Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum ræðum við við sóttvarnalækni um faraldur kórónuveirunnar en metfjöldi greindist innanlands í gær, enn eina ferðina.

Þá tökum við stöðuna á Landspítalanum en nokkrir sjúklingar á hjartadeild greindust með veiruna í gær.

Þá fjöllum við um störf Alþingis en stefnt er að því að ljúka þingstörfum fyrir áramót í dag. Flugeldasalan hefst einnig í dag og þá heyrum við í veðurfræðingi um hríðarhvellinn sem gengur yfir landið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×