Fjölmenn mótmæli í Amsterdam vegna sóttvarnaaðgerða stjórnvalda Smári Jökull Jónsson skrifar 2. janúar 2022 16:00 Covid mótmæli í Amsterdam Vísir/EPA Þúsundir komu saman á götum Amsterdam í dag þrátt fyrir gildandi samkomubann í Hollandi. Mótmælendur eru ósáttir við aðgerðir stjórnvalda vegna kórónuveirunnar. Mótmælendur söfnuðust saman á Museumplein og báru skilti með boðskap sínum. Lítill hópur mótmælenda lenti í átökum við óeirðalögreglu sem reyndu að rýma svæðið samkvæmt fyrirskipunum borgarstjóra Amsterdam, Femke Halsema. Stjórnvöld höfðu sett bann við mótmælunum en lögreglan hafði haft veður af áformum mótmælenda og voru undirbúnir fyrir átök. Yfirvöld í Amsterdam gáfu síðan út neyðartilskipun þar sem fólki var skipað að yfirgefa svæðið og óeirðalögregla beindi mótmælendum í nærliggjandi götur. Á skiltum mótmælenda voru slagorð eins og „Þetta snýst ekki um veiru, þetta snýst um vald“ og „Frelsi“. Einn mótmælandi gekk um svæðið með fána merktum „Trump 24“ sem vísar til mögulegs forsetaframboðs Donald Trump árið 2024. Mótmælin fóru fram sama dag og hollenska lögreglan tilkynnti að þeir myndu grípa til aðgerða til að mótmæla auknum kröfum í starfi sínu. Hér má sjá myndband AP fréttastofunnar frá mótmælunum. Samkvæmt núverandi aðgerðum stjórnvalda eru barir og veitingastaðir lokaðir sem og söfn, leikhús og kvikmyndahúsa auk verslana sem ekki telst nauðsynlegt að halda opnum. Greindum smitum í Hollandi hafði fækkað síðan í byrjun desember þar til þeim fór að fjölga á ný á milli jóla og nýárs. Holland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Fleiri fréttir Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Sjá meira
Mótmælendur söfnuðust saman á Museumplein og báru skilti með boðskap sínum. Lítill hópur mótmælenda lenti í átökum við óeirðalögreglu sem reyndu að rýma svæðið samkvæmt fyrirskipunum borgarstjóra Amsterdam, Femke Halsema. Stjórnvöld höfðu sett bann við mótmælunum en lögreglan hafði haft veður af áformum mótmælenda og voru undirbúnir fyrir átök. Yfirvöld í Amsterdam gáfu síðan út neyðartilskipun þar sem fólki var skipað að yfirgefa svæðið og óeirðalögregla beindi mótmælendum í nærliggjandi götur. Á skiltum mótmælenda voru slagorð eins og „Þetta snýst ekki um veiru, þetta snýst um vald“ og „Frelsi“. Einn mótmælandi gekk um svæðið með fána merktum „Trump 24“ sem vísar til mögulegs forsetaframboðs Donald Trump árið 2024. Mótmælin fóru fram sama dag og hollenska lögreglan tilkynnti að þeir myndu grípa til aðgerða til að mótmæla auknum kröfum í starfi sínu. Hér má sjá myndband AP fréttastofunnar frá mótmælunum. Samkvæmt núverandi aðgerðum stjórnvalda eru barir og veitingastaðir lokaðir sem og söfn, leikhús og kvikmyndahúsa auk verslana sem ekki telst nauðsynlegt að halda opnum. Greindum smitum í Hollandi hafði fækkað síðan í byrjun desember þar til þeim fór að fjölga á ný á milli jóla og nýárs.
Holland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Fleiri fréttir Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Sjá meira