Snorri Steinn Guðjónsson: Við náðum í tvö stig Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. desember 2021 22:48 Snorri Steinn var ekki nógu ánægður með frammistöðu liðsins, en sáttur við stigin tvö. Vísir/Hulda Margrét Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals var feginn með sigur liðs síns á HK í kvöld. Leiknum lauk með tveggja marka sigri Íslands- og bikarmeistarar Vals, 29-31, í hörkuleik í Kórnum. „Við náðum í tvö stig. Ég er ekki nógu ánægður með frammistöðuna. HK gerði okkur Erfitt fyrir og voru flottir í dag og hafa verið flottir í undanförnum leikjum. Ég er mjög ánægður með að hafa unnið leikinn og maður getur svo sem ekki fengið meira en tvö stig.“ Mikið álag hefur verið á Valsliðinu á tímabilinu og liðið ekki spilað eins vel undan farnar vikur líkt og í byrjun tímabils. „Heilt yfir kannski ekki okkar besti leikur og svona undanfarnir leikir kannski verið svolítið þungir hjá okkur. Kannski að einhverju leyti við búið. Eitthvað sem ég að einhverju leyti reiknaði með, en við komumst í gegnum það og gerðum það þokkalega og náðum að safna þessum stigum sem gerir það að verkum að við erum allavegana í toppbaráttunni. Það er gott. Fyrri hlutinn (af tímabilinu) er ég bara mjög ánægður með. Það var náttúrulega mikil keyrsla á okkur í upphafi og svo kvarnaðist aðeins úr hópnum, en við komumst í gegnum það á góðan hátt.“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals þekkir handboltadagatalið vel af fyrri reynslu og er sáttur með að komast í jólafrí. „Ég er alveg sáttur að fara inn í smá jólafrí. Þetta er búið að vera törn og það er alveg gott að anda, en ef ég þekki mig rétt þá svona fljótlega í janúar verður maður farinn að ókyrrast og vill bara byrja þetta. Maður svo sem þekkir ekkert annað. Það er stórmót í janúar á hverju ári og yfirleitt alltaf er Ísland með á þessum mótum. Þannig að fara í pásu í janúar er ekkert nýtt, en janúar er ekkert skemmtilegasti mánuðurinn fyrir drengina. Æfingarnar verða þungar.“ Olís-deild karla Valur Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: HK - Valur 29-31 | Stórleikur Einars Braga dugði ekki til Í kvöld fékk HK Val í heimsókn í Kórinn í þrettándu umferð Olís-deildar karla í handbolta, sem er jafnframt síðasta umferðin sem verður leikin á árinu 2021. Lauk leiknum með tveggja marka sigri Íslands- og bikarmeistarar Vals, 29-31, í hörku leik. 17. desember 2021 22:34 Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Körfubolti Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Enski boltinn Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Körfubolti Fleiri fréttir Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Sjá meira
„Við náðum í tvö stig. Ég er ekki nógu ánægður með frammistöðuna. HK gerði okkur Erfitt fyrir og voru flottir í dag og hafa verið flottir í undanförnum leikjum. Ég er mjög ánægður með að hafa unnið leikinn og maður getur svo sem ekki fengið meira en tvö stig.“ Mikið álag hefur verið á Valsliðinu á tímabilinu og liðið ekki spilað eins vel undan farnar vikur líkt og í byrjun tímabils. „Heilt yfir kannski ekki okkar besti leikur og svona undanfarnir leikir kannski verið svolítið þungir hjá okkur. Kannski að einhverju leyti við búið. Eitthvað sem ég að einhverju leyti reiknaði með, en við komumst í gegnum það og gerðum það þokkalega og náðum að safna þessum stigum sem gerir það að verkum að við erum allavegana í toppbaráttunni. Það er gott. Fyrri hlutinn (af tímabilinu) er ég bara mjög ánægður með. Það var náttúrulega mikil keyrsla á okkur í upphafi og svo kvarnaðist aðeins úr hópnum, en við komumst í gegnum það á góðan hátt.“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals þekkir handboltadagatalið vel af fyrri reynslu og er sáttur með að komast í jólafrí. „Ég er alveg sáttur að fara inn í smá jólafrí. Þetta er búið að vera törn og það er alveg gott að anda, en ef ég þekki mig rétt þá svona fljótlega í janúar verður maður farinn að ókyrrast og vill bara byrja þetta. Maður svo sem þekkir ekkert annað. Það er stórmót í janúar á hverju ári og yfirleitt alltaf er Ísland með á þessum mótum. Þannig að fara í pásu í janúar er ekkert nýtt, en janúar er ekkert skemmtilegasti mánuðurinn fyrir drengina. Æfingarnar verða þungar.“
Olís-deild karla Valur Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: HK - Valur 29-31 | Stórleikur Einars Braga dugði ekki til Í kvöld fékk HK Val í heimsókn í Kórinn í þrettándu umferð Olís-deildar karla í handbolta, sem er jafnframt síðasta umferðin sem verður leikin á árinu 2021. Lauk leiknum með tveggja marka sigri Íslands- og bikarmeistarar Vals, 29-31, í hörku leik. 17. desember 2021 22:34 Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Körfubolti Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Enski boltinn Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Körfubolti Fleiri fréttir Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: HK - Valur 29-31 | Stórleikur Einars Braga dugði ekki til Í kvöld fékk HK Val í heimsókn í Kórinn í þrettándu umferð Olís-deildar karla í handbolta, sem er jafnframt síðasta umferðin sem verður leikin á árinu 2021. Lauk leiknum með tveggja marka sigri Íslands- og bikarmeistarar Vals, 29-31, í hörku leik. 17. desember 2021 22:34