Fyrrum NBA stjarna hættir eftir einn bardaga Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 19. desember 2021 15:00 Deron Williams í búningi Dallas Mavericks í baráttu við Chris Paul árið 2016 EPA/LARRY W. SMITH CORBIS Það eru ekki bara youtube stjörnur sem hafa fært sig inn í hnefaleikahringinn á síðustu árum og misserum. Deron Williams fyrrum leikmaður Utah Jazz og Brooklyn/New Jersey Nets mætti Frank Gore, fyrrum NFL leikmanni í bardaga í gærkvöldi. Deron Williams er NBA áhugamönnum að góðu kunnur. Hann var nokkrum sinnum valinn í stjörnuleiki, fór í úrslit Vesturdeildarinnar með Utah og í nokkur ár var umræða um það hver væri besti leikstjórnandi NBA deildarinnar, hann eða Chris Paul, en þeir eru í sama nýliðaárgangi frá 2005. Sú umræða endist ekkert sérstaklega lengi. Ferill Williams rann út í sandinn en Paul er enn meðal bestu leikmanna deildarinnar. En Williams hefur ekki setið auðum höndum og bjó sér þá til annan feril. Nú sem boxari og mætti hann Frank Gore, fyrrum NFL leikmanni sem er þekktastur fyrir ár sín hjá San Francisco 49ers. Bardaginn fór fram í Flórída þar sem körduboltakappinn hafði betur á dómaraákvörðun eftir fjórar lotur. Strax eftir bardagann sagðist Williams vera hættur í boxi. Hann hefði bara viljað sanna að körfuboltamenn væri ekki linir. .@DeronWilliams said he's "one-and-done" after his win against Frank Gore ( : @ShowtimeBoxing) pic.twitter.com/YPyGL9dLGW— SportsCenter (@SportsCenter) December 19, 2021 Box Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Dagskráin í dag: Fótboltinn á sviðið Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig „Þetta er í okkar höndum í næsta leik“ „Þurfum bara að keyra á þetta og vera óhræddir og spila okkar fótbolta“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sjá meira
Deron Williams er NBA áhugamönnum að góðu kunnur. Hann var nokkrum sinnum valinn í stjörnuleiki, fór í úrslit Vesturdeildarinnar með Utah og í nokkur ár var umræða um það hver væri besti leikstjórnandi NBA deildarinnar, hann eða Chris Paul, en þeir eru í sama nýliðaárgangi frá 2005. Sú umræða endist ekkert sérstaklega lengi. Ferill Williams rann út í sandinn en Paul er enn meðal bestu leikmanna deildarinnar. En Williams hefur ekki setið auðum höndum og bjó sér þá til annan feril. Nú sem boxari og mætti hann Frank Gore, fyrrum NFL leikmanni sem er þekktastur fyrir ár sín hjá San Francisco 49ers. Bardaginn fór fram í Flórída þar sem körduboltakappinn hafði betur á dómaraákvörðun eftir fjórar lotur. Strax eftir bardagann sagðist Williams vera hættur í boxi. Hann hefði bara viljað sanna að körfuboltamenn væri ekki linir. .@DeronWilliams said he's "one-and-done" after his win against Frank Gore ( : @ShowtimeBoxing) pic.twitter.com/YPyGL9dLGW— SportsCenter (@SportsCenter) December 19, 2021
Box Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Dagskráin í dag: Fótboltinn á sviðið Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig „Þetta er í okkar höndum í næsta leik“ „Þurfum bara að keyra á þetta og vera óhræddir og spila okkar fótbolta“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sjá meira