Tíu smitaðir hjá Barcelona í jólafríinu Sindri Sverrisson skrifar 30. desember 2021 13:30 Phillipe Coutinho er einn þeirra sem þurfa að vera í einangrun vegna kórónuveirusmits en er þó við góða heilsu samkvæmt tilkynningu Barcelona. Getty/Pedro Salado Tíu leikmenn Barcelona hafa greinst með kórónuveirusmit og fimm smit hafa greinst hjá Atlético Madrid, nú þegar keppni er að hefjast að nýju í spænsku 1. deildinni í fótbolta eftir stutt jólafrí. Börsungar eiga útileik gegn Mallorca á sunnudagskvöld en í dag greindi félagið frá því að þrír leikmenn hefðu bæst í hóp smitaðra. Það eru þeir Sergino Dest, Philippe Coutinho og Ez Abde. Allir eru þó við góða heilsu samkvæmt tilkynningu Barcelona. Sjö leikmenn til viðbótar eru í einangrun vegna smits en það eru þeir Ousmane Dembélé, Gavi, Dani Alves, Clément Lenglet, Jordi Alba, Samuel Umtiti og Alejandro Balde. Atlético Madrid á að mæta Rayo Vallecano á sunnudaginn en stjórinn Diego Simeone er í einangrun vegna smits sem og fjórar af stjörnum liðsins. Það eru þeir Koke, Antoine Griezmann, Héctor Herrera og Joao Felix. Bæði Barcelona og meistarar Atlético Madrid hafa átt erfitt uppdráttar á leiktíðinni. Barcelona er aðeins í 7. sæti með 28 stig, átján stigum á eftir toppliði Real Madrid, og Atlético er í 5. sæti með 29 stig. Spænski boltinn Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Fleiri fréttir Kolbeinn tryggði stigin þrjú Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira
Börsungar eiga útileik gegn Mallorca á sunnudagskvöld en í dag greindi félagið frá því að þrír leikmenn hefðu bæst í hóp smitaðra. Það eru þeir Sergino Dest, Philippe Coutinho og Ez Abde. Allir eru þó við góða heilsu samkvæmt tilkynningu Barcelona. Sjö leikmenn til viðbótar eru í einangrun vegna smits en það eru þeir Ousmane Dembélé, Gavi, Dani Alves, Clément Lenglet, Jordi Alba, Samuel Umtiti og Alejandro Balde. Atlético Madrid á að mæta Rayo Vallecano á sunnudaginn en stjórinn Diego Simeone er í einangrun vegna smits sem og fjórar af stjörnum liðsins. Það eru þeir Koke, Antoine Griezmann, Héctor Herrera og Joao Felix. Bæði Barcelona og meistarar Atlético Madrid hafa átt erfitt uppdráttar á leiktíðinni. Barcelona er aðeins í 7. sæti með 28 stig, átján stigum á eftir toppliði Real Madrid, og Atlético er í 5. sæti með 29 stig.
Spænski boltinn Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Fleiri fréttir Kolbeinn tryggði stigin þrjú Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira