Færeyski Michelin-staðurinn flytur til Grænlands Atli Ísleifsson skrifar 4. janúar 2022 08:02 Koks hefur síðustu ár verið til húsa við Leynavatn á Straumey. Staðuinn fékk sína fyrstu Michelin-stjörnu árið 2017 og bætti við sig annarri árið 2019. Koks Eigendur færeyska veitingastaðarins Koks, sem býr yfir tveimur Michelin-stjörnum, hyggjast loka í Færeyjum og flytja staðinn tímabundið til Grænlands. Frá þessu er greint á Facebook-síðu staðarins þar sem tekið er fram að eftir flutninginn verði staðurinn eini Michelin-staðurinn norðan heimskautsbaugs. Til stendur að Koks, sem fagnar tíu ára afmæli í ár, opni í Ilimanaq, um fimm hundruð kílómetra norður af Nuuk á vesturströnd Grænlands, næsta sumar. Segir að Koks verði starfandi í Ilimanaq næstu tvö sumur og muni svo snúa aftur í nýtt húsnæði í Færeyjum árið 2024. Koks, sem hefur verið við Leynavatn á Straumey, um 24 kílómetra norður af Þórshöfn, hlaut sína fyrstu Michelin-stjörnu árið 2017. Árið 2019 bætti staðurinn við sig annarri Michelin-stjörnu. Staðurinn tekur einungis við þrjátíu gestum á kvöldi. Færeyjar Grænland Norðurslóðir Veitingastaðir Michelin Tengdar fréttir Færeyskur veitingastaður fær sína aðra Michelin-stjörnu Færeyski veitingastaðurinn Restaurant Koks hlaut í kvöld sína aðra Michelin-stjörnu. 18. febrúar 2019 18:54 Færeyingar fagna einnig sinni fyrstu Michelin-stjörnu Færeyski veitingastaðurinn Restaurant Koks á hlaut í morgun Michelin-stjörnu. 22. febrúar 2017 11:03 Mest lesið Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Viðskipti innlent Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Samstarf Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Frá þessu er greint á Facebook-síðu staðarins þar sem tekið er fram að eftir flutninginn verði staðurinn eini Michelin-staðurinn norðan heimskautsbaugs. Til stendur að Koks, sem fagnar tíu ára afmæli í ár, opni í Ilimanaq, um fimm hundruð kílómetra norður af Nuuk á vesturströnd Grænlands, næsta sumar. Segir að Koks verði starfandi í Ilimanaq næstu tvö sumur og muni svo snúa aftur í nýtt húsnæði í Færeyjum árið 2024. Koks, sem hefur verið við Leynavatn á Straumey, um 24 kílómetra norður af Þórshöfn, hlaut sína fyrstu Michelin-stjörnu árið 2017. Árið 2019 bætti staðurinn við sig annarri Michelin-stjörnu. Staðurinn tekur einungis við þrjátíu gestum á kvöldi.
Færeyjar Grænland Norðurslóðir Veitingastaðir Michelin Tengdar fréttir Færeyskur veitingastaður fær sína aðra Michelin-stjörnu Færeyski veitingastaðurinn Restaurant Koks hlaut í kvöld sína aðra Michelin-stjörnu. 18. febrúar 2019 18:54 Færeyingar fagna einnig sinni fyrstu Michelin-stjörnu Færeyski veitingastaðurinn Restaurant Koks á hlaut í morgun Michelin-stjörnu. 22. febrúar 2017 11:03 Mest lesið Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Viðskipti innlent Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Samstarf Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Færeyskur veitingastaður fær sína aðra Michelin-stjörnu Færeyski veitingastaðurinn Restaurant Koks hlaut í kvöld sína aðra Michelin-stjörnu. 18. febrúar 2019 18:54
Færeyingar fagna einnig sinni fyrstu Michelin-stjörnu Færeyski veitingastaðurinn Restaurant Koks á hlaut í morgun Michelin-stjörnu. 22. febrúar 2017 11:03