Íslensku sprakkarnir í bók Elizu Reid Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 30. desember 2021 16:01 Í bók sinni ræðir Eliza við fjöldann allan af íslenskum kvenskörungum. Eliza Reid, forsetafrú Íslands, gaf út bókina Sprakkar fyrir jólin. Í bókinni fjallar Eliza um stöðu sína, segir frá sjálfri sér og lýsir fjölbreyttum aðstæðum sem hún hefur lent í sem innflytjandi, kona og maki. Hún fléttar þeim sögum saman við frásagnir viðmælenda sinna og rifjar auk þess upp sögur af kvenskörungum fyrri tíma. Titill bókarinnar, Sprakkar, er einmitt fínt og fornt orð sem þýðir kvenskörungar eða röskleikakonur. Við gerð bókarinnar talaði Eliza við fjöldann allan af sprökum á Íslandi, konur á öllum aldri og með ólíkan bakgrunn. Á meðal þeirra sprakka sem er að finna í bókinni eru Halldóra Kristín Unnarsdóttir, skipstjóri, Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, kynjafræðingur, Heiða Guðný Ásgeirsdóttir, bóndi, Margrét Lára Viðarsdóttir, fótboltakona, Saga Garðarsdóttir, leikkona, listahópurinn Reykjavíkurdætur, sjósundhópurinn Marglytturnar, Gerður Kristný, rithöfundur, Ísabel Díaz, formaður Stúdentaráðs, Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir, forstjóri og Fida Abu Libdeh, frumkvöðull. „Þó svo að það hafi ekki farið mikið fyrir þeim öllum þá er þeirra lífsreynsla mikilvæg til þess að varpa ljósi á það samfélag sem við búum í. Samfélag sem leggur metnað í kynjajafnrétti og reynir að lyfta því upp á hærra plan,“ segir Eliza. „Þetta eru konur eins og ég og þú. Saman sýna þær okkur mynd af lífi í landi þar sem kynjajafnréttið er í augnsýn.“ Í bókinni reynir Eliza að svara því hvernig við getum hlúið að og stutt við bakið á þeim sprökkum sem samfélagið okkar hefur að geyma. Bókin hefur fengið góðar viðtökur og er Hilary Clinton á meðal þeirra sem hafa lýst yfir hrifningu sinni á bókinni. „Reid fer með okkur í skoðun, ekki aðeins um þessa heillandi eyju, heldur einnig um sigra og ósigra í ferðalagi þjóðarinnar í átt að kynjajafnrétti,“ skrifar Clinton í umsögn sinni. Bókaútgáfa Forseti Íslands Jafnréttismál Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Í strandbænum Sharm El Sheikh í Egyptalandi nýtur þú sólar, hlýju og menningar Lífið samstarf Fleiri fréttir Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Sjá meira
Titill bókarinnar, Sprakkar, er einmitt fínt og fornt orð sem þýðir kvenskörungar eða röskleikakonur. Við gerð bókarinnar talaði Eliza við fjöldann allan af sprökum á Íslandi, konur á öllum aldri og með ólíkan bakgrunn. Á meðal þeirra sprakka sem er að finna í bókinni eru Halldóra Kristín Unnarsdóttir, skipstjóri, Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, kynjafræðingur, Heiða Guðný Ásgeirsdóttir, bóndi, Margrét Lára Viðarsdóttir, fótboltakona, Saga Garðarsdóttir, leikkona, listahópurinn Reykjavíkurdætur, sjósundhópurinn Marglytturnar, Gerður Kristný, rithöfundur, Ísabel Díaz, formaður Stúdentaráðs, Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir, forstjóri og Fida Abu Libdeh, frumkvöðull. „Þó svo að það hafi ekki farið mikið fyrir þeim öllum þá er þeirra lífsreynsla mikilvæg til þess að varpa ljósi á það samfélag sem við búum í. Samfélag sem leggur metnað í kynjajafnrétti og reynir að lyfta því upp á hærra plan,“ segir Eliza. „Þetta eru konur eins og ég og þú. Saman sýna þær okkur mynd af lífi í landi þar sem kynjajafnréttið er í augnsýn.“ Í bókinni reynir Eliza að svara því hvernig við getum hlúið að og stutt við bakið á þeim sprökkum sem samfélagið okkar hefur að geyma. Bókin hefur fengið góðar viðtökur og er Hilary Clinton á meðal þeirra sem hafa lýst yfir hrifningu sinni á bókinni. „Reid fer með okkur í skoðun, ekki aðeins um þessa heillandi eyju, heldur einnig um sigra og ósigra í ferðalagi þjóðarinnar í átt að kynjajafnrétti,“ skrifar Clinton í umsögn sinni.
Bókaútgáfa Forseti Íslands Jafnréttismál Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Í strandbænum Sharm El Sheikh í Egyptalandi nýtur þú sólar, hlýju og menningar Lífið samstarf Fleiri fréttir Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Sjá meira