Valentina Pahde birtir myndir frá Íslandsheimsókninni Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 4. janúar 2022 08:36 Valentina Phade er þekkt leikkona í Þýskalandi. Samsett/Getty-Instagram Þýska leikkonan Valentina Pahde hefur verið á Íslandi síðustu daga. Við sögðum fyrst frá Valentinu þegar hún keppti í Let's dance þáttunum í Þýskalandi á sama tíma og Rúrik Gíslason. Í sumar var aftur fjallað um Valentinu í tengslum við ástarmál Rúriks þegar hans fyrrverandi kærasta sakaði hann um framhjáhald. Myndir höfðu þá birst af Rúrik og Valentinu saman á eyjunni Mykonos í Grikklandi. Þýskir fjölmiðlar fjölluðu í kjölfarið um samband þeirra. Valentina hefur ekki birt neinar myndir af Rúrik í Íslandsheimsókninni en hann hefur birt myndir af sér á ferðalagi um landið með „góðum hóp af fólki“ og talað um að það sé gaman að vera túristi í eigin landi. MBL heldur því fram að þau séu saman á Íslandi. Rúrik og Valentina tóku bæði þátt í Let's dance sýningarferðalaginu eftir að keppni lauk. Rúrik stóð uppi sem sigurvegari í keppninni ásamt dansfélaga sínum Renötu Luis en Valentina þurfti að sætta sig við annað sætið. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá Instagram síðum Rúriks og Valentinu síðustu daga. Á myndunum eru þau bæði klædd í flíkur frá útivistarrisanum 66°Norður. Rúrik fór á Hamborgarafabrikuna í gær, veitingastað systur sinnar og mágs, en ekki fylgdi sögunni hvort Valentina fór með honum. View this post on Instagram A post shared by Valentina Pahde (@valentinapahde) View this post on Instagram A post shared by Valentina Pahde (@valentinapahde) View this post on Instagram A post shared by Valentina Pahde (@valentinapahde) View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) Ástin og lífið Samfélagsmiðlar Íslandsvinir Tengdar fréttir Segir Rúrik hafa haldið framhjá sér Fyrirsætan Nathalia Soliani hefur sakað Rúrik Gíslason, fyrrum landsliðsmann í knattspyrnu, um að hafa haldið fram hjá sér. Hún er nú hætt að fylgja honum á samfélagsmiðlinum Instagram. 9. júní 2021 21:11 Sjáðu sigurdansinn hans Rúriks Rúrik Gíslason, fótboltakappi og athafnamaður, sigraði Allir geta dansað í Þýskalandi í gær. Brá hann sér þar í líki þrumuguðsins Þórs, eða allavega Hollywood-útgáfuna af honum. 29. maí 2021 08:35 Kvikmyndin Leynilögga keppir um Gyllta hlébarðann Á blaðamannafundi í morgun tilkynnti listrænn stjórnandi Locarno að kvikmyndin Leynilögga hafi verið valin á hátíðina. Kvikmyndin keppir þar í aðalkeppni hátíðarinnar sem nefnist Concorso internacionale þar sem keppt er um Gyllta hlébarðann eða Pardo d‘Oro, ein virtustu kvikmyndaverðlaun sem veitt eru ár hvert. 1. júlí 2021 10:14 Mest lesið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Fleiri fréttir Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Sjá meira
Í sumar var aftur fjallað um Valentinu í tengslum við ástarmál Rúriks þegar hans fyrrverandi kærasta sakaði hann um framhjáhald. Myndir höfðu þá birst af Rúrik og Valentinu saman á eyjunni Mykonos í Grikklandi. Þýskir fjölmiðlar fjölluðu í kjölfarið um samband þeirra. Valentina hefur ekki birt neinar myndir af Rúrik í Íslandsheimsókninni en hann hefur birt myndir af sér á ferðalagi um landið með „góðum hóp af fólki“ og talað um að það sé gaman að vera túristi í eigin landi. MBL heldur því fram að þau séu saman á Íslandi. Rúrik og Valentina tóku bæði þátt í Let's dance sýningarferðalaginu eftir að keppni lauk. Rúrik stóð uppi sem sigurvegari í keppninni ásamt dansfélaga sínum Renötu Luis en Valentina þurfti að sætta sig við annað sætið. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá Instagram síðum Rúriks og Valentinu síðustu daga. Á myndunum eru þau bæði klædd í flíkur frá útivistarrisanum 66°Norður. Rúrik fór á Hamborgarafabrikuna í gær, veitingastað systur sinnar og mágs, en ekki fylgdi sögunni hvort Valentina fór með honum. View this post on Instagram A post shared by Valentina Pahde (@valentinapahde) View this post on Instagram A post shared by Valentina Pahde (@valentinapahde) View this post on Instagram A post shared by Valentina Pahde (@valentinapahde) View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason)
Ástin og lífið Samfélagsmiðlar Íslandsvinir Tengdar fréttir Segir Rúrik hafa haldið framhjá sér Fyrirsætan Nathalia Soliani hefur sakað Rúrik Gíslason, fyrrum landsliðsmann í knattspyrnu, um að hafa haldið fram hjá sér. Hún er nú hætt að fylgja honum á samfélagsmiðlinum Instagram. 9. júní 2021 21:11 Sjáðu sigurdansinn hans Rúriks Rúrik Gíslason, fótboltakappi og athafnamaður, sigraði Allir geta dansað í Þýskalandi í gær. Brá hann sér þar í líki þrumuguðsins Þórs, eða allavega Hollywood-útgáfuna af honum. 29. maí 2021 08:35 Kvikmyndin Leynilögga keppir um Gyllta hlébarðann Á blaðamannafundi í morgun tilkynnti listrænn stjórnandi Locarno að kvikmyndin Leynilögga hafi verið valin á hátíðina. Kvikmyndin keppir þar í aðalkeppni hátíðarinnar sem nefnist Concorso internacionale þar sem keppt er um Gyllta hlébarðann eða Pardo d‘Oro, ein virtustu kvikmyndaverðlaun sem veitt eru ár hvert. 1. júlí 2021 10:14 Mest lesið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Fleiri fréttir Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Sjá meira
Segir Rúrik hafa haldið framhjá sér Fyrirsætan Nathalia Soliani hefur sakað Rúrik Gíslason, fyrrum landsliðsmann í knattspyrnu, um að hafa haldið fram hjá sér. Hún er nú hætt að fylgja honum á samfélagsmiðlinum Instagram. 9. júní 2021 21:11
Sjáðu sigurdansinn hans Rúriks Rúrik Gíslason, fótboltakappi og athafnamaður, sigraði Allir geta dansað í Þýskalandi í gær. Brá hann sér þar í líki þrumuguðsins Þórs, eða allavega Hollywood-útgáfuna af honum. 29. maí 2021 08:35
Kvikmyndin Leynilögga keppir um Gyllta hlébarðann Á blaðamannafundi í morgun tilkynnti listrænn stjórnandi Locarno að kvikmyndin Leynilögga hafi verið valin á hátíðina. Kvikmyndin keppir þar í aðalkeppni hátíðarinnar sem nefnist Concorso internacionale þar sem keppt er um Gyllta hlébarðann eða Pardo d‘Oro, ein virtustu kvikmyndaverðlaun sem veitt eru ár hvert. 1. júlí 2021 10:14