Leikmenn Íslendingaliðs í Danmörku spiluðu leik með kórónuveirueinkenni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2021 13:01 Viktor Gísli Hallgrímsson átti að spila í kvöld en leik GOG hefur verið aflýst. Hér er hann í leik með íslenska landsliðinu. EPA-EFE/Anne-Christine Poujoulat Sjö leikmenn danska handboltalandsliðsins GOG eru smitaðir af kórónuveirunni. Fréttir frá Danmörku herma að leikmenn liðsins hafi spilað veikir í síðasta leik. Karladeildin í Danmörku er komin í frí vegna fjölda smita í mörgum félögum. Það hefur ekki farið vel í fólk að heyra af framgöngu GOG í leiknum á móti Kolding um síðustu helgi. Samkvæmt heimildum Sport Fyn þá fundu nokkrir leikmenn GOG fyrir kvefeinkennum en fengu samt að spila. GOG vann leikinn 35-26. Småsyge GOG'ere sejrede i Kolding, mens Aalborg Håndbold smeltede ned foran hjemmepublikummet: https://t.co/SxpAruGyVh #sportfyn— Karsten L. Sørensen (@KarstenSrensen1) December 18, 2021 Nicolej Krickau, þjálfari GOG, staðfesti það að nokkrir leikmanna sinn hafi verið með einkenni. „Það voru leikmenn sem voru kvefaðir og með flensueinkenni en það voru bara einkenni sem kannski tengdust kórónveirusmiti,“ sagði Nicolej Krickau við DR. Kasper Jørgensen, íþróttastjóri GOG, segir að félagið hafi ekki gert neitt rangt og að GOG hafi fylgt öllum reglum. Það voru hins vegar komin upp það mörg smit í GOG í gær að leik liðsins á móti Skanderborg í kvöld hefur verið aflýst. Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson spilar með GOG en hann var í gær valinn í íslensk landsliðshópinn fyrir komandi Evrópumót. Danski handboltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Sjá meira
Karladeildin í Danmörku er komin í frí vegna fjölda smita í mörgum félögum. Það hefur ekki farið vel í fólk að heyra af framgöngu GOG í leiknum á móti Kolding um síðustu helgi. Samkvæmt heimildum Sport Fyn þá fundu nokkrir leikmenn GOG fyrir kvefeinkennum en fengu samt að spila. GOG vann leikinn 35-26. Småsyge GOG'ere sejrede i Kolding, mens Aalborg Håndbold smeltede ned foran hjemmepublikummet: https://t.co/SxpAruGyVh #sportfyn— Karsten L. Sørensen (@KarstenSrensen1) December 18, 2021 Nicolej Krickau, þjálfari GOG, staðfesti það að nokkrir leikmanna sinn hafi verið með einkenni. „Það voru leikmenn sem voru kvefaðir og með flensueinkenni en það voru bara einkenni sem kannski tengdust kórónveirusmiti,“ sagði Nicolej Krickau við DR. Kasper Jørgensen, íþróttastjóri GOG, segir að félagið hafi ekki gert neitt rangt og að GOG hafi fylgt öllum reglum. Það voru hins vegar komin upp það mörg smit í GOG í gær að leik liðsins á móti Skanderborg í kvöld hefur verið aflýst. Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson spilar með GOG en hann var í gær valinn í íslensk landsliðshópinn fyrir komandi Evrópumót.
Danski handboltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti