Töluvert af börnum í farsóttahúsum yfir jólin Eiður Þór Árnason og Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifa 23. desember 2021 22:14 Gylfi Þór Þorsteinsson, forstöðumaður farsóttahúsanna. Vísir Tæplega sex þúsund manns verða í einangrun eða sóttkví um jólin og mun hluti þeirra dvelja í farsóttahúsunum yfir hátíðirnar fjarri fjölskyldu og vinum. Þar eru nú alls 194 í farsóttahúsunum fjórum en húsið á Rauðarárstíg er hægt og sígandi að fyllast. Gylfi Þór Þorsteinsson, forstöðumaður farsóttahúsanna, á von á því að ástandið verði strembið um jólin. „Það er allt að fyllast hjá okkur og margir sem vilja koma til okkar. Því miður sýnist mér að við náum ekki að sinna því öllu en við reynum hvað við getum og þurfum svolítið að forgangsraða þeim sem þurfa svo sannarlega að vera hjá okkur,“ sagði Gylfi í kvöldfréttum Stöðvar 2. Töluvert af börnum verður í farsóttahúsunum yfir jólin en nokkur þeirra hafa fengið að fara heim á síðustu dögum. Reynt verður að gera dvöl barnanna aðeins bærilegri á morgun þó einangrunin takmarki mjög það sem er í boði. Hvernig líður fólki með að vera hérna? „Veikindi eru ekki mikil sem betur fer eins og er en þau eru fljót að koma. Fólki er brugðið þegar það þarf að yfirgefa heimili og jafnvel fjölskyldu yfir jólin og vera í einangrun en sem betur fer þegar klukkan slær sex á morgun þá færist ró yfir mannskapinn,“ segir Gylfi að lokum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Fleiri fréttir Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sjá meira
Þar eru nú alls 194 í farsóttahúsunum fjórum en húsið á Rauðarárstíg er hægt og sígandi að fyllast. Gylfi Þór Þorsteinsson, forstöðumaður farsóttahúsanna, á von á því að ástandið verði strembið um jólin. „Það er allt að fyllast hjá okkur og margir sem vilja koma til okkar. Því miður sýnist mér að við náum ekki að sinna því öllu en við reynum hvað við getum og þurfum svolítið að forgangsraða þeim sem þurfa svo sannarlega að vera hjá okkur,“ sagði Gylfi í kvöldfréttum Stöðvar 2. Töluvert af börnum verður í farsóttahúsunum yfir jólin en nokkur þeirra hafa fengið að fara heim á síðustu dögum. Reynt verður að gera dvöl barnanna aðeins bærilegri á morgun þó einangrunin takmarki mjög það sem er í boði. Hvernig líður fólki með að vera hérna? „Veikindi eru ekki mikil sem betur fer eins og er en þau eru fljót að koma. Fólki er brugðið þegar það þarf að yfirgefa heimili og jafnvel fjölskyldu yfir jólin og vera í einangrun en sem betur fer þegar klukkan slær sex á morgun þá færist ró yfir mannskapinn,“ segir Gylfi að lokum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Fleiri fréttir Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sjá meira