Fjögur þúsund Íslendingar með forstig mergæxlis Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. desember 2021 06:54 Samkvæmt Morgunblaðinu þótti mönnum mikið til rannsóknarinnar koma þegar hún var kynnt vestan hafs. Um fjögur þúsund Íslendingar 40 ára og eldri greindust með forstig mergæxlis í skimunarátakinu „Blóðskimun til bjargar“. Niðurstöðurnar voru kynntar á stórri læknaráðstefnu í Bandaríkjunum í síðustu viku. Frá þessu greinir Morgunblaðið en þar segir að sjúkdómsins verði oft ekki vart fyrr en hann hefur haft alvarleg áhrif á heilsu fólks. Mergæxli séu ólæknandi sjúkdómur í beinmerg og hér á landi greinist árlega 20 til 25 með sjúkdóminn. „Blóðskimun til bjargar“ er þáttur í rannsóknarverkefni á vegum Sigurðar Yngva Kristinssonar, prófessors við Háskóla Íslands, sem meðal annars freistar þess að svara því hvort það sé ávinningur af því að skima fyrir mergæxli. Um 80 þúsund manns tóku þátt í skimunarverkefninu, sem fólst í því að rannsaka blóð sem þegar hafði verið tekið úr fólki af öðru tilefni. Fyrir skimun var lagður spurningalisti fyrir þátttakendur um andlega líðan og áfram verður fylgst með líðan fólks nú þegar niðurstöður liggja fyrir til að kanna áhrif skimunarinnar á andlega heilsu. Morgunblaðið hefur eftir Sigurði Yngva að þeir sem greindust með vægasta forstig mergæxlis séu nú í eftirliti en þeim sem greindust með svokallað „mallandi mergæxli“ sem er lengra gengið forstig, var boðin lyfjagjöf. Eru miklar vonir bundnar við þau lyf sem notuð eru í dag. Skimun fyrir krabbameini Heilbrigðismál Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Fleiri fréttir Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Sjá meira
Frá þessu greinir Morgunblaðið en þar segir að sjúkdómsins verði oft ekki vart fyrr en hann hefur haft alvarleg áhrif á heilsu fólks. Mergæxli séu ólæknandi sjúkdómur í beinmerg og hér á landi greinist árlega 20 til 25 með sjúkdóminn. „Blóðskimun til bjargar“ er þáttur í rannsóknarverkefni á vegum Sigurðar Yngva Kristinssonar, prófessors við Háskóla Íslands, sem meðal annars freistar þess að svara því hvort það sé ávinningur af því að skima fyrir mergæxli. Um 80 þúsund manns tóku þátt í skimunarverkefninu, sem fólst í því að rannsaka blóð sem þegar hafði verið tekið úr fólki af öðru tilefni. Fyrir skimun var lagður spurningalisti fyrir þátttakendur um andlega líðan og áfram verður fylgst með líðan fólks nú þegar niðurstöður liggja fyrir til að kanna áhrif skimunarinnar á andlega heilsu. Morgunblaðið hefur eftir Sigurði Yngva að þeir sem greindust með vægasta forstig mergæxlis séu nú í eftirliti en þeim sem greindust með svokallað „mallandi mergæxli“ sem er lengra gengið forstig, var boðin lyfjagjöf. Eru miklar vonir bundnar við þau lyf sem notuð eru í dag.
Skimun fyrir krabbameini Heilbrigðismál Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Fleiri fréttir Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Sjá meira