Margverðlaunað jólahús á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 29. desember 2021 20:19 Jólahúsið við Austurveg á Selfossi, sem er alltaf jafn glæsilegt um jólin. Í húsinu búa þau Sólveig Ósk Hallgrímsdóttir og Gísli Þór Guðmundsson og fjölskylda. Magnús Hlynur Hreiðarsson Eitt glæsilegasta jólahús landsins á Suðurlandi og þó víðar væri leitað stendur við þjóðveg númer eitt í gegnum Selfoss. Húsið er myndað í bak og fyrir og þá hafa eigendur þess margneitað að taka á móti verðlaunum fyrir jólahúsið sitt. Jólahúsið í jólabænum Selfossi stendur við aðalgötu bæjarins, Austurveginn, sem er hluti af þjóðvegi númer eitt. Í húsinu búa þau Sólveig Ósk Hallgrímsdóttir og Gísli Þór Guðmundsson. Á neðri hæðinni er Sólveig með hársnyrtistofuna Mensý. Húsið vekur alltaf mikla athygli vegfarenda, sem fara fram hjá húsinu og margir stoppa til að taka myndir af því. „Jú, jú, það eru alltaf einhverjir hérna fyrir utan, heilu rúturnar stundum. Mér finnst það allt í lagi, það er bara gaman að því,“ segir Sólveig. Jólahúsið hefur líka vakið mikla athygli erlendis á sérstökum jólasíðum. „Já, ég setti það að gamni inn á einhverja ameríska síðu. Það komu ansi mörg like þar, sem er mjög skemmtilegt. Ég vissi nú ekki þegar það var komið upp í 13 k hvað það þýddi og því fór ég að spyrja krakkana, ég held að það sé eitthvað 13 þúsund,“ segir Sólveig. Sólveigu Ósk finnst ekkert athugavert þó fólk stoppi við jólahúsið og myndi það. "Það er bara gaman af því," segir hún.Magnús Hlynur Hreiðarsson Sólveig og Gísli hafa fengið fjölmörg verðlaun fyrir húsið sitt í gegnum árin þegar jólaskreytingasamkeppnir eru annars vegar. „Já bara afþakkaði þau, leyft fleirum að njóta, það er skemmtilegra. Ég hef ekki hugmynd um hvaða jólaperurnar á húsinu eru margar, ég ætla ekki að reyna að telja þær,“ segir Sólveig hlægjandi. Árborg Jól Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Fleiri fréttir Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Sjá meira
Jólahúsið í jólabænum Selfossi stendur við aðalgötu bæjarins, Austurveginn, sem er hluti af þjóðvegi númer eitt. Í húsinu búa þau Sólveig Ósk Hallgrímsdóttir og Gísli Þór Guðmundsson. Á neðri hæðinni er Sólveig með hársnyrtistofuna Mensý. Húsið vekur alltaf mikla athygli vegfarenda, sem fara fram hjá húsinu og margir stoppa til að taka myndir af því. „Jú, jú, það eru alltaf einhverjir hérna fyrir utan, heilu rúturnar stundum. Mér finnst það allt í lagi, það er bara gaman að því,“ segir Sólveig. Jólahúsið hefur líka vakið mikla athygli erlendis á sérstökum jólasíðum. „Já, ég setti það að gamni inn á einhverja ameríska síðu. Það komu ansi mörg like þar, sem er mjög skemmtilegt. Ég vissi nú ekki þegar það var komið upp í 13 k hvað það þýddi og því fór ég að spyrja krakkana, ég held að það sé eitthvað 13 þúsund,“ segir Sólveig. Sólveigu Ósk finnst ekkert athugavert þó fólk stoppi við jólahúsið og myndi það. "Það er bara gaman af því," segir hún.Magnús Hlynur Hreiðarsson Sólveig og Gísli hafa fengið fjölmörg verðlaun fyrir húsið sitt í gegnum árin þegar jólaskreytingasamkeppnir eru annars vegar. „Já bara afþakkaði þau, leyft fleirum að njóta, það er skemmtilegra. Ég hef ekki hugmynd um hvaða jólaperurnar á húsinu eru margar, ég ætla ekki að reyna að telja þær,“ segir Sólveig hlægjandi.
Árborg Jól Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Fleiri fréttir Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Sjá meira