Xavi: Höfum tapað einkennum Barcelona Arnar Geir Halldórsson skrifar 20. desember 2021 07:00 Xavi á hliðarlínunni um helgina. vísir/Getty Xavi Hernandez, stjóri Barcelona, telur sig eiga mikið verk óunnið á Nou Camp og segir gæðin í leikmannahópnum minni en hann bjóst við. Xavi tók við stjórnartaumunum hjá Barcelona í byrjun nóvember og sneri þá aftur til félagsins eftir sex ára dvöl í Katar en Xavi lauk leikmannaferli sínum hjá Barcelona árið 2015. „Við höfum tapað einkennum Barcelona og við verðum að ná þeim til baka. Ég hef ekki verið hér í sex ár og það eru hlutir sem koma mér á óvart, taktískt séð. Ég var ekki hér svo ég veit ekki hver ber ábyrgð á því en það gerir okkur erfitt fyrir,“ segir Xavi og augljóst að hann er ekki sáttur með hversu mikið þjálfuninni hefur farið aftur síðan hann yfirgaf félagið. „Stóran hluta leikmannanna skortir skortir taktískan skilning og rétt leikstöðumat. Það eru hlutir sem ég var búinn að læra sem 11 ára gamall leikmaður en við höfum leikmenn í hópnum sem hafa ekki unnið í þessu,“ segir Xavi. Þrátt fyrir það segir Xavi að framtíðin sé björt og hrósar ungu leikmönnum félagsins í hástert en þeir eru í stórum hlutverkum í liðinu um þessar mundir. Hinn sautján ára gamli Gavi var til að mynda maður leiksins í 3-2 sigri á Elche um helgina. „Maður verður að taka hatt sinn ofan fyrir þessari frammistöðu hjá Gavi. Hann spilar fótbolta á stórbrotinn hátt. Hann ásamt Nico, Abde, Araujo og Balde eru framtíð félagsins,“ segir Xavi. „Ég spilaði hérna þegar ég var 18 ára og ég var hræddur. Þessir strákar hafa magnaðan persónuleika. Ég er ánægður með þessa kynslóð og Gavi er sérstaklega spennandi.“ „Það sem kemur mest á óvart við hann er aldurinn á honum. Hann er 17 ára og þið sjáið hvernig hann spilar. Hann vinnur fyrir okkur leiki. Ég vil ekki bera hann saman við neinn en hann getur farið alla leið,“ segir Xavi. Spænski boltinn Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur - ÍBV | Nýliðarnir mæta í Víkina Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Sjá meira
Xavi tók við stjórnartaumunum hjá Barcelona í byrjun nóvember og sneri þá aftur til félagsins eftir sex ára dvöl í Katar en Xavi lauk leikmannaferli sínum hjá Barcelona árið 2015. „Við höfum tapað einkennum Barcelona og við verðum að ná þeim til baka. Ég hef ekki verið hér í sex ár og það eru hlutir sem koma mér á óvart, taktískt séð. Ég var ekki hér svo ég veit ekki hver ber ábyrgð á því en það gerir okkur erfitt fyrir,“ segir Xavi og augljóst að hann er ekki sáttur með hversu mikið þjálfuninni hefur farið aftur síðan hann yfirgaf félagið. „Stóran hluta leikmannanna skortir skortir taktískan skilning og rétt leikstöðumat. Það eru hlutir sem ég var búinn að læra sem 11 ára gamall leikmaður en við höfum leikmenn í hópnum sem hafa ekki unnið í þessu,“ segir Xavi. Þrátt fyrir það segir Xavi að framtíðin sé björt og hrósar ungu leikmönnum félagsins í hástert en þeir eru í stórum hlutverkum í liðinu um þessar mundir. Hinn sautján ára gamli Gavi var til að mynda maður leiksins í 3-2 sigri á Elche um helgina. „Maður verður að taka hatt sinn ofan fyrir þessari frammistöðu hjá Gavi. Hann spilar fótbolta á stórbrotinn hátt. Hann ásamt Nico, Abde, Araujo og Balde eru framtíð félagsins,“ segir Xavi. „Ég spilaði hérna þegar ég var 18 ára og ég var hræddur. Þessir strákar hafa magnaðan persónuleika. Ég er ánægður með þessa kynslóð og Gavi er sérstaklega spennandi.“ „Það sem kemur mest á óvart við hann er aldurinn á honum. Hann er 17 ára og þið sjáið hvernig hann spilar. Hann vinnur fyrir okkur leiki. Ég vil ekki bera hann saman við neinn en hann getur farið alla leið,“ segir Xavi.
Spænski boltinn Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur - ÍBV | Nýliðarnir mæta í Víkina Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Sjá meira