Guðmundur Felix maður ársins hjá hlustendum og lesendum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. desember 2021 11:32 Guðmundur Felix Grétarsson er maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. Vísir/Vilhelm Guðmundur Felix Grétarsson er maður ársins að mati hlustenda Reykjavík síðdegis á Bylgjunni og lesenda Vísis. Guðmundur Felix fékk ágræddar hendur á árinu eftir langa bið í Frakklandi. Hann hefur með óbilandi trú og kjarki verið fyrirmynd fólks og sýnt mikla þrautseigju og bjartsýni. Valið var kunngjört í þættinum Reykjavík árdegis á Bylgjunni í morgun. Tæplega 34 þúsund atkvæði voru greidd í kjörinu og var töluverð spenna. Svo fór að Guðmundur Felix hlaut 6466 atkvæði en næstur á hæla honum var Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir með 5902 atkvæði. Rúna Sif Rafnsdóttir, sem bjargaði lífi hins unga Elds Elíss Bjarkasonar með lifrargjöf í Svíþjóð í sumar, varð í þriðja sæti með 5221 atkvæði. Mikill áhugi var á kjörinu í ár en til samanburðar voru um 25 þúsund atkvæði greidd í kjörinu í fyrra, sem var metár. Úrslitin voru kunngjörð í Reykjavík árdegis á Bylgjunni í morgun. Spjallið við mann ársins má heyra að neðan. Þá var rætt ítarlega við kappann í fréttaauka Stöðvar 2 á dögunum þegar hann var nýkominn til landsins frá Frakklandi. Fréttir ársins 2021 Handleggir græddir á Guðmund Felix Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Sjá meira
Valið var kunngjört í þættinum Reykjavík árdegis á Bylgjunni í morgun. Tæplega 34 þúsund atkvæði voru greidd í kjörinu og var töluverð spenna. Svo fór að Guðmundur Felix hlaut 6466 atkvæði en næstur á hæla honum var Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir með 5902 atkvæði. Rúna Sif Rafnsdóttir, sem bjargaði lífi hins unga Elds Elíss Bjarkasonar með lifrargjöf í Svíþjóð í sumar, varð í þriðja sæti með 5221 atkvæði. Mikill áhugi var á kjörinu í ár en til samanburðar voru um 25 þúsund atkvæði greidd í kjörinu í fyrra, sem var metár. Úrslitin voru kunngjörð í Reykjavík árdegis á Bylgjunni í morgun. Spjallið við mann ársins má heyra að neðan. Þá var rætt ítarlega við kappann í fréttaauka Stöðvar 2 á dögunum þegar hann var nýkominn til landsins frá Frakklandi.
Fréttir ársins 2021 Handleggir græddir á Guðmund Felix Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Sjá meira