttur og fleiri,“ útskýrir Inga. Undanfarin ár hafa sölumenn Þroskahjálpar gengið í hús og selt almanökin en Covid kallar á nýjar leiðir. Almanakið er nú meðal annars hægt að nálgast á vefsíðu Þroskahjálpar og þá munu samtökin hringja út og bjóða almanak til sölu. Almanakið fæst einnig í bókabúðum Pennans-Eymundssonar, í gegnum netfangið sala@throskahjalp.is og í síma 588 9390. Jól Menning Mest lesið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Birta og Króli eiga von á dreng Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla frá Kótelettunni - Bylgjulestin 2025 Góð ráð fyrir garðinn í sumar „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Bylgjulestin mætir á Kótelettuna Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Flottasti garður landsins - taktu þátt! Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Kerlingarfjöll: Ævintýri á hálendi Íslands Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Icewear verður einn af aðalstyrktaraðilum Íslandsmótsins í golfi 2025 Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Myndaveisla frá Hafnarfirði - Bylgjulestin 2025 Bylgjulestin mætir á Hjarta Hafnarfjarðar á laugardag Reykjalundur hlýtur alþjóðlega gæðavottun fyrir endurhæfingarþjónustu Myndaveisla frá Hallormsstað - Bylgjulestin 2025 90% þeirra sem upplifa hárlos meðhöndla það ekki - það er þó hægt Bylgjulestin verður í Hallormsstaðaskógi á laugardag Taktu þátt í sumarbókaviku á Bylgjunni og Vísi Aukasýningu bætt við á vinsælustu ABBA sýningu heims Iðnaðarmaður ársins fer í frí – sjáumst að ári! Bylgjulestin tók þátt í Bíladögum - myndaveisla Myndband við Þjóðhátíðarlagið frumsýnt á Vísi Iðnaðarmaður ársins hlustar á IceGuys til að koma sér í stuð Bylgjulestin verður í stuði á Bíladögum á Akureyri Myndaveisla frá Hveragerði þar sem Bylgjulestin var í beinni Ferð þú til Ástralíu með Bondi Sands og KILROY? Stálheppinn viðskiptavinur N1 vann frítt flug í heilt ár með PLAY Sjá meira
Kristín Gunnlaugsdóttir er listamaður ársins en undanfarna fjóra áratugi hafa samtökin fengið íslenskan listamann til að myndskreyta almanakið með nýjum og eldri verkum. Almanakið er einnig númeraður happdrættismiði og á fólk möguleika á að vinna verk og eftirprentanir eftir ýmsa fremstu listamenn þjóðarinnar sem hafa myndskreytt almanakið undanfarin ár. Valur Alexandersson. „Kristín Gunnlaugsdóttir er þekkt fyrir sterkar myndir um stöðu kvenna og samfélagið sem við búum í. Kynferðisofbeldi gagnvart fötluðum konum er eitt þeirra mikilvægu mála sem samtökin leggja áherslu á og við erum Kristínu, og öllum listamönnunum sem við höfum starfað með, afskaplega þakklát fyrir stuðninginn og gott samstarf. Almanakið er okkar helsta fjáröflun og forsenda þess að við getum haldið áfram að berjast fyrir réttindum og tækifærum fatlaðs fólks af kappi en samtökin eru nær eingöngu rekin fyrir frjáls framlög einstaklinga,“ segir Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir, verkefnastjóri hjá Þroskahjálp. Landssamtökin Þroskahjálp eru mannréttindasamtök sem vinna að hagsmunum fatlaðs fólks og berjast fyrir því að það fái raunhæf tækifæri til sjálfstæðs lífs og að virkrar þátttöku í samfélaginu til jafns við aðra. Samtökin leggja sérstaka áherslu á réttindi fólks með þroskahömlun og skyldar fatlanir og fatlaðra barna og ungmenna. Ungmennaráð Þroskahjálpar. „Samtökin voru stofnuð árið 1976 og á þeim tíma hafa orðið miklar breytingar á stöðu fatlaðs fólks og viðhorfum til þess en enn er margt óunnið. Til dæmis hvað varðar tækifæri til að mennta sig, vinna, fá húsnæði, aðgengi að upplýsingum og annars konar þátttöku í samfélaginu,“ segir Inga. „Við stöndum vaktina í afar mörgum og fjölbreyttum málum og með því að kaupa almanakið styður þú við réttindabaráttu fatlaðs fólks. Um leið átt þú möguleika á að vinna framúrskarandi listaverk. Andvirði þessa happdrættispotts listaverka er um 9 milljónir króna. Hægt er að vinna verk eftir listamenn eins og eins og Loja Höskuldsson, Tolla, Gunnellu, Tryggva Ólafsson, Louisu Matthíasdóttur og fleiri,“ útskýrir Inga. Undanfarin ár hafa sölumenn Þroskahjálpar gengið í hús og selt almanökin en Covid kallar á nýjar leiðir. Almanakið er nú meðal annars hægt að nálgast á vefsíðu Þroskahjálpar og þá munu samtökin hringja út og bjóða almanak til sölu. Almanakið fæst einnig í bókabúðum Pennans-Eymundssonar, í gegnum netfangið sala@throskahjalp.is og í síma 588 9390.
Undanfarin ár hafa sölumenn Þroskahjálpar gengið í hús og selt almanökin en Covid kallar á nýjar leiðir. Almanakið er nú meðal annars hægt að nálgast á vefsíðu Þroskahjálpar og þá munu samtökin hringja út og bjóða almanak til sölu. Almanakið fæst einnig í bókabúðum Pennans-Eymundssonar, í gegnum netfangið sala@throskahjalp.is og í síma 588 9390.
Jól Menning Mest lesið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Birta og Króli eiga von á dreng Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla frá Kótelettunni - Bylgjulestin 2025 Góð ráð fyrir garðinn í sumar „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Bylgjulestin mætir á Kótelettuna Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Flottasti garður landsins - taktu þátt! Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Kerlingarfjöll: Ævintýri á hálendi Íslands Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Icewear verður einn af aðalstyrktaraðilum Íslandsmótsins í golfi 2025 Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Myndaveisla frá Hafnarfirði - Bylgjulestin 2025 Bylgjulestin mætir á Hjarta Hafnarfjarðar á laugardag Reykjalundur hlýtur alþjóðlega gæðavottun fyrir endurhæfingarþjónustu Myndaveisla frá Hallormsstað - Bylgjulestin 2025 90% þeirra sem upplifa hárlos meðhöndla það ekki - það er þó hægt Bylgjulestin verður í Hallormsstaðaskógi á laugardag Taktu þátt í sumarbókaviku á Bylgjunni og Vísi Aukasýningu bætt við á vinsælustu ABBA sýningu heims Iðnaðarmaður ársins fer í frí – sjáumst að ári! Bylgjulestin tók þátt í Bíladögum - myndaveisla Myndband við Þjóðhátíðarlagið frumsýnt á Vísi Iðnaðarmaður ársins hlustar á IceGuys til að koma sér í stuð Bylgjulestin verður í stuði á Bíladögum á Akureyri Myndaveisla frá Hveragerði þar sem Bylgjulestin var í beinni Ferð þú til Ástralíu með Bondi Sands og KILROY? Stálheppinn viðskiptavinur N1 vann frítt flug í heilt ár með PLAY Sjá meira