Agla María semur við Häcken Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2022 13:15 Agla María hefur verið frábær með Blikum undanfarin ár. Vísir/Hulda Margrét Íslenska landsliðskonan Agla María Albertsdóttir hefur gert þriggja ára samning við sænska úrvalsdeildarfélagið BK Häcken. Agla María hefur verið lykilmaður hjá Breiðabliki undanfarin ár en skellir sér nú út í atvinnumennsku. Häcken segir frá nýjasta leikmanni sínum á miðlum félagsins í dag. Agla María hefur verið stoðsendingahæsti leikmaður Pepsi Max deildar kvenna undanfarin tvö ár og hefur komið að 57 mörkum í síðustu 33 deildarleikjum sínum með Blikum. Agla María var með 12 mörk og 14 stoðsendingar í Pepsi Max deild kvenna í fyrra og er alls með 56 mörk í 111 leikjum í efstu deild. „Ég er sókndjarfur leikmaður sem vill vera með boltann við fæturna og gera eitthvað með hann,“ sagði Agla María Albertsdóttir þegar heimasíða Häcken bað hana um að lýsa sér sem leikmanni. „Það sem réði úrslitum fyrir mig var að það er mikil fagmennska hjá félaginu og leikmennirnir í liðinu henta mér. Þó að þær enduðu í öðru sæti á síðasta tímabili þá voru þær mjög sannfærandi í mörgum leikjum. Þetta er lið sem vil spila ofarlega á vellinum og halda boltanum,“ sagði Agla María. „Ég vil þróa mig sem leikmann og mér finnst ég geta bætt mig mikið. Markmið mitt með þessu liði er alveg eins og með Breiðabliki á Íslandi - að vinna alla leiki. Ég ólst upp við það að markmiðið er alltaf að standa uppi sem sigurvegari í lok tímabilsins,“ sagði Agla. View this post on Instagram A post shared by BK HA CKEN (@bkhackenofcl) Pepsi Max-deild kvenna Sænski boltinn Breiðablik Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk Sjá meira
Agla María hefur verið lykilmaður hjá Breiðabliki undanfarin ár en skellir sér nú út í atvinnumennsku. Häcken segir frá nýjasta leikmanni sínum á miðlum félagsins í dag. Agla María hefur verið stoðsendingahæsti leikmaður Pepsi Max deildar kvenna undanfarin tvö ár og hefur komið að 57 mörkum í síðustu 33 deildarleikjum sínum með Blikum. Agla María var með 12 mörk og 14 stoðsendingar í Pepsi Max deild kvenna í fyrra og er alls með 56 mörk í 111 leikjum í efstu deild. „Ég er sókndjarfur leikmaður sem vill vera með boltann við fæturna og gera eitthvað með hann,“ sagði Agla María Albertsdóttir þegar heimasíða Häcken bað hana um að lýsa sér sem leikmanni. „Það sem réði úrslitum fyrir mig var að það er mikil fagmennska hjá félaginu og leikmennirnir í liðinu henta mér. Þó að þær enduðu í öðru sæti á síðasta tímabili þá voru þær mjög sannfærandi í mörgum leikjum. Þetta er lið sem vil spila ofarlega á vellinum og halda boltanum,“ sagði Agla María. „Ég vil þróa mig sem leikmann og mér finnst ég geta bætt mig mikið. Markmið mitt með þessu liði er alveg eins og með Breiðabliki á Íslandi - að vinna alla leiki. Ég ólst upp við það að markmiðið er alltaf að standa uppi sem sigurvegari í lok tímabilsins,“ sagði Agla. View this post on Instagram A post shared by BK HA CKEN (@bkhackenofcl)
Pepsi Max-deild kvenna Sænski boltinn Breiðablik Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk Sjá meira