Vara ríki við að draga úr ráðstöfunum og segja einum hagsmunum skipt út fyrir aðra Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. desember 2021 06:53 WHO varar við þeirri þróun að ríki dragi úr aðgerðum til að hindra útbreiðslu veirunnar. epa/Neil Hall Alþjóðaheilbrigðisstofnunin segir ekki skynsamlegt að slaka á sóttvarnakröfum á þessum tímapunkti og að með ákvörðunum um að stytta einangrunartímabilið vegna Covid-19 sé verið að skipta út einum hagsmunum fyrir aðra. Hvert ríkið á fætur öðru hefur í þessari viku tilkynnt um styttingu þess tíma sem Covid-veikir þurfa að sæta einangrun. Á sama tíma er metfjöldi að greinast í þessum sömu ríkjum. Bandaríkin réðu á vaðið og tilkynntu styttingu tímabilsins úr tíu dögum í fimm en á Spáni hefur tíminn verið styttur úr tíu í sjö og á Englandi þurfa þeir sem greinast neikvæðir í heima- eða hraðprófi á sjötta og sjöunda degi ekki lengur að einangra sig heima við. Talsmenn Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar segja hins vegar að þarna sé verið að fórna þeim hagsmunum sem snúa að því að hamla útbreiðslu faraldursins fyrir hagsmuni efnahagslífsins. Michael Ryan, framkvæmdastjóri hjá WHO, segir ekki skynsamlegt að draga úr sóttvarnaráðstöfunum og að varhugavert sé að breyta um taktík á forsendum þeirra takmörkuðu upplýsinga sem liggja fyrir um nýja afbrigðið, ómíkron. Metfjöldi greindist með kórónuveiruna á Bretlandseyjum, Frakklandi, Portúgal og Argentínu í gær. Þá sagði heilbrigðisráðherra Þýskalands, Karl Lauterbach, að raunverulegur fjöldi smitaðra væri líklega tvisvar til þrisvar sinnum meiri en opinberar tölur gæfu til kynna. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Erlent Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Erlent Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun Innlent Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa Erlent Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Erfitt að flytja tímabundið heim í tóm hús Innlent Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Innlent „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Erlent „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Innlent Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Innlent Fleiri fréttir Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Sjá meira
Hvert ríkið á fætur öðru hefur í þessari viku tilkynnt um styttingu þess tíma sem Covid-veikir þurfa að sæta einangrun. Á sama tíma er metfjöldi að greinast í þessum sömu ríkjum. Bandaríkin réðu á vaðið og tilkynntu styttingu tímabilsins úr tíu dögum í fimm en á Spáni hefur tíminn verið styttur úr tíu í sjö og á Englandi þurfa þeir sem greinast neikvæðir í heima- eða hraðprófi á sjötta og sjöunda degi ekki lengur að einangra sig heima við. Talsmenn Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar segja hins vegar að þarna sé verið að fórna þeim hagsmunum sem snúa að því að hamla útbreiðslu faraldursins fyrir hagsmuni efnahagslífsins. Michael Ryan, framkvæmdastjóri hjá WHO, segir ekki skynsamlegt að draga úr sóttvarnaráðstöfunum og að varhugavert sé að breyta um taktík á forsendum þeirra takmörkuðu upplýsinga sem liggja fyrir um nýja afbrigðið, ómíkron. Metfjöldi greindist með kórónuveiruna á Bretlandseyjum, Frakklandi, Portúgal og Argentínu í gær. Þá sagði heilbrigðisráðherra Þýskalands, Karl Lauterbach, að raunverulegur fjöldi smitaðra væri líklega tvisvar til þrisvar sinnum meiri en opinberar tölur gæfu til kynna.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Erlent Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Erlent Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun Innlent Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa Erlent Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Erfitt að flytja tímabundið heim í tóm hús Innlent Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Innlent „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Erlent „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Innlent Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Innlent Fleiri fréttir Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Sjá meira