Sveindís níunda best í Svíþjóð: „Einn mest spennandi leikmaður Evrópu, ef ekki heimsins“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. desember 2021 12:00 Sveindís Jane Jónsdóttir var markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins á árinu 2021. vísir/Hulda Margrét Sveindís Jane Jónsdóttir er í 9. sæti á lista Fotbollskanalen yfir bestu leikmenn sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Í umsögn vefsíðunnar er Sveindís sögð einn mest spennandi leikmaður heims. Sveindís lék með Kristianstad á síðasta tímabili á láni frá Wolfsburg. Hún kom með beinum hætti að tíu mörkum í sænsku úrvalsdeildinni, skoraði sex og lagði upp fjögur. „Hin tvítuga Sveindís er einn af mest spennandi leikmönnum Evrópu, ef ekki heimsins. Hún er snögg, marksækin og góð maður gegn manni,“ segir í umsögn Fotbollskanalen. Þar segir ennfremur að Sveindís hafi átt stóran þátt í því að Kristianstad náði Meistaradeildarsæti. LISTA: Fotbollskanalen rankar damallsvenskans 25 bästa spelare 2021 - plats 9-6: "En av världens mest lovande talanger".https://t.co/mHigFKeeR1 pic.twitter.com/GzBOF0uWtJ— Fotbollskanalen (@fotbollskanal) December 28, 2021 Glódís Perla Viggósdóttir er í 17. sæti á lista Fotbollskanalen. Hún lék með Rosengård fyrri hluta tímabilsins áður en hún fór til Bayern München. „Glódís var einn besti miðvörður deildarinnar áður en hún fór til Þýskalandsmeistara Bayern í sumar,“ segir í umsögn Fotbollskanalen. „Sterk í loftinu og návígum, góður liðsmaður og les leikinn vel. Spilaði tólf leiki 2021 sem var nóg til að skila henni á listann yfir 25 bestu leikmenn sænsku deildarinnar.“ Rosengård fékk aðra íslenska landsliðskonu, Guðrúnu Arnardóttur, til að fylla skarð Glódísar í miðri vörn liðsins. Rosengård stóð uppi sem sænskur meistari í lok tímabilsins. Sænski boltinn Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Sveindís segist vera á leið í alvöruna með Wolfsburg: „Meiri gæði og betri leikmenn“ Sveindís Jane Jónsdóttir sem varð fyrr í mánuðinum kjörin knattspyrnukona ársins á Íslandi segir að hún hafi nánast átt fullkomið knattspyrnuár. Hún heldur á vit nýrra ævintýra í Þýskalandi eftir áramót. 24. desember 2021 07:00 Topp tíu fyrir Íþróttamann ársins 2021: Konum fjölgar og Kári og Kristín setja met Vísir birtir í dag topp tíu listann yfir besta íþróttafólks ársins á Íslandi að mati Samtaka íþróttafréttamanna. 23. desember 2021 07:00 Glódís og Karólína fengu Blikabanana og Sveindís gæti mætt Arsenal Þrjú Íslendingalið voru í skálinni þegar dregið var í átta liða úrslit Meistaradeildar kvenna í fótbolta í dag. 20. desember 2021 12:42 Sveindís og Kári knattspyrnufólk ársins Sveindís Jane Jónsdóttir og Kári Árnason hafa verið útnefnd knattspyrnufólk ársins 2021 af leikmannavali KSÍ. Þetta er í fyrsta sinn sem bæði fá þessa viðurkenningu. 16. desember 2021 10:41 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Sjá meira
Sveindís lék með Kristianstad á síðasta tímabili á láni frá Wolfsburg. Hún kom með beinum hætti að tíu mörkum í sænsku úrvalsdeildinni, skoraði sex og lagði upp fjögur. „Hin tvítuga Sveindís er einn af mest spennandi leikmönnum Evrópu, ef ekki heimsins. Hún er snögg, marksækin og góð maður gegn manni,“ segir í umsögn Fotbollskanalen. Þar segir ennfremur að Sveindís hafi átt stóran þátt í því að Kristianstad náði Meistaradeildarsæti. LISTA: Fotbollskanalen rankar damallsvenskans 25 bästa spelare 2021 - plats 9-6: "En av världens mest lovande talanger".https://t.co/mHigFKeeR1 pic.twitter.com/GzBOF0uWtJ— Fotbollskanalen (@fotbollskanal) December 28, 2021 Glódís Perla Viggósdóttir er í 17. sæti á lista Fotbollskanalen. Hún lék með Rosengård fyrri hluta tímabilsins áður en hún fór til Bayern München. „Glódís var einn besti miðvörður deildarinnar áður en hún fór til Þýskalandsmeistara Bayern í sumar,“ segir í umsögn Fotbollskanalen. „Sterk í loftinu og návígum, góður liðsmaður og les leikinn vel. Spilaði tólf leiki 2021 sem var nóg til að skila henni á listann yfir 25 bestu leikmenn sænsku deildarinnar.“ Rosengård fékk aðra íslenska landsliðskonu, Guðrúnu Arnardóttur, til að fylla skarð Glódísar í miðri vörn liðsins. Rosengård stóð uppi sem sænskur meistari í lok tímabilsins.
Sænski boltinn Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Sveindís segist vera á leið í alvöruna með Wolfsburg: „Meiri gæði og betri leikmenn“ Sveindís Jane Jónsdóttir sem varð fyrr í mánuðinum kjörin knattspyrnukona ársins á Íslandi segir að hún hafi nánast átt fullkomið knattspyrnuár. Hún heldur á vit nýrra ævintýra í Þýskalandi eftir áramót. 24. desember 2021 07:00 Topp tíu fyrir Íþróttamann ársins 2021: Konum fjölgar og Kári og Kristín setja met Vísir birtir í dag topp tíu listann yfir besta íþróttafólks ársins á Íslandi að mati Samtaka íþróttafréttamanna. 23. desember 2021 07:00 Glódís og Karólína fengu Blikabanana og Sveindís gæti mætt Arsenal Þrjú Íslendingalið voru í skálinni þegar dregið var í átta liða úrslit Meistaradeildar kvenna í fótbolta í dag. 20. desember 2021 12:42 Sveindís og Kári knattspyrnufólk ársins Sveindís Jane Jónsdóttir og Kári Árnason hafa verið útnefnd knattspyrnufólk ársins 2021 af leikmannavali KSÍ. Þetta er í fyrsta sinn sem bæði fá þessa viðurkenningu. 16. desember 2021 10:41 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Sjá meira
Sveindís segist vera á leið í alvöruna með Wolfsburg: „Meiri gæði og betri leikmenn“ Sveindís Jane Jónsdóttir sem varð fyrr í mánuðinum kjörin knattspyrnukona ársins á Íslandi segir að hún hafi nánast átt fullkomið knattspyrnuár. Hún heldur á vit nýrra ævintýra í Þýskalandi eftir áramót. 24. desember 2021 07:00
Topp tíu fyrir Íþróttamann ársins 2021: Konum fjölgar og Kári og Kristín setja met Vísir birtir í dag topp tíu listann yfir besta íþróttafólks ársins á Íslandi að mati Samtaka íþróttafréttamanna. 23. desember 2021 07:00
Glódís og Karólína fengu Blikabanana og Sveindís gæti mætt Arsenal Þrjú Íslendingalið voru í skálinni þegar dregið var í átta liða úrslit Meistaradeildar kvenna í fótbolta í dag. 20. desember 2021 12:42
Sveindís og Kári knattspyrnufólk ársins Sveindís Jane Jónsdóttir og Kári Árnason hafa verið útnefnd knattspyrnufólk ársins 2021 af leikmannavali KSÍ. Þetta er í fyrsta sinn sem bæði fá þessa viðurkenningu. 16. desember 2021 10:41