Bókaútgáfa Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Þó Arnaldur Indriðason hafi gefið glæpasögunni frí þessi jólin, og sendi frá sér bók um Jónas Hallgrímsson, þá er hann öruggur á toppi bóksölunnar. Þjóðin elskar Arnald. Menning 23.12.2024 15:44 „Lágspennubókmenntir“ „Þetta er ekki hasarbók, þannig lagað, en ég hef kallað þetta „lágspennubókmenntir“,” segir Guðmundur Andri Thorsson, rithöfundur, spurður hvort lesendur eigi von á testósterónbombu þegar þeir opna nýjustu bók hans Synir himnasmiðs, skáldsögu um tólf karlmenn. Lífið samstarf 20.12.2024 10:30 Keppnisskap kemur vinum í klandur Rebekka Sif Stefánsdóttir fjallar hér um nýja bók Emblu Bachmann en Rebekka skrifar bókadóma á menningarvefinn Lestrarklefinn. Hún hefur þetta að segja um bókina. Lífið samstarf 18.12.2024 09:37 Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Slík ferð hefur verið á hinum 27 ára gamla Snorra Mássyni að ýmsum þykir nóg um. Hann hafði ungur (yngri) vakið nokkra athygli sem hlaðvarpsstjóri ásamt bróður sínum Bergþóri en þeir voru með hlaðvarpið Skoðanabræður. Lífið 18.12.2024 08:00 Nýr bóksölulisti: Kúkur, piss og prump stekkur upp um tíu sæti Það er tíðindalítið á toppnum, Arnaldur og Yrsa í fyrsta og öðru sæti líkt og í síðustu viku og Bjarni Fritzsson læðir Orra óstöðvandi upp um eitt sæti og er nú kominn upp í þriðja sæti listans. Lífið 17.12.2024 14:10 „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Eftir að hafa gefið út fjölda vinsælla matreiðslubóka undanfarin ár hefur Nanna Rögnvaldardóttir vent sínu kvæði í kross og snúið sér að skáldsögum. Nýlega kom út önnur skáldsaga hennar, Þar sem sannleikurinn sefur, og eins og sú fyrri, sem ber heitir Valskan, gerist hún á átjándu öld. Lífið samstarf 17.12.2024 13:43 Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins „Neistinn var hugmyndin um einmanaleika í kringum jólahátíðina. Fyrstu skrifin voru mjög melankólísk en þá fékk ég þá hugmynd að snúa þessu alveg á hvolf og skrifa rómantíska gamansögu,“ segir Ása Marin rithöfundur. Lífið samstarf 17.12.2024 11:00 Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna Sögusvið flestra skáldsagna Bennýjar Sifjar Ísleifsdóttur er sjávarþorp úti á landi einhvern tímann á síðustu öld þar sem höfundur fjallar haganlega um sorgir og sigra sögupersónanna og lesandinn getur vart annað en hrifist með. Lífið samstarf 17.12.2024 08:56 „Sigmundur Davíð er súrrealisti" „Það þarf ekki svo mikið til að tvístra fjölskyldu. Ef búið er að spenna upp bogann í nokkur ár er eitt lítið augnaráð eða ein lítil athugasemd nóg,“ segir Jónas Reynir Gunnarsson, rithöfundur. Nýjasta skáldsaga hans, Múffa, er áleitin saga um fjölskyldubönd, vináttu, rými og mörk, frelsi og hyldýpi – og það hvernig fólk kýs að lifa lífi sínu. Lífið samstarf 16.12.2024 13:45 Hafnar vel launuðum störfum vegna skriffíknar á háu stigi „Það er ekki gaman að bera sorgir sínar á torg en það kemur að þeim tímapunkti að ekki er annað hægt,“ segir Valur Gunnarsson rithöfundur. Lífið 15.12.2024 07:01 Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Einn frumlegasti rithöfundur landsins, Kristín Ómarsdóttir, sendi nýlega frá sér sögulega skáldsögu sem ber nafnið Móðurást: Draumþing en hún er tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna. Bókin er sjálfstætt framhald bókarinnar Móðurást: Oddný, sem kom út á síðasta ári en fyrir hana hlaut Kristín Fjöruverðlaunin 2024. Lífið samstarf 12.12.2024 08:51 Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur Allt að þrefaldur verðmunur er á bókum milli verslana samkvæmt úttekt verðlagseftirlits ASÍ. Á þetta við jafnvel þótt umrædd bók sé ekki til sölu í lágvöruverslunum. Dýrastar eru bækurnar að jafnaði hjá Pennanum-Eymundsson og A4. Neytendur 11.12.2024 15:54 Óviðjafnanleg frásögn frá einstökum höfundi Ófeigur Sigurðsson snýr aftur með nýja og heillandi skáldsögu sem ber heitið Skrípið. Um er að ræða óviðjafnanlega frásögn sem togar Kóvid-samfélagið og samtímann sundur og saman í vel súru gríni, skarpri gagnrýni og djúphugsaðri rómantískri sýn á mátt listarinnar í kaldranalegum og öfgakenndum heimi sem blygðast sín ekki í þeim hamförum sem hann hefur kallað yfir sig. Lífið samstarf 11.12.2024 08:54 Yrsa reykspólar fram úr Geir Vísir birtir annan bóksölulistann á þessari vertíð. Nú eru línur teknar að skýrast þó enn séu æsispennandi tímar framundan í bóksölunni. Lífið 10.12.2024 14:32 Skáldskapur talaður lóðbeint út úr eigin hjarta Steinunn Sigurðardóttir, einn fremsti rithöfundur og skáld landsins, segir frá skáldskaparferli sínum, sjálfri sér og störfum í sérlega fróðlegri og skemmtilegri bók þar sem flakkað er fram og aftur í tíma og rúmi. Bókin, sem ber heitið Skálds saga, er fyrst og fremst lýsing á ýmsum þáttum í lífi og starfi skáldsins, aðferðum og aðstöðu við skriftir, kveikjum og innblæstri, hindrunum og hvatningu, og veitir athyglisverða innsýn í sköpunarferlið og glímuna við orðin. Lífið samstarf 10.12.2024 08:46 Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Ragnheiður Jónsdóttir fékk Svartfugl verðlaun fyrir Blóðmjólk, sína fyrstu glæpasögu. Þetta var í fyrra og hún er mætt með sína aðra glæpasögu. Eða er þetta glæpasaga? Við erum lent í nokkrum skilgreiningarvanda. Lífið 10.12.2024 07:01 „Hér hvílir sannleikurinn“ Rebekka Sif Stefánsdóttir fjallar um nýjustu bók Jóns Kalman á menningarvefnum Lestrarklefinn. Rebekka hefur þetta að segja um bókina: Lífið samstarf 9.12.2024 11:25 Að ánetjast eldri konum Rebekka Sif Stefánsdóttir skrifar um bækur á menningarvefnum Lestrarklefinn. Hún fjallar hér um nýjustu bók Evu Rúnar Snorradóttur, Eldri konur. Lífið samstarf 6.12.2024 10:30 Ein ákvörðun getur miklu breytt - ritdómur Jana Hjörvar fjallar um nýjustu bók Kristínar Marju Baldursdóttur á menningarvefnum Lestrarklefinn. Hún hefur þetta að segj um bókina: Lífið samstarf 4.12.2024 16:03 „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ „Mér hefur verið hafnað sem rithöfundi, af stjórn listamannalauna, í 33 ár þrátt fyrir að hafa 9 sinnum hlotið bókmenntaverðlaun. Og notið vinsælda. Höfnunin er mér hvatning, enda er ég keppnismaður. Enginn brotsjór.“ Menning 3.12.2024 18:17 Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Vísir birtir, í samstarfi við Félag íslenskra bókaútgefenda, fyrsta bóksölulista ársins. Hann endurspeglar að þessu sinni sölu íslenskra bóka í nóvember. Menning 3.12.2024 14:12 „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Umsækjendur um ritlaun hafa fengið svar frá stjórn listamannalauna um hvort þeir fái laun eða ekki en allur listinn verður birtur á fimmtudag. Formaður Rithöfundasambands Íslands segir að það sé fullkomlega galin fjárhagsleg ákvörðun að gerast rithöfundur á Íslandi í núverandi kerfi. Á örmarkaði og með örtungu þurfi að fjárfesta betur í rithöfundum. Innlent 3.12.2024 12:58 Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Menningarmálaráðuneytið mun ekki gefa út um formlega úthlutun listamannalauna 2025 fyrr en næstkomandi fimmtudag. En bréf hafa hins vegar verið send til umsækjenda – hvort þeir hafi fengið eða ekki. Lífið 3.12.2024 11:00 Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Rithöfundurinn Halldór Armand Ásgeirsson er meðal þeirra sem fengu ekki krónu úthlutað í listamannalaun. Hann segir að ekki þyki fínt að kvarta og hann eigi auðvitað ekkert að vera að ræða þessi mál við Vísi. En gerir það samt. Lífið 3.12.2024 08:02 Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Friðsemd fyrsta skáldsaga Brynju Hjálmsdóttur hlýtur að teljast ein af uppgötvunum þessa árs. Bókin er sprúðlandi af frásagnargleði og lesandinn uppgötvar fljótlega að hann má ekki missa af einni einustu setningu. Hér dugar ekki að skima. Lífið 30.11.2024 08:01 Síðasti Bókakonfektmolinn - Höfundar lesa í kvöld Síðasta Bókakonfekt ársins fer fram í Bókabúð Forlagsins á Fiskislóð í kvöld. Upplestrarkvöldin eru fyrir löngu orðin fastur liður í vetrardagskrá bókaáhugafólks og þar myndast notalegt og hátíðlegt andrúmsloft. Bóksala á staðnum og höfundar lesa og árita bækur. Lífið samstarf 28.11.2024 16:02 Ritdómur: ,,Þú hatar ekki að vera með píku, er það?“ Myndasagnahöfundurinn Maia Kobabe hefur skrifað um ferlið að koma út sem kynsegin manneskja. Sjöfn Asare, gagnrýnandi hjá Lestrarklefanum hefur þetta að segja um bókina. Lífið samstarf 28.11.2024 12:51 Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna voru kynntar nú rétt í þessu. Arnaldur Indriðason, Jón Kalman Stefánsson, Gerður Kristný, Birgitta Björg Guðmarsdóttir og Kristín Ómarsdóttir fara fyrir fríðum hópi en þau eru tilnefnd í flokki skáldverka. Lífið 27.11.2024 15:41 Ritdómur Lestrarklefans: Eins konar dans Moldin heit er önnur skáldsaga Birgittu Bjargar Guðmarsdóttur en fyrir hana hlaut hún Nýræktarstyrk árið 2024. Áður hefur hún gefið út skáldsöguna Skotheld. Díana Sjöfn Jóhannsdóttir fjallar um bækur á menningarvefnum Lestrarklefinn og segir þetta um bókina. Lífið samstarf 25.11.2024 12:07 Smáralindin fylltist af bókþyrstum gestum Gunnar Helgason fyllti Smáralindina af bókþyrstum gestum á dögunum þegar hann kynnti nýja bók til leiks og tróð upp með fríðu föruneyti. Lífið samstarf 22.11.2024 14:12 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 12 ›
Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Þó Arnaldur Indriðason hafi gefið glæpasögunni frí þessi jólin, og sendi frá sér bók um Jónas Hallgrímsson, þá er hann öruggur á toppi bóksölunnar. Þjóðin elskar Arnald. Menning 23.12.2024 15:44
„Lágspennubókmenntir“ „Þetta er ekki hasarbók, þannig lagað, en ég hef kallað þetta „lágspennubókmenntir“,” segir Guðmundur Andri Thorsson, rithöfundur, spurður hvort lesendur eigi von á testósterónbombu þegar þeir opna nýjustu bók hans Synir himnasmiðs, skáldsögu um tólf karlmenn. Lífið samstarf 20.12.2024 10:30
Keppnisskap kemur vinum í klandur Rebekka Sif Stefánsdóttir fjallar hér um nýja bók Emblu Bachmann en Rebekka skrifar bókadóma á menningarvefinn Lestrarklefinn. Hún hefur þetta að segja um bókina. Lífið samstarf 18.12.2024 09:37
Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Slík ferð hefur verið á hinum 27 ára gamla Snorra Mássyni að ýmsum þykir nóg um. Hann hafði ungur (yngri) vakið nokkra athygli sem hlaðvarpsstjóri ásamt bróður sínum Bergþóri en þeir voru með hlaðvarpið Skoðanabræður. Lífið 18.12.2024 08:00
Nýr bóksölulisti: Kúkur, piss og prump stekkur upp um tíu sæti Það er tíðindalítið á toppnum, Arnaldur og Yrsa í fyrsta og öðru sæti líkt og í síðustu viku og Bjarni Fritzsson læðir Orra óstöðvandi upp um eitt sæti og er nú kominn upp í þriðja sæti listans. Lífið 17.12.2024 14:10
„Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Eftir að hafa gefið út fjölda vinsælla matreiðslubóka undanfarin ár hefur Nanna Rögnvaldardóttir vent sínu kvæði í kross og snúið sér að skáldsögum. Nýlega kom út önnur skáldsaga hennar, Þar sem sannleikurinn sefur, og eins og sú fyrri, sem ber heitir Valskan, gerist hún á átjándu öld. Lífið samstarf 17.12.2024 13:43
Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins „Neistinn var hugmyndin um einmanaleika í kringum jólahátíðina. Fyrstu skrifin voru mjög melankólísk en þá fékk ég þá hugmynd að snúa þessu alveg á hvolf og skrifa rómantíska gamansögu,“ segir Ása Marin rithöfundur. Lífið samstarf 17.12.2024 11:00
Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna Sögusvið flestra skáldsagna Bennýjar Sifjar Ísleifsdóttur er sjávarþorp úti á landi einhvern tímann á síðustu öld þar sem höfundur fjallar haganlega um sorgir og sigra sögupersónanna og lesandinn getur vart annað en hrifist með. Lífið samstarf 17.12.2024 08:56
„Sigmundur Davíð er súrrealisti" „Það þarf ekki svo mikið til að tvístra fjölskyldu. Ef búið er að spenna upp bogann í nokkur ár er eitt lítið augnaráð eða ein lítil athugasemd nóg,“ segir Jónas Reynir Gunnarsson, rithöfundur. Nýjasta skáldsaga hans, Múffa, er áleitin saga um fjölskyldubönd, vináttu, rými og mörk, frelsi og hyldýpi – og það hvernig fólk kýs að lifa lífi sínu. Lífið samstarf 16.12.2024 13:45
Hafnar vel launuðum störfum vegna skriffíknar á háu stigi „Það er ekki gaman að bera sorgir sínar á torg en það kemur að þeim tímapunkti að ekki er annað hægt,“ segir Valur Gunnarsson rithöfundur. Lífið 15.12.2024 07:01
Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Einn frumlegasti rithöfundur landsins, Kristín Ómarsdóttir, sendi nýlega frá sér sögulega skáldsögu sem ber nafnið Móðurást: Draumþing en hún er tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna. Bókin er sjálfstætt framhald bókarinnar Móðurást: Oddný, sem kom út á síðasta ári en fyrir hana hlaut Kristín Fjöruverðlaunin 2024. Lífið samstarf 12.12.2024 08:51
Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur Allt að þrefaldur verðmunur er á bókum milli verslana samkvæmt úttekt verðlagseftirlits ASÍ. Á þetta við jafnvel þótt umrædd bók sé ekki til sölu í lágvöruverslunum. Dýrastar eru bækurnar að jafnaði hjá Pennanum-Eymundsson og A4. Neytendur 11.12.2024 15:54
Óviðjafnanleg frásögn frá einstökum höfundi Ófeigur Sigurðsson snýr aftur með nýja og heillandi skáldsögu sem ber heitið Skrípið. Um er að ræða óviðjafnanlega frásögn sem togar Kóvid-samfélagið og samtímann sundur og saman í vel súru gríni, skarpri gagnrýni og djúphugsaðri rómantískri sýn á mátt listarinnar í kaldranalegum og öfgakenndum heimi sem blygðast sín ekki í þeim hamförum sem hann hefur kallað yfir sig. Lífið samstarf 11.12.2024 08:54
Yrsa reykspólar fram úr Geir Vísir birtir annan bóksölulistann á þessari vertíð. Nú eru línur teknar að skýrast þó enn séu æsispennandi tímar framundan í bóksölunni. Lífið 10.12.2024 14:32
Skáldskapur talaður lóðbeint út úr eigin hjarta Steinunn Sigurðardóttir, einn fremsti rithöfundur og skáld landsins, segir frá skáldskaparferli sínum, sjálfri sér og störfum í sérlega fróðlegri og skemmtilegri bók þar sem flakkað er fram og aftur í tíma og rúmi. Bókin, sem ber heitið Skálds saga, er fyrst og fremst lýsing á ýmsum þáttum í lífi og starfi skáldsins, aðferðum og aðstöðu við skriftir, kveikjum og innblæstri, hindrunum og hvatningu, og veitir athyglisverða innsýn í sköpunarferlið og glímuna við orðin. Lífið samstarf 10.12.2024 08:46
Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Ragnheiður Jónsdóttir fékk Svartfugl verðlaun fyrir Blóðmjólk, sína fyrstu glæpasögu. Þetta var í fyrra og hún er mætt með sína aðra glæpasögu. Eða er þetta glæpasaga? Við erum lent í nokkrum skilgreiningarvanda. Lífið 10.12.2024 07:01
„Hér hvílir sannleikurinn“ Rebekka Sif Stefánsdóttir fjallar um nýjustu bók Jóns Kalman á menningarvefnum Lestrarklefinn. Rebekka hefur þetta að segja um bókina: Lífið samstarf 9.12.2024 11:25
Að ánetjast eldri konum Rebekka Sif Stefánsdóttir skrifar um bækur á menningarvefnum Lestrarklefinn. Hún fjallar hér um nýjustu bók Evu Rúnar Snorradóttur, Eldri konur. Lífið samstarf 6.12.2024 10:30
Ein ákvörðun getur miklu breytt - ritdómur Jana Hjörvar fjallar um nýjustu bók Kristínar Marju Baldursdóttur á menningarvefnum Lestrarklefinn. Hún hefur þetta að segj um bókina: Lífið samstarf 4.12.2024 16:03
„Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ „Mér hefur verið hafnað sem rithöfundi, af stjórn listamannalauna, í 33 ár þrátt fyrir að hafa 9 sinnum hlotið bókmenntaverðlaun. Og notið vinsælda. Höfnunin er mér hvatning, enda er ég keppnismaður. Enginn brotsjór.“ Menning 3.12.2024 18:17
Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Vísir birtir, í samstarfi við Félag íslenskra bókaútgefenda, fyrsta bóksölulista ársins. Hann endurspeglar að þessu sinni sölu íslenskra bóka í nóvember. Menning 3.12.2024 14:12
„Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Umsækjendur um ritlaun hafa fengið svar frá stjórn listamannalauna um hvort þeir fái laun eða ekki en allur listinn verður birtur á fimmtudag. Formaður Rithöfundasambands Íslands segir að það sé fullkomlega galin fjárhagsleg ákvörðun að gerast rithöfundur á Íslandi í núverandi kerfi. Á örmarkaði og með örtungu þurfi að fjárfesta betur í rithöfundum. Innlent 3.12.2024 12:58
Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Menningarmálaráðuneytið mun ekki gefa út um formlega úthlutun listamannalauna 2025 fyrr en næstkomandi fimmtudag. En bréf hafa hins vegar verið send til umsækjenda – hvort þeir hafi fengið eða ekki. Lífið 3.12.2024 11:00
Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Rithöfundurinn Halldór Armand Ásgeirsson er meðal þeirra sem fengu ekki krónu úthlutað í listamannalaun. Hann segir að ekki þyki fínt að kvarta og hann eigi auðvitað ekkert að vera að ræða þessi mál við Vísi. En gerir það samt. Lífið 3.12.2024 08:02
Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Friðsemd fyrsta skáldsaga Brynju Hjálmsdóttur hlýtur að teljast ein af uppgötvunum þessa árs. Bókin er sprúðlandi af frásagnargleði og lesandinn uppgötvar fljótlega að hann má ekki missa af einni einustu setningu. Hér dugar ekki að skima. Lífið 30.11.2024 08:01
Síðasti Bókakonfektmolinn - Höfundar lesa í kvöld Síðasta Bókakonfekt ársins fer fram í Bókabúð Forlagsins á Fiskislóð í kvöld. Upplestrarkvöldin eru fyrir löngu orðin fastur liður í vetrardagskrá bókaáhugafólks og þar myndast notalegt og hátíðlegt andrúmsloft. Bóksala á staðnum og höfundar lesa og árita bækur. Lífið samstarf 28.11.2024 16:02
Ritdómur: ,,Þú hatar ekki að vera með píku, er það?“ Myndasagnahöfundurinn Maia Kobabe hefur skrifað um ferlið að koma út sem kynsegin manneskja. Sjöfn Asare, gagnrýnandi hjá Lestrarklefanum hefur þetta að segja um bókina. Lífið samstarf 28.11.2024 12:51
Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna voru kynntar nú rétt í þessu. Arnaldur Indriðason, Jón Kalman Stefánsson, Gerður Kristný, Birgitta Björg Guðmarsdóttir og Kristín Ómarsdóttir fara fyrir fríðum hópi en þau eru tilnefnd í flokki skáldverka. Lífið 27.11.2024 15:41
Ritdómur Lestrarklefans: Eins konar dans Moldin heit er önnur skáldsaga Birgittu Bjargar Guðmarsdóttur en fyrir hana hlaut hún Nýræktarstyrk árið 2024. Áður hefur hún gefið út skáldsöguna Skotheld. Díana Sjöfn Jóhannsdóttir fjallar um bækur á menningarvefnum Lestrarklefinn og segir þetta um bókina. Lífið samstarf 25.11.2024 12:07
Smáralindin fylltist af bókþyrstum gestum Gunnar Helgason fyllti Smáralindina af bókþyrstum gestum á dögunum þegar hann kynnti nýja bók til leiks og tróð upp með fríðu föruneyti. Lífið samstarf 22.11.2024 14:12